Feykir - 25.11.2010, Qupperneq 11
2010 1 1
ljós verða tendruð
1/3
Það verður jólastemning
á Sauðárkróki
laugardaginn 27. nóvember
Ljós verða tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi kl. 15.30.
Jólatréð er gjöf frá Kongsberg, vinabæ Skagafjarðar í Noregi.
Mætum hress og kát í aðventustemninguna á Króknum!
Áramótabrennur í Skagafirði
á gamlárskvöld
Hofsós: Kveikt verður í brennu á Móhól kl. 20.30 .
Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Grettir kl.21.00
Hólar: Kveikt verður í brennu sunnan við Víðines kl. 20.30.
Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Grettir kl.21.00
Sauðárkrókur: Kveikt verður í brennu kl. 20.30.
Flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveit kl. 21.00
Varmahlíð: Kveikt verður í brennu við afleggjarann upp í Efri- Byggð
kl. 20.00. Flugeldasýning Flugbjörgunarsveitarinnar kl. 20.30
Sveitarfélagið Skagafjörður
óskar íbúum Skagafjarðar
gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Ljós verða
tendr ð
Jóladagatal Skagafjarðar er á www.visitskagafjordur.is
Sjáumst hress í Þreksporti! Aðalgötu 23 Sauðárkróki & 453 6363 www.threksport.is
Gjafabréf í Þreksport
er góð gjöf
– Bestu jólakveðjur
Almennar viðgerðir, réttingar,
varahluta- og hjólbarðasala
Eigum til á lager hin frábæru TOYO
vetrardekk ásamt fleiri tegundum
eins og t.d. Cooper.
PARDUS : Hofsósi : & 453 7380 / 894 2881 : Fax 453 7382 : Netfang pardus@pardusehf
Getum útvegað varahluti
í flestar gerðir véla.
Erum að þjónusta fyrir Vélfang, Kraftvélar
og Vélaborg - landbúnað.
Þjónustum:
Bílabúð Benna
Suzuki Ísland
og Askja
Bifreiða- og búvélaverkstæði
Helgihald á adventu og jólum
í Saudárkróksprestakalli
SAUÐÁRKRÓKSPRESTAKALL
-
-
28. NÓVEMBER
Sunnudagaskóli kl. 11.
Hátíðarmessa í Sauðárkrókskirkju
kl. 14. Kaffiveitingar í boði Kvenfélags
Skarðshrepps eftir messu.
Messa á Dvalarheimilinu
Sauðárhæðum, kl. 16.
5. DESEMBER
Sunnudagaskóli kl. 11.
Aðventuhátíð í Sauðárkrókskirkju,
kl.20. Kirkjukórinn syngur, barnakór
Árskóla syngur, krakkar úr barnastarf-
inu flytja helgileik. Ræðumaður Pálmi
Rögnvaldsson. Boðið upp á súkkulaði
og piparkökur í safnaðarheimilinu
á eftir.
12. DESEMBER
Sunnudagaskóli kl. 11 í safnaðarheim-
ilinu. Söngur, jólasaga og boðið upp á
súkkulaði og piparkökur.
Messa kl. 14 í Sauðárkrókskirkju.
Kirkjukór Siglufjarðar kemur í heim-
sókn. Sr. Sigurður Ægisson prédikar.
Aðventukvöld í Skagaseli, kl. 20.
23. DESEMBER
Kyrrðarstund í Sauðárkrókskirkju
kl. 21. Svana Berglind Karlsdóttir
syngur við undirleik Rögnvaldar
Valbergssonar.
24. DESEMBER
Aftansöngur í Sauðárkrókskirkju
kl. 18. Sigurdríf Jónatansdóttir
syngur einsöng.
Miðnæturmessa í Sauðárkrókskirkju
kl. 23.30. Svana Berglind Karlsdóttir
syngur einsöng.
25. DESEMBER
Hátíðarmessa í Sauðárkrókskirkju
kl. 14. Pétur Pétursson syngur einsöng.
Hátíðarmessa á Dvalarheimilnu
Sauðárhæðum, kl. 15.30.
26. DESEMBER
Jólamessa í Ketukirkju á Skaga,
kl. 14. Pétur Pétursson syngur einsöng.
31. DESEMBER
Aftansöngur í Sauðárkrókskirkju
kl. 18. Laufey Guðmundsdóttir
syngur einsöng.
Tónleikar í Saudárkrókskirkju í desember
1. DESEMBER
Jólatónleikar Siggu Beinteins og Heimisfélaga kl. 20.
15. DESEMBER
Tónleikar með hljómsveitinni Múkkaló og Júníusi Meyvant kl. 20.
17. DESEMBER
Tónleikar með Blue Grass band og Söndru Dögg Þorsteinsdóttur kl. 20.
-