Feykir - 28.11.2013, Page 8
2 01 38
Uppáhalds...
Spurt í skólahóp Ársala
Eva Lilja Elídóttir
Jólasveinn: Gluggagægjir, því það heyrist alltaf
ískur í glugganum þegar hann kemur
og þá sé hann alltaf.
Jólalag: Hátt uppi á fjalli.
Jólasveinarnir þrettán eru
jafn misjafnir og þeir eru
margir. Allir eiga þeir þó
sameiginlegt að gefa góðum
Gabríel Ernir Hrannarsson
Jólasveinn: Hurðaskellir,
því hann skellir alltaf hurðum.
Jólalag: Jólasveinar einn og átta.
Gunnar Bjarki Hrannarsson
Jólasveinn: Giljagaur, því það er
svo gaman þegar hann kemur.
Jólalag: Jólasveinar ganga um gólf.
Hilmar Örn Hreiðarsson
Jólasveinn: Stekkjastaur,
því hann kemur fyrstur.
Jólalag: Jólatréð í stofunni.
Ágústa Arnþórsdóttir
Jólasveinn: Kertasníkir, því þá fæ ég
að setja kerti í gluggann.
Jólalag: Jólasveinar ganga um gólf .
SAMANTEKT
Guðrún Sif Gísladóttir
börnum í skóinn. Blaðamaður heimsótti skólahóp
leikskólans Ársala á Sauðárkróki og spurði nokkur börn
um uppáhalds jólasveininn og uppáhalds jólalagið.