Feykir


Feykir - 28.11.2013, Side 22

Feykir - 28.11.2013, Side 22
2 01 32 2 Hráefni: 200 gr smjörlíki 150 gr sykur 300 gr hveiti 240 gr kartöflumjöl 1 tsk hjartarsalt 1 tsk lyftiduft 2 dl rjómi 2 tsk vanilludropar Aðferð: Allt hnoðað saman. Bakað við 180°C með blæstri í ca.12 mín. eða bara þar til þú ert ánægð/ur með litinn. Sultudropi inn í deigið. 20132 2 Dalla prófastus Möndlukróna Gerdeig: 50 gr Smjör eða smjörlíki 2 ½ dl volg mjólk 2 ½ tsk perluger ½ dl sykur 6-7 dl hveiti Látið hefast í 2 tíma Fylling: 1 dl bráðið smjörlíki 1 dl sykur,2 tsk kanill, blandað saman 1 dl fínsaxaðir hnetukjarnar eða saxaðar möndlur 1 dl rúsinur Aðferð: Bræðið smjörið í potti og bætið döðlunum og púðursykrinum saman við og hrærið saman þar til döðlunar mýkjast. Hellið rice crispies saman við og setjið í form. Setjið formið í frysti í 10 mín. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hellið matarolíunni saman við. Hellið yfir rice crispies blönduna og frystið í um það bil 30 mín. Skerið í bita og berið fram. Uppskriftir að jólum í boði Kammerkórs Skag afjarðar Skagfirski kammerkórinn var stofnaður 6. janúar árið 2000 af Sveini Arnari Sæmundssyni þáverandi organista Ragga Engiferkökur SAMANTEKT Páll Friðriksson MYNDIR Óli Arnar Brynjarsson Miklabæjarprestakalls ásamt nokkrum félögum sem höfðu starfað með honum í sönghóp. Sá sami hópur stóð fyrir dagskránni Kirkjan og Hallgrímur Pétursson á kristnihátíðarári 1999, sem var flutt í fimm Hráefni: 800 gr hveiti 400 gr smjörlíki 2 bollar sykur ½ kanna síróp(ca.300 gr.) 2 kúfaðar tsk matarsódi 2 kúfaðar tsk kanill 2 kúfaðar tsk negull 2 kúfaðar tsk malað engifer 2 egg Aðferð: Allt sett saman í hrærivél og hnoðað vel saman. Litlum kúlum raðað á bökunarplötuna(size og an eye ball). Bakað í 8-10 mín. við 180°C. Engiferkökurnar eru mikilvægar á mínu heim- ili fyrir jólin, dásamlegur jóla kryddilmur sem fyllir húsið. Sirrí í Glaumbæ Jólasnjókaka Hráefni: 150 gr smjör 2 dl sykur 2 egg ½ dl appelsínusafi 1 msk sítrónusafi 3 dl hveiti 1 tsk lyftiduft Jólasnjór: 3 dl sigtaður flórsykur 2 msk appelsínusafi ½-1 msk sítrónusafi Aðferð: Þeytið smjör, sykur og egg í létta soffu, blandið þurrefnunum og safa út í. Uppskriftin miðast við eitt jólakökuform. Bakist við 150°C í u.þ.b. 40 mín. Smyrjið kreminu yfir kökuna og berið hana fram snjóhvíta eða skreytið að vild. Steingrímur HÁLFMÁNAR Kristín Björg Bláberjaskyrterta Botn: 75 gr smjör 150 gr heilhveitikex Fylling: 2 egg 140 gr sykur (set bara minna ca.1/2-1 dl.) 500 gr hreint skyr Bláber frosin (Safi úr ½ sítrónu) 2 ½ dl rjómi 8 blöð matarlím Aðferð: Kex mulið vel, bræddu smjöri bætt saman við. Sett í form með lausum botni. Kælt. Matarlím lagt í bleyti í kalt vatn í 5-10 mín. Vatni síðan hellt af og límið brætt með því að hella á það ½ dl. af sjóðandi vatni. Hræra saman skyri og berjum (gott að gera það í matvinnsluvél), sykri og eggjum bætt við. Þeyta rjóma. Allt gert sér. Kæla matarlím (með sítrónusafa ef notaður- annars kólnar það fljótt af sjálfu sér). Matarlími hellt ylvolgu út í skyrblönduna og rjóma síðan, og öllu blandað varlega saman. Fyllingu hellt á kaldann botninn og látið stífna í ísskáp. Súkkulaðibráð sett á þegar hún er alveg ísköld og búið að taka formið frá. Súkku- laði, smjör og ca. 100-150 gr súkkulaði brætt í potti og sett yfir tertuna og frosnum berjum stráð yfir. kirkjum Skagafjarðarprófastsdæmis og við opnun kirkjumunasýningar á Hólum í Hjaltadal. Kórinn hefur víða sungið á undanförnum árum bæði heima og heiman og er það markmið hans að flytja og kynna tónlist sem sjaldan heyrist, einkum þjóðlög og önnur skemmtilega raddsett lög, án undirleiks (a capella). Oft eru tekin fyrir ákveðin þemaefni í þeirri viðleitni að tengja saman tónskáld, textahöfunda og tíðaranda. -Kammerkórinn hefur reynt að koma sér upp hefðum sem ekki rekast á við annað kórastarf í héraðinu, sem er nú hægara sagt en gert. Skagfirðingar eru með eindæmum duglegir í söngstarfi og margir kórar syngjandi í héraðinu. Þrennt er orðið nokkuð fast í formi. Kórinn heldur vortónleika á sumardaginn fyrsta, býður dagskrá í tali og tónum á Degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember á Löngumýri og fær þá nemendur Varmahlíðarskóla til liðs og heldur jólatónleika í Hóladómkirkju. Nú í ár verða Nonni & Gígja Jólaostakaka Botn: 170 gr kanelkex 4 msk smjör brætt Aðferð: Malið kexið og bætið smjörinu út í og blandið vel saman. Sett í botninn á bökunarformi. Fylling: 500 gr rjómaostur 200 gr sykur 4 egg 200 gr vanilluskyr 1 dl Amarula líkjör 200 gr súkkulaði brætt 2 tsk Vanilludropar Aðferð: Hrærið saman ost og sykur og bætið eggjunum út í einu í einu og síðan restinni af hráefnunum. Bakist í um 1 klst. (rúmlega) við 180°C. Kælið a.m.k. 6 klst. Gott yfir nótt. Ofaná: 80 gr súkkulaði 2 msk Amarúla líkjör Aðferð: Bræðið saman súkku- laðið og Amarúla og setjið ofaná kökuna. Verði ykkur að góðu.

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.