Morgunblaðið - 12.12.2017, Side 34

Morgunblaðið - 12.12.2017, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata. Þeim er ekk- ert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukktíma fresti virka daga frá 07 til 18 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Ike Turner, fyrrverandi eiginmaður og samstarfsmaður söngkonunnar Tinu Turner, lést á þessum degi árið 2007. Hann lést á heimili sínu í grennd við San Diego í Kaliforníu og var 76 ára gamall. Dánarorsökin var of- neysla kókaíns. Ike varð frægur á sjöunda áratugnum og er þekktastur fyrir samstarfið við Tinu. Þau giftu sig árið 1959 en sambandið einkenndist af sívaxandi eitur- lyfjaneyslu og ofbeldi og skildu þau árið 1978. Saman gáfu þau út fjölmarga smelli eins og „Proud Mary“ og „River Deep Mountain High“. Lést úr ofneyslu kókaíns 76 ára 20.00 Heimilið Þáttur um neytendamál. 20.30 Atvinnulífið Sigurður K Kolbeinsson heimsækir fyrirtæki 21.00 Ritstjórarnir Sig- mundur Ernir ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar. 21.30 Hvíta tjaldið Kvik- myndaþáttur þar sem sögu hreyfimyndanna er gert hátt undir höfði. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 12.30 Dr. Phil 13.10 Extra Gear 13.35 Top Chef 14.20 Life in Pieces 14.45 Survivor 15.30 Survivor 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.35 Dr. Phil 18.20 The Tonight Show 19.05 The Late Late Show 19.50 The Great Indoors 20.20 Ilmurinn úr eldhúsinu Íslensk þáttaröð þar sem fjórir ólíkir meist- arakokkar matreiða sinn uppáhalds jólamat í eldhús- inu heima. 21.00 This is Us Saga um fjölskyldu sem býr yfir ýmsum leyndarmálum og hrífur áhorfandann með sér. 21.50 Salvation Ungur há- skólanemi kemst að því að loftsteinn stefni á jörðina. Yfirvöld vita af hættunni og standa ráðalaus 22.35 Difficult People Julie og Billy eru grínistar sem eru að reyna að koma sér á framfæri. 23.05 The Tonight Show 23.45 The Late Late Show 00.25 CSI Miami 01.10 The Good Fight 01.55 Wisd. of the Crowd 02.40 L&O True Crime: The Menendez Murders 03.25 Better Things 03.55 This is Us Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.00 Destination Pyeongchang 12.30 Fifa Football 12.45 Live: Snooker 17.00 Fifa Football 17.30 Equestrianism 18.30 Horse Excellence 19.00 Live: Freestyle Skiing 20.45 Live: Snooker 23.00 Ski Jumping DR1 16.00 Store forretninger IV 16.50 TV AVISEN 17.00 Auktionshuset III 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho- wet 18.30 Snefald 18.55 TV AV- ISEN 19.00 Gintberg på Kanten – Folkekirken 19.30 Biker for Vor- herre 20.30 TV AVISEN 20.55 Sundhedsmagasinet: Yoga 21.20 Sporten 21.30 Camilla Läckbergs Fjällbackamordene 23.00 Tagg- art: Forbryderbilleder DR2 15.15 Vanessa Branson – søster til Richard 16.00 DR2 Dagen 17.30 USA i 1990’erne – Come- back Kid 18.10 Sandheden om personligheden 19.00 Drabet på det nygifte par 19.40 Det er fedt at være tyk 20.30 Virkelighedens arvinger: Familien Resino 21.00 Jul i højhuset 21.30 Deadline 22.00 Vejret på DR2 – Det lille grå vejroverblik 22.05 Putins hævn 23.00 So ein Ding 23.15 Kærlighed, frygt og vacciner NRK1 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1962 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 17.05 Jul i Svingen 17.30 Extra 17.45 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 18.00 Dagsre- vyen 18.45 Ut i naturen: Spis ell- er bli spist 19.25 Ishavsblod 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Hjerte av gull 21.25 Innafor: Monstrene og jeg 22.05 Kveld- snytt 22.20 Brenners bokhylle 22.50 Handlingens menn 23.50 Betre skild enn aldri NRK2 15.25 Miss Marple: Lek med speil 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Ingen genistrek 18.45 Abels tårn 19.25 Ragnar Ulstein – Frihetskj- emperen 20.20 Filmavisen 1957 20.30 Vietnam: Brodermord 21.30 Apokalypse Stalin 22.20 Systrer bak murane 23.20 Vi- tenskapens verden: Fornuft eller følelsar SVT1 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Julkalendern: Jakten på tidskristallen 18.00 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Det sitter i vägg- arna 20.00 Veckans brott 21.00 Kobra 21.30 Full patte 21.45 Rapport 21.50 Katinkas kalas 23.30 Soffsurfarna SVT2 15.00 Rapport 15.05 Mus- ikhjälpen 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Vem vet mest? 17.30 Is- hockey: Champions hockey league 19.00 Korrespondenterna 19.30 Plus 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Hitlåtens historia – Ca Plane Pour Moi 21.45 Lycklig ut- an piller 22.30 Barn till salu 22.35 Musikhjälpen RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 15.50 Menningin – sam- antekt Brot úr menningar- umfjöllun liðinnar viku. 16.20 HM kvenna í hand- bolta:8-liða úrslit Bein úts. 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 KrakkaRÚV 18.21 Jólin með Jönu Maríu Hér leiðir Jana María áhorfendur í gegnum jóla- undirbúninginn. 18.25 Jóladagatalið: Snæ- holt (Snøfall) 18.50 Krakkafréttir fréttum liðinnar viku. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós og Menn- ingin 20.00 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna Þættir um fólkið sem hjálpar okkur hinum að komast í jólaskapið. 20.10 Einfalt með Nigellu 20.45 Fjandans hommi Í þessari heimildarþáttaröð fer Gisle um ókunnar slóðir í von um að fá svör við spurningum sínum. Hvers vegna er það ennþá erfitt að vera samkynhneigður í Noregi árið 2017? 21.15 Kveikur Vikulegur fréttaskýringaþáttur með áherslu á rannsóknarblaða- mennsku. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Myrkraengill (Dark Angel) Leikin þáttaröð um Mary Ann Cotton sem myrti eiginmenn sína, hvern af öðrum, og er talin vera fyrsti kvenkyns rað- morðingi Bretlands. Bann- að börnum. 23.10 Versalir (Versailles) Árið 1667 er Lúðvík kon- ungur 28 ára gamall og loks orðinn einráður. (e) Stranglega b. börnum. 00.05 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Teen Titans Go! 07.45 The Middle 08.10 Mike & Molly 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Jamie’s 30 Minute Meals 10.40 Undateable 11.10 Mr. Selfridge 12.00 Bara geðveik 12.35 Nágrannar 13.00 Britain’s Got Talent 15.05 World of Dance 16.30 Simpson-fjölskyldan 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 Anger Management 19.55 Modern Family 20.20 Aðventan með Völu Matt 20.45 Rebecka Martinsson 21.40 Blindspot 22.25 Outlander 23.20 Black Widows 00.05 Ten Days in the Vall- ey 00.50 Wentworth 01.45 Nashville 02.30 Queen Sugar 03.10 Ninja: Shadow of a Tear 04.45 Behaving Badly 12.05/16.55 Song One 13.35/18.30 The Citizen 15.15/20.15 The Duff 22.00/03.00 The Wolf of Wall Street 01.00 Concussion 20.00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. 20.30 Landsbyggðir Rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk 21.30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Jóladagatal Afa 07.05 Barnaefni 16.00 Áfram Diego, áfram! 16.24 Svampur Sveinsson 16.49 Lalli 16.55 Rasmus Klumpur 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Stóri og Litli 18.02 Gulla og grænjaxl. 18.13 Víkingurinn Viggó 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Elías 19.00 Jóladagatal Afa 19.05 Maddit 07.20 Afturelding – FH 08.50 Seinni bylgjan 10.20 Reading – Cardiff 12.00 Footb. League Show 12.30 Real Mad. – Sevilla 14.10 Spænsku mörkin 14.40 Md. Evrópu – fréttir 15.05 Frankf. – B. Munch. 16.45 B. Dortm. – Bremen 18.25 Þýsku mörkin 18.55 Pr. League Review 19.50 H.field – Chelsea 22.00 Burnley – Stoke City 23.40 Cr. Palace – Watford 07.30 Burnley – Watford 09.10 Crystal Palace – Bo- urnemouth 10.50 H.field – Brighton 12.30 Swansea – WBA 14.10 Tottenham – Stoke 15.50 Newc. – Leicester 17.30 Messan 19.00 South. – Arsenal 20.40 Afturelding – FH 22.10 Seinni bylgjan 23.40 H.field – Chelsea 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Erla Guðmundsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir tekur á móti gestum. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoð- uð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smá- sjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Á þriðju- dögum bjóðum við upp á ferðalag um heim menningar og lista. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Chineke! hljóm- sveitarinnar sem fram fóru í Bristol. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) ) 21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Íþróttir eru frábært sjón- varpsefni og kjaftæðið í kringum íþróttirnar stund- um líka. Endalaust er hægt að velta vöngum, kryfja til mergjar, útskýra og útskýra svo útskýringarnar. Tveir „risaleikir“ fóru fram ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudaginn. Ná- grannslagur á dagskrá í Liv- erpool og annar í Manchest- er. Ég horfði á 1:1 jafntefli Liverpool og Everton í út- sendingu bandarískrar stöðvar. Eftir að Gylfi Sig- urðsson og félagar í Everton höfðu varla komið við bolt- ann nema til að sparka sem lengst frá marki sínu, jöfn- uðu þeir seint í leiknum. Dæmt var víti á varnarmann Liverpool, Dejan Lovren, fyrir meinta hrindingu. Hann trúði vart eigin augum og þjálfari liðsins var æfur af bræði að leiksokum. Annar lýsenda leiksins á NBC, Phil Neville, fyrrver- andi fyrirliði Everton, var ekki í vafa: Þetta átti ekki að vera vítaspyrna. Alan Shear- er, fyrrverandi landsliðsfyr- irliði Englands og spark- spekingur á BBC, var líka viss í sinni sök: Þetta var hárréttur dómur. Klárt víti! Greinilega réttur dómur og greinilega rangur dómur. Rétt er að taka fram að dómarinn og Shearer höfðu rangt fyrir sér. Klárt mál … Greinilega víti en þó rangur dómur! Ljósvakinn Skapti Hallgrímsson AFP Hvað? Rauðklæddur Dejan Lovren skilur ekkert í dóm- aranum Craig Pawson. Erlendar stöðvar 16.50 HM félagsliða í fót- bolta Bein útsending frá leik í undanúrslitum 19.20 HM kvenna í hand- bolta: 8-liða úrslit Bein út- sending. RÚV íþróttir Omega un eða tilviljun? 20.30 Cha. Stanley 21.00 Joseph Prince 21.30 Blandað efni 18.30 S. of t. L. Way 19.00 Blandað efni 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölv- 17.15 Gilmore Girls 18.05 The Big Bang Theory 18.30 Fresh off the Boat 19.00 Modern Family 19.30 Seinfeld 20.00 Friends 20.25 World’s Str. Parents 21.25 Last Man on Earth 21.50 Sleepy Hollow 22.35 The Strain 23.20 Flash 00.05 Vice Principals Stöð 3 Poppstjarnan Jessica Mauboy hefur verið valin fulltrúi Ástrala í Eurovision á næsta ári. Keppnin fer fram í Lissa- bon í maí og verður það í fjórða sinn sem Ástralir taka þátt. Söngkonan er 28 ára gömul og kom fyrst fram á sjónarsviðið í raunveruleikaþættinum Australian Idol árið 2006 þar sem hún hafnaði í öðru sæti. Í dag er hún heimsþekkt fyrir tónlistina sína. Ástralir eru mikil Euro- vision-þjóð en keppnin hefur verið sýnd þar í landi í 30 ár. Þar horfa að jafnaði um þrjár milljónir á keppnina. Jessica Mauboy sló í gegn í Idol-keppni. Syngur fyrir hönd Ástrala í Eurovision K100 Ike og Tina Turner.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.