Morgunblaðið - 22.12.2017, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.12.2017, Blaðsíða 16
16 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2017 Fjölbreytt úrval af gæða viftum frá Vent-Axia fyrir eldhúsið, baðherbergið, skrifstofuna, verkstæðið eða hesthúsið. Við aðstoðum ykkur við rétta valið. Lo-Carbon Silhouette 125 Centrif-duo Silent 12in Wall fan Hi-line Sabre Plate DALVEGI 10-14 | 201 KÓPAVOGI | SÍMI 540 7000 | FALKINN.IS Hreint loft og velíðan Það borgar sig að nota það besta VENT–AXIA VIFTUR Skannaðu kóð- ann til að sjá gengið eins og það er núna á lagsins hafi nú þegar verið breytt til að taka af öll tvímæli um þau atriði sem Samkeppniseftirlitið gerði at- hugasemdir við í stefnulýsingu LA- BAK frá stefnumótunarfundi sam- takanna sem haldinn var 14. október 2016. Í stefnuyfirlýsingu LABAK sagði meðal annars: „Samstarfið og sam- kennd ríkir á milli félagsmanna, bak- arí miðla upplýsingum virkt sín á milli og vinna saman að árangursríkum markaðsátökum. Augljós ávinningur er fyrir bakarí að vera aðili að LA- BAK vegna samlegðaráhrifa í inn- kaupum, hagsmunagæslu, gæðamál- um, fræðslu, o.fl.“ Fram kemur í bréfinu til Sam- keppniseftirlitsins að Samtök iðnaðar- ins geri sér grein fyrir mikilvægi þess að tryggt sé að ekki myndist vett- vangur þar sem upplýsingaflæði, sem leitt getur til röskunar á samkeppni, eigi sér stað milli aðildarfyrirtækja. Sigurður segir Samtök iðnaðarins leggja áherslu á að félagsmenn fari að lögum. „Samtök iðnaðarins eru hagsmuna- samtök sem vinna að umbótum á starfsumhverfi fyrirtækja. Samfélag- ið allt hefur hag af þeirri vinnu því hagur samfélagsins er samtvinnaður við hag fyrirtækja. Hingað koma félagsmenn saman til fundar og ræða umgjörð markaðarins og ytra umhverfi, svo sem lög og regluverk, mennta- og fræðslumál, innviði og nýsköpun. Hér er ekki rætt um hvernig fyrir- tæki geti náð yfirráðum á markaði. Það er ekki tilgangur samtakanna,“ segir Sigurður. Samtök iðnaðarins hyggjast innleiða samskiptaviðmið Morgunblaðið/Eggert Bakstur Sigurður segir SI leggja áherslu á að félagsmenn fari að lögum.  Bakarar breyta stefnu sinni í takt við tilmæli frá Samkeppniseftirlitinu Eftirlitið rýnir í bakara » Samkeppniseftirlitið kannar hvort ástæða sé til að taka Landssamband bak- arameistara til formlegrar rannsóknar vegna mögu- legra brota á samkeppnis- lögum. » Í svarbréfi Lands- sambandsins til Samkeppn- iseftirlitsins segir að fram- tíðarsýn félagsins hafi þegar verið breytt til að taka af öll tvímæli um þau atriði sem Samkeppniseftir- litið gerði athugasemdir við í stefnulýsingu. BAKSVIÐ Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Samtök iðnaðarins munu innleiða á nýju ári samkeppnisréttarstefnu og samskiptaviðmið fyrir öll undirsam- tök og önnur aðildarfélög. Markmiðið er að tryggja að fé- lagsmenn skiptist ekki á upplýsing- um sem fyrirtæki gætu nýtt sér til framdráttar í sam- keppni á markaði. „Við erum afar meðvituð um sam- keppnismál í starf- semi samtakanna. Okkur er annt um að þau mál séu í lagi hjá okkur, sem ég er fullviss um að þau séu, “ segir Sig- urður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, í samtali við Morgunblaðið. Fram kom í ViðskiptaMogganum í gær að Samkeppniseftirlitið kanni hvort ástæða sé til að taka Landssam- band bakarameistara, LABAK, til formlegrar rannsóknar vegna mögu- legra brota á samkeppnislögum. LABAK svarar eftirlitinu Í svarbréfi LABAK til Samkeppn- iseftirlitsins, sem sent var í gærmorg- un, kemur fram að framtíðarsýn fé- Sigurður Hannesson kortaskuldir. Misskilningurinn kom upp eftir ábendingu frá Seðlabank- anum, sem tekur tölurnar saman. Beðist er velvirðingar á ranghermi því sem birtist í fréttinni. Fóru hæst í júlí 2012 Þegar rýnt er í hagtölur Seðlabank- ans kemur í ljós að yfirdráttar- og kreditkortaskuldir heimilanna hafa aldrei mælst hærri en í júlí árið 2012. Námu skuldirnar þá 96,3 millj- örðum króna. Voru skuldirnar að meðaltali 92,6 milljarðar í hverjum mánuði þess árs. Hafa þær farið lækkandi síðan. Reyndust þær að meðaltali 91,1 milljarður ári síðar og það sem af er þessu ári 77,4 millj- arðar króna. Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Yfirdráttarlán og kreditkortaskuldir heimilanna námu 81,2 milljörðum króna í lok október síðastliðins. Er það nær sama skuldastaða og í októ- ber í fyrra. Þessar skuldir hafa þó farið lækkandi á síðustu árum en þær námu 82,5 milljörðum í október 2015, 87,6 milljörðum 2014 og þær náðu 93,5 milljörðum í október 2012. Tölurnar eru allar birtar á verðlagi hvers árs fyrir sig. Við ritun fréttar í ViðskiptaMogg- anum í gær varð sá misskilningur að þessar upphæðir voru skilgreindar sem yfirdráttarheimildir heimilanna en ekki var þar minnst á kredit- Skulda 81 milljarð í yfirdrátt og kort  Skammtímaskuldir heimila þokast niður á við  Voru 96 milljarðar í júlí 2012 Í október 2011 til 2017 Yfirdráttar- og kortaskuldir heimila 100 90 80 70 60 50 milljarðar kr. 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 84,4 93,5 90,3 87,6 82,5 81,0 81,2 Heimild: Seðlabanki Íslands ● Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,27% á milli mánaða í nóvember. Ársverðbólgan hækkar því úr 1,7% í 1,9% í desember. Húsnæðisliðurinn lækkaði um 0,44% á milli mánaða. Greiningardeild Arion segir að það megi rekja til lækkunar á reiknaðri húsaleigu um 1,08%. Leita þurfi aftur til október árið 2012 til að finna jafn mikla lækkun í einum mánuði. Hækkun flugfargjalda til útlanda, sem var 24,5%, vó á móti téðri lækkun húsnæðisliðarins. Enn fremur hækkaði matarkarfan um 0,41% á milli mánaða en hún hefur hækkað um tæp 2% á hálfu ári. Arion banki veltir því upp í Markaðspunktum hvort aukinn kostnaður fyrirtækja skili sér nú í auknum mæli út í verð- lagið. Verðbólga mælist 1,9% undanfarna 12 mánuði 22. desember 2017 Gengi Kaup Sala Mið Dollari 105.47 105.97 105.72 Sterlingspund 141.34 142.02 141.68 Kanadadalur 81.96 82.44 82.2 Dönsk króna 16.779 16.877 16.828 Norsk króna 12.653 12.727 12.69 Sænsk króna 12.617 12.691 12.654 Svissn. franki 106.86 107.46 107.16 Japanskt jen 0.9316 0.937 0.9343 SDR 149.22 150.1 149.66 Evra 124.9 125.6 125.25 Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 150.7563 Hrávöruverð Gull 1265.85 ($/únsa) Ál 2091.5 ($/tonn) LME Hráolía 63.83 ($/fatið) Brent ● Skráning fjár- festingabankans Kviku á First North-hliðarmark- aðinn sem átti að fara fram í desem- ber mun tefjast vegna anna. „Gert er ráð fyrir því að Kvika fari á markað fljótlega á nýju ári,“ segir Ármann Þorvaldsson, forstjóri bankans, í samtali við Morgunblaðið. Kvika hyggst ekki afla fjármagns á markaði í tengslum við skráninguna heldur fyrst og fremst skapa vettvang fyrir hluthafa og fjárfesta til að eiga við- skipti með bréfin. Skráning Kviku banka tefst fram á nýtt ár Ármann Þorvaldsson STUTT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.