Morgunblaðið - 22.12.2017, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin framúr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata. Þeim er ekk-
ert óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukktíma fresti virka
daga frá 07 til 18
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Það dregur til tíðinda í raunveruleikaþáttunum „The
Voice“ vestanhafs. Fregnir herma að Adam Levine hafi í
huga að taka sér árs pásu frá þættinum. Levine hefur
setið í dómarasætinu frá því að þættirnir hófust árið
2011 svo kannski er kominn tími til. Ástæðuna segir
hann vera fjölskyldulífið en hann langar að verja meiri
tíma með eiginkonunni Behati Prinslo sem gengur nú
með þeirra annað barn. Eitthvað er þó í pásuna þar sem
tökur á 14. seríu eru þegar hafnar og mun hann ekki
losna fyrr en í fyrsta lagi árið 2019.
Stefnir á að taka sér pásu
frá dómarasætinu
20.00 Magasín Léttur sam-
antektarþáttur þar sem
farið er yfir það helsta úr
vikunni.
20.30 Lífið er fiskur: Skötu-
þáttur (e) Fiskikóngurinn
tekur skötuna fyrir á sinn
einstaka hátt
21.00 Árið 2017 (e) Árið
gert upp í einu vetfangi.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 E. Loves Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 The Voice USA
11.55 Síminn + Spotify
13.20 Dr. Phil
14.00 Hats Off To Christm.
15.10 Glee
15.30 America’s Funniest
Home Videos
15.55 E. Loves Raymond
16.20 King of Queens
16.45 How I Met Y. Mother
17.10 Dr. Phil
17.55 The Tonight Show
18.40 The Voice USA
21.00 Love Actually Róm-
antísk gamanmynd með úr-
valsliði leikara. Í þessari
frábæru mynd tvinnast
saman átta sögur þar sem
ástin tekur á sig ýmsar
myndir í öngþveitinu í
London síðustu dagana fyr-
ir jól.
23.15 A Lot Like Love Oli-
ver og Emily kynnast í
flugi á leið frá Los Angeles
til New York, en komast
svo að því að þau passa illa
saman. Næstu sjö árin
hinsvegar, þá hittast þau
aftur og aftur, og sam-
bandið þróast þaðan.
01.05 Just Friends Chris
Brander snýr aftur í
heimabæ sinn fyrir jólin og
hittir aftur stelpuna sem
kramdi hjarta hans áratug
áður. Þá var hann akfeitur
og mikill klaufi í sam-
skiptum við kvenfólk en
núna er hann bráðmynda-
legur og mikið kvennagull.
Þrátt fyrir það reynist það
þrautinni þyngra að vinna
hug og hjarta gömlu vin-
konunnar.
02.45 Unbreakable
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.30 Live: Freestyle Skiing
14.00 Freestyle Skiing 15.00
Snowboard 16.00 Chasing Hi-
story 16.30 Live: Alpine Skiing
17.45 Snowboard 18.45 Alpine
Skiing 19.30 Live: Alpine Skiing
20.45 Snowboard 21.30 Free-
style Skiing 22.35 Chasing Hi-
story 23.00 Snowboard 23.45
Freestyle Skiing
DR1
13.45 Mickey Blue Eyes 15.20
Store forretninger 16.50 TV AV-
ISEN 17.00 Auktionshuset 17.30
TV AVISEN med Sporten 18.00
Disney sjov 18.30 Snefald 19.00
Ørkenens Sønner – Et skud i tå-
gen 20.00 TV AVISEN 20.15 Vor-
es Julevejr 20.25 No Escape
22.00 Tombstone
DR2
13.45 Verdens smukkeste ginfa-
brik 16.00 DR2 Dagen 17.30
Nak & Æd en and – 3. forsøg
18.00 Husker du … Julespecial
19.00 Arven 20.50 Nak & Æd en
and – 4. forsøg 21.30 Deadline
22.00 Vejret på DR2 – Det lille
grå vejroverblik 22.05 Fortæl det
ikke til nogen
NRK1
14.30 Oppfinneren 15.10 Her-
skapelig kokekunst 16.00 NRK
nyheter 16.15 Filmavisen 1958
16.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 16.45 V-cup alpint: Slalåm 1.
omgang, menn 17.35 En lys idé
17.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 18.00 Dagsrevyen
18.30 Norge rundt 18.55 Beat
for beat: julespesial! 20.15
Handlingens menn 21.15 Hevn
22.00 Kveldsnytt 22.15 Hevn
23.05 Jul med Kurt og KORK
NRK2
14.40 Fader Brown 15.25 Miss
Marple: Evig natt 16.55 Tegnsp-
råknytt 17.00 Dagsnytt atten
18.00 Fotball eller livet 18.40
Dickens’ jul 19.40 V-cup alpint:
Slalåm 2. omgang, menn 20.40
Brenners bokhylle 21.10 The
Constant Gardener 23.10 Da Dyl-
an møtte Jesus
SVT1
14.10 Karl för sin kilt 16.00 En
sång om glädje i juletid 16.30
Alpint: Madonna di Campiglio
17.00 Rapport 17.13 Kult-
urnyheterna 17.25 Sportnytt
17.30 Lokala nyheter 17.45
Julkalendern: Jakten på tidskrist-
allen 18.00 Go’kväll 18.30 Rap-
port 18.55 Lokala nyheter 19.00
På spåret 20.00 Björn Skifs – Ja,
jäklar i min lilla låda 21.00 Gro-
tescos sju mästerverk 21.30 Uti
bögda 22.00 Uppesittarkväll med
Michael McIntyre 23.00 Rapport
23.05 The Christmas party – an
Abba tribute 23.55 Monster
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Hitlåtens
historia – Punkrocker 15.35 Sma-
ker från Sápmi 16.05 Jddra med
dn hjrna 16.15 Nyheter på lätt
svenska 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Alpint: Madonna di Camp-
iglio 17.30 En fröjdefull jul 17.40
Price och Blomsterberg – jul
18.10 Hundra procent bonde –
julspecial 19.00 Dag Vag ? Allt-
medan stjärnorna föds och dör
20.00 Aktuellt 20.18 Kult-
urnyheterna 20.23 Väder 20.25
Lokala nyheter 20.30 Sportnytt
20.45 Den franske löjtnantens
kvinna 22.45 Min sanning: Petter
Stordalen
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
08.00 KrakkaRÚV
10.30 Jólafjölskyldan
(Familien Jul) Húgó, sem
er sex ára, verður stein-
hissa þegar hann finnur álf
heima hjá sér á jólunum.
(e)
11.55 Á spjalli við dýrin
(Talk To The Animals) (e)
12.55 David Attenborough:
Haldið í háloftin (e)
13.45 Jól með Price og
Blomsterberg (e)
14.10 Marvellous (Engin
takmörk) (e)
15.40 Jól með Price og
Blomsterberg e)
16.05 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna (Ömmurnar og
afarnir) (e)
16.15 Jólin hjá Mette
Blomsterberg (Jul hos
Mette Blomsterberg) (e)
16.45 Landinn (Landinn í
beinni)(e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Jólin m. Jönu Maríu
18.05 Elías
18.16 Letibjörn og læm-
ingjarnir
18.23 Gula treyjan
18.25 Jóladagatalið: Snæ-
holt (Snøfall)
18.50 Vísindahorn Ævars
(Forn sverð) (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Aðstoðarmenn jóla-
sveinanna (Flugjóli)
20.00 Útsvar (Kópavogur –
Ölfus) Bein útsending frá
spurningakeppni sveitarfé-
laga.
21.20 Ljósmóðirin: Jólin
nálgast – Seinni hlutir
Breskir þættir byggðir á
sögulegum heimildum um
ljósmæður og skjólstæð-
inga þeirra í fátækrahverfi
í austurhluta Lundúna.
22.10 Win Win (Allir sigra)
Kvikmynd frá 2011 um
Mike Flaherty sem er
bæði lögmaður og glímu-
kennari í menntaskóla.
Bannað börnum.
23.55 Jól í Vínarborg
(Christmas in Vienna 2014)
Jólatónleikar frá austur-
ríska sjónvarpinu. (e)
01.25 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Kalli kanína og fél.
08.05 The Middle
08.30 Pretty Little Liars
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Veep
10.50 Planet’s Got Talent
11.15 Mike & Molly
11.35 Í eldh. hennar Evu
11.50 Anger Management
12.15 Eldh. hans Eyþórs
12.35 Nágrannar
13.00 Murder, She Baked:
A Chocolate Chip Cookie
Mystery
14.30 To Walk Invisible
16.35 Friends
17.00 Asíski draumurinn
17.40 B. and the Beautiful
18.05 Nágrannar
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 How the Grinch Stole
Christmas Jólin fara hrika-
lega í taugarnar á hellisbú-
anum Trölla.
21.10 Florence Foster
Jenkins Hér er sögð sönn
saga hinnar kostulegu Flo-
rence Foster Jenkins sem
þráði að verða óperu-
söngkona þrátt fyrir að
vera alveg rammfölsk.
23.05 The Night Before
00.45 Confirmation
02.35 Risen
04.20 Losers
09.10/15.35 The Portrait of
a Lady
11.35/18.00 Mad. Bovary
13.35/20.00 Friday Night
Lights
22.00/03.20 War Dogs
24.00 The Lord of the
Rings: Return of the King
20.00 Að austan (e) Þáttur
um mannlíf, á Austurlandi.
20.30 Landsbyggðir (e)
Rædd eru málefni sem
tengjast landsbyggðunum.
21.00 Föstudagsþáttur
Hilda Jana fær góða gesti
og ræðir við þá um málefni
líðandi stundar.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Jóladagatal Afa
07.05 Barnaefni
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Elías
19.00 Jóladagatal Afa
19.05 Dino Mom
07.00 Leicester – Cr. Pal
08.40 Brighton – Burnley
10.20 Arsenal – Newcastle
12.00 Chelsea – South.
13.40 Man. City – T.ham
15.20 WBA – Man. United
17.00 Messan
18.30 La Liga Report
19.00 PL Match Pack
19.30 Arsenal – Liverpool
21.45 Bundesliga Weekly
22.15 UFC Fight Night:
Lawler Vs. Dos Anjos
00.15 UFC Sérst. þættir
00.40 Raptors – Kings
08.00 Red St. Belgr. – Köln
09.40 A. Wien – Aþena
11.20 Limassol – Everton
13.00 Arsenal – B. Borisov
14.40 Barcelona – Deport.
16.45 Spænsku mörkin
17.15 B.mouth – Liverpool
18.55 Everton – Swansea
20.35 Pr. League Review
21.30 La Liga Report
22.00 PL Match Pack
22.30 NFL Gameday
23.00 2013 Miami Heat
NBA Championship Film
00.10 Arsenal – Liverpool
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Sigurður Grétar Sigurðsson fl..
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um
samhengi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni: Little Brother
Montgomery. Fyrsti þáttur um Eur-
real Wilford Montgomery, blúsara
sem notaði gælunafnið Little Brot-
her Montgomery. Hann lærði að
spila á píanó 4-5 ára með því að
horfa á fingur píanista og hélt út í
veröldina 11 ára.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin,
höfuðborgin og allt þar á milli. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu. Ljósi varpað
á það sem efst er á baugi hverju
sinni, menningin nær og fjær skoð-
uð frá ólíkum sjónarhornum og
skapandi miðlar settir undir smá-
sjána.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Jólakveðjur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Jólakveðjur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Jólin og áramótin eru veisla
fyrir okkur fótboltafíklana
og það verða ófáir klukku-
tímarnir sem maður kemur
til með sitja fyrir framan
imbakassann næstu dagana á
milli þess að úða í sig hátíð-
armatnum og öllum kræs-
ingum sem fylgja þessum
árstíma. Veislan hefst strax í
kvöld þegar Arsenal og Liv-
erpool leiða saman hesta sína
Maður getur afslappað fylgst
með þeirri rimmu enda eru
þetta lið sem undirritaður
hefur ekki neinar taugar til.
Ætli ég nýti ekki tækifærið
til að sjóða hangikjötið í leið-
inni og taki til í húskofanum
með eiginkonunni og verði
þar með búinn að öllu fyrir
jólin áður en næsti veislu-
réttur verður í boði í imban-
um. Í hádeginu á morgun,
Þorláksmessu, er nefnilega
komið að El Clásico. Barátta
Spánarrisanna Real Madrid
og Barcelona er leikur sem
ég missi helst aldrei af og
vonandi rennur upp sá tími
að ég verði viðstaddur þegar
þessir erkifjendur takast á.
Á Þorláksmessukvöld er
svo komið að leik minna
manna í Manchester United
gegn Leicester og annar
dagur jóla er svo frátekinn í
enn meira gláp því þá er að
vanda heil umferð á dagskrá
í ensku úrvalsdeildinni.
Þetta verða sannkölluð fót-
boltajól!
Sannkölluð
fótboltajól
Ljósvakinn
Guðmundur Hilmarsson
AFP
Snillingar Ronaldo og Messi
mætast í El Clasíco.
Erlendar stöðvar
Omega
20.00 C. Gosp. Time
20.30 Jesús er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 T. Square Ch.
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
19.30 Joyce Meyer
14.45 PJ Karsjó
15.10 Grand Designs
16.00 Falleg ísl. heimili
16.30 Pretty Little Liars
17.15 Fresh Off The Boat
17.45 The Big Bang Theory
18.15 New Girl
18.40 Modern Family
19.05 Friends
19.30 Seinfeld
20.00 The X Factor 2017
21.25 It’s Always Sunny In
Philadelphia
21.50 The Knick
22.45 Eastbound & Down
23.15 Entourage
23.45 Unreal
00.30 Smallville
Stöð 3
Breski tónlistarmaðurinn Joe Cocker lést á þessum
degi árið 2014, sjötugur að aldri. Hann fæddist hinn 20.
maí árið 1944 og var alinn upp í Sheffield. Cocker átti
að baki langan tónlistarferil en það var hans einstaka
útgáfa af Bítlalaginu „With A Little Help From My Fri-
ends“ sem skaut honum upp á stjörnuhimininn árið
1968. Hann skildi einnig eftir sig perlur á borð við „You
Are So Beautiful“ og „Up Where We Belong“ sem hann
söng ásamt Jennifer Warnes. Banamein söngvarans var
lungnakrabbamein.
Einstakur sálarsöngvari
kvaddi þennan heim
Joe Cocker
lést sjötugur
að aldri.
K100
Adam Levine
hefur verið dómari
frá upphafi.