Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.01.2018, Síða 20
Motturnar voru kynntar á hönn-
unarsýningunni IMM Cologne,
en þær eru framleiddar úr ull
með Kilim-vefnaðartækninni.
Mottur sem púslað er
saman að vild
Einingarnar henta bæði sem mottur og svokallaðir púffar.
Motturnar passa inn í hvert rými
þar sem hægt er að púsla eining-
unum saman að vild.
Sænska hönnunarhúsið Front hef-
ur sent frá sér línu af gólfmottum
fyrir fyrirtækið Gan sem má púsla
saman að vild og henta því inn í
flest rými.
Motturnar koma í þremur
formum, ferhyrningur, tígull og
sexhyrningur. Formunum er púsl-
að saman í mottur í ólíkum stærð-
um og lögun. Einnig er hægt að
púsla mottunum saman svo úr
verði svokallaðir púffar eða
skemlar.
Litirnir í línunni, sem ber heitið
Parquet, eru mjög bjartir og
skemmtilegir.
Einingarnar eða formin eru
framleidd úr ull með Kilim-
vefnaðartækninni.
Motturnar voru kynntar á hönn-
unarsýningunni IMM Cologne,
sem var haldin 15. til 21. janúar.
HÖNNUN
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.1. 2018
DesignTalks er fyrirlestradagur fyrir áhugafólk um nýjustu
strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr, ætlaður til þess að
veita innblástur. Miðasala er hafin á DesignTalks sem haldinn
verður í Hörpu þann 15. mars nk á vefsíðunni harpa.is.
DesignTalks á HönnunarMars
Hönnuðurinn Emilien Jaury
kynnti sér glerblástur við hönnun
línunnar Witt. Witt saman-
stendur af hanastélsáhöldum úr
gleri innblásnum af hefðbundnum
glerblæstri og má í línunni meðal
annars finna mælieiningu, glas
sem er hátt en lítið sé því snúið
við, glerrör og áhald til þess að
gera reykta drykki ásamt áhaldi til
blöndunar.
Hægt er að nota allt settið sam-
an eða sitt í hverju lagi eftir því
hvernig hanastél skal útbúa.
Hanastélsáhöldin eru innblásin af
hefðbundnum glerblæstri
Hanastélsáhöld úr gleri
Áhald til þess að útbúa reykt hanastél
Breski hönnuðurinn Tom Dix-
on sýndi einstaklega áhuga-
verða línu af vefnaðarvörum á
hönnunarsýningunni Mai-
son&Objet í París í vikunni.
Í línunni vann hönnunarhús
Tom Dixons með ólíkar að-
ferðir líkt og að vefa, prjóna,
hnýta, og starfræna prentun í
púðum og teppum.
Munstrið á textílnum er
innblásið af landslagi í sterk-
um litum á afstrakt máta en
það er unnið upp úr verkum
breska listamannsins Josep-
hine Ortega sem Dixon fékk
til þess að vatnslita borgar-
myndir sem hann síðan vann
með í framhaldinu. Tom Dix-
on segir fjölbreyttan textílinn
meðal annars innblásinn af
veggteppum 8. áratugarins.
Línan er meðal annars
innblásin af vegg-
teppum 8. áratugarins.
Spennandi textíll
frá Tom Dixon
Munstrið er unnið
eftir listaverkum
Josephine Ortega.
Tom Dixon, sem er hvað þekktastur fyrir
ljósahönnun, sendir frá sér áhugaverða
textíl-línu að þessu sinni.
Reykjavík
Bíldshöfði 20
Akureyri
Dalsbraut 1
www.husgagnahollin.is
558 1100
10 – 18 virka daga
11 – 17 laugardaga
13 – 17 sunnudaga
10 – 18 virka daga
11 – 16 laugardaga
Ísafjörður
Skeiði 1
REYKJAVÍK I AKUREYRI I ÍSAFJÖRÐUR
Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með
fyrirvara um prentvillur. Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru.
Gildir til 4. febrúarr eða á meðan birgðir endast.
JAKOBSDAL PÚÐAR
Allir púðar frá Jakobsdal með 50% afslætti.
AFSLÁTTUR
50%
Verð frá:
3.495 kr. 6.990 kr.
AFSLÁTTUR
50%KÄHLERAllar vörur frá Kähler
með 50% afslætti
AFSLÁTTUR
50%
POMAX
Allar vörur