Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.01.2018, Síða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.01.2018, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28.1. 2018 ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans EUROSPORT 14.15 Live: Nordic Combined Ski- ing 15.15 Live: Ski Jumping 16.45 Alpine Skiing 17.15 Dest- ination Pyeongchang 17.45 Live: Daytona 24 Hours 19.55 News 20.05 Tennis 21.15 Tennis 21.30 Cycling 22.40 News 22.45 Watts 23.00 Tennis 23.45 Ski Jumping DR1 12.10 Alene i vildmarken 12.55 Kommissær Janine Lewis 14.05 HåndboldSøndag: NFH Nykøbing Falster Håndbold-Rostov-Don (k), direkte 16.00 Kriminalkomm- issær Barnaby 17.30 TV AVISEN med Sporten 18.05 Det vilde Mexico 19.00 Broen 20.00 21 Søndag 20.40 Sporten 20.45 Hard Sun 22.30 Mistænkt 3 DR2 12.30 Vild med partikler 14.10 Atomkraft – hvorfor ikke? 15.35 Burmas hemmelige junglekrig 16.35 Ranes Museum 17.05 Pale Rider 19.00 Sandheden om sukker 20.00 Lægen flytter ind 20.45 Vi ses hos Clement 21.30 Deadline 22.00 JERSILD minus SPIN 22.50 Pigen der vendte til- bage NRK1 12.00 Vinterstudio 12.25 V-cup alpint: Storslalåm 2. omgang, menn 13.30 V-cup langrenn: 10 km fri teknikk fellesstart, kvinner 14.00 Vinterstudio 14.30 V-cup kombinert: 15 km langrenn 15.15 V-cup hopp 16.45 Sport i dag 18.00 Søndagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.15 Magiske Glomma 19.55 Tore på sporet 20.35 Broen 21.35 Hit for hit 22.00 Kveldsnytt 22.15 Kalde føtter 23.00 Trainspotting NRK2 12.00 VM-minner 12.15 V-cup kombinert: Hopp 12.55 V-cup hopp: Kvinner 14.30 Høyt og lavt med Cecilie Skog 14.55 V-cup hopp 15.20 Attenborough og dyrenes opprinnelse 16.25 Torp 16.55 Lindmo 17.55 Snøapene i Japan 18.45 Hovedscenen: Salz- burgfestivalen 2017 – AIDA 21.40 Airport ’77 23.35 Hitlå- tens historie: “99 Luftballons“ SVT1 14.30 Ridsport: Världscupen hoppning 16.00 Motor: Rally-VM 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Lokala nyheter 17.15 Landet runt 18.00 Sportspegeln 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Så ska det låta 20.00 Bron 21.00 Hard sun 22.00 Akuten 22.50 Rapport 22.55 Lerins lärlingar SVT2 13.30 Kamera 13.40 Studio Sápmi 14.10 Hédi Fried: Min oro 14.50 Sverige idag på romani chib/kalderash 15.00 Rapport 15.05 Sverige idag på meänkieli 15.15 Här är mitt museum 15.30 Renskötare i Jotunheimen 16.00 Popreel 16.15 Sprich los! 16.25 ¡Habla ya! 16.37 Alors dem- ande! 16.48 Kortfilmsklubben – franska 17.00 Brevet till farmor 17.30 Villes kök 18.00 Världens natur: Yellowstone 18.50 Mötesp- latsen 19.00 Idévärlden 20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Uutiset presidentvalvakan 21.05 Dokument utifrån: Exodus 2 – res- an fortsätter 22.05 Uutiset presi- dentvalvakan 22.20 Gudstjänst 23.05 Hédi Fried: Min oro 23.45 Mina 19 876 steg i Auschwitz / Birkenau 23.55 Cricketkrigarna RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 sport 2 Stöð 2 sport Omega N4 Stöð 2 krakkar Stöð 2 Hringbraut Stöð 2 bíó 20.00 Að austan (e) Þáttur um daglegt líf. 20.30 Landsbyggðir Rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Í þáttunum, kynnumst við Grænlend- ingum betur. 21.30 Baksviðs (e) Þátta- röð um tónlist Endurt. allan sólarhringinn. 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús er svarið 20.00 Omega 21.00 Tónlist 16.00 S. of t. L. Way 16.30 Kall arnarins 17.00 T. Square Ch. 18.00 Tónlist 07.00 Barnaefni 16.00 Könnuðurinn Dóra 16.24 Mörg. frá Madag. 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.55 Rasmus Klumpur 18.00 Strumparnir 18.25 Hvellur keppnisbíll 18.37 Ævintýraferðin 18.49 Gulla og grænjaxl. 19.00 Angry Birds 06.40 B. Munchen – Hof- fenheim 08.20 Köln – Augsburg 10.00 FA Cup 2017/2018 11.40 FA Cup 2017/2018 13.20 FA Cup 2017/2018 15.25 NFL Gameday 15.50 FA Cup 2017/2018 18.00 FA Cup 2017/2018 19.40 Barcelona – Alavés 21.45 FA Cup – Preview 22.15 FA Cup 2017/2018 23.55 FA Cup 2017/2018 07.20 FA Cup 2017/2018 09.00 FA Cup 2017/2018 10.40 FA Cup 2017/2018 12.20 Keflavík – Haukar 14.00 Körfuboltakvöld 15.40 Njarðvík – Stjarnan 17.10 B. Munchen – Hof- fenheim 18.50 Köln – Augsburg 20.30 Chicago Bulls – Mil- waukee Bucks 24.00 Barcelona – Alavés 09.35/15.45 Big Daddy 11.10/17.20 Baby Mama 12.50/19.00 African Safari 14.15/20.30 Along Came Polly 22.00/03.15 The Legend of Tarzan 23.55 We’ll Never Have Paris 01.30 The Voices 07.00 Barnaefni 10.55 Friends 11.15 Ellen 12.00 Nágrannar 13.45 Great News 14.05 Mike & Molly 14.25 The Big Bang Theory 14.45 Friends 15.10 So You Think You Can Dance 16.40 Grand Designs 17.30 Landhelgisgæslan 17.55 Gulli byggir: Eininga- hús og smáhýsi 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.10 The Simpsons 19.35 60 Minutes 20.20 Sandham Murders 21.10 Burðardýr Þáttaröð um einstaklinga sem flækst hafa inn í skuggavef eitur- lyfjasmygls. 21.45 Bancroft 22.30 Shameless 23.25 Peaky Blinders 00.25 The Brave 01.15 S.W.A.T. 02.00 Crimes That Shook Britain 02.45 Timeless 05.00 Gulli byggir: Eininga- hús og smáhýsi 05.30 60 Minutes 20.00 Lífið er fiskur Lífið er fiskur fjallar um sjávarfang af öllu tagi. 20.30 Magasín Lífs- tílsþættir þar sem Snædís Snorradóttir skoðar fjöl- breyttar hliðar mannlífs og menningu, heilsu og útlits og mannrækt. 21.00 Heimildarmynd Vel valdir heimildaþættir úr safni Hringbrautar. Endurt. allan sólarhringinn. 08.00 King of Queens 08.25 E. Loves Raymond 09.10 How I Met Y. Mother 09.55 Superstore 10.15 The Good Place 10.40 Growing Up Fisher 11.05 Telenovela 11.30 Pitch 12.15 America’s Next Top Model 13.05 90210 13.50 Family Guy 14.15 Glee 15.00 Playing House 15.25 Top Chef 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 The Grinder 17.50 Grandfathered 18.15 Ally McBeal 19.00 Heartbeat 19.45 Superior Donuts 20.10 Scorpion 21.00 Stella Blómkvist Við fylgjum eftir andhetjunni, tálkvendinu og lögfræð- ingnum sem fetar sínar eig- in slóðir. 21.50 Law & Order: Special Victims Unit Fylgst er með sérsveit lögreglu sem rann- sakar kynferðisglæpi. 22.35 Agents of S.H.I.E.L.D. Bandaríska ríkisstjórnin setur saman sveit ofurhetja. 23.20 The Walking Dead 00.10 The Killing 00.55 The Bastard Ex- ecutioner 01.40 Handmaid’s Tale 02.25 The Disappearance 03.15 Blue Bloods 04.00 Chance 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Ragnar Gunn- arsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. um íslenskt mál. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfrengir. 10.15 Bók vikunnar. Fjallað um Grænmetisætuna eftir Han Kang í þýðingu Ingunnar Snædal. Gestir þáttarins eru Magnús Guðmundsson og Helga Ferdinandsdóttir. 11.00 Guðsþjónusta í Fella- og Hólakirkju. Sr Jón Ómar Gunnarsson þjónar fyrir altari. Sigurbjörn Þorkelsson predikar. Organisti og stjórnandi: Arnhildur Valgarðsdóttir. Kirkjukór syngur. Einsöngur: Inga Jónína Backman og Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir. Reynir Þormar Þórisson leikur á saxófón. 12.00 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Málið er. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Myrkir músíkdagar 2018. Hljóð- ritun frá tónleikum Caput-hópsins. Á efnisskrá: Imp- alpable Corporeal eftir Þráinn Hjálmarsson. Fiðlukonsert 017 eftir Finn Torfa Stefánsson. Fell eftir Veronique Vöku. Sex ljóð úr Eyktum fyrir barítón og kammersextett eftir Úlf- ar Inga Haraldsson, Hulið eftir Ólaf Björn Ólafsson. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Lansinn. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. (e) 19.40 Jöklar í bókmenntum, listum og lífinu. (e) 20.35 Gestaboð. (e) 21.30 Fólk og fræði. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Norðurslóð. (e) 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.00 KrakkaRÚV 10.35 Menningin – sam- antekt - 11.00 Silfrið 12.10 Reykjavíkurleikarnir 2018 (Badminton) 13.30 Reykjavíkurleikarnir 2018 (Karate) 14.50 Reykjavíkurleikarnir 2018 (Ól. lyftingar) 16.00 Níu mánaða mótun 17.00 Baráttan við auka- kílóin (How To Lose Weight Well) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Varnarliðið Heimild- arþáttaröð um sögu Banda- ríkjahers á Íslandi. 20.35 Thorne læknir (Doc- tor Thorne) Þriggja þátta röð um Thorne lækni og frænku hans, Mary, sem elst upp hjá honum eftir andlát föður hennar. 21.25 Reykjavíkurleikarnir 2018 (Dans) 22.20 Silfurhæðir – Skóg- urinn gleymir aldrei (Jor- dskott) Sænsk þáttaröð um rannsóknarlögreglukonu sem snýr aftur til þess að rannsaka hvort mál dóttur hennar tengist nýju máli. B. börnum. 23.20 Tónlestin Heimild- armynd um tónleika- ferðalag Edward Sharpe and the Magnetic Zeros, Old Crow Medicine Show og Mumford & Sons. 00.30 Grammy verðlaunin Bein útsending 03.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Erlendar stöðvar RÚV íþróttir 10.00 Reykjavíkurleikarnir 2018 (Badminton) 16.50 EM karla í handbolta 2018 (Bronsleikur) Bein útsending 19.20 EM karla í handbolta 2018 (Úrslitaleikur) Bein útsending 15.05 Seinfeld 17.10 Mayday: Disasters 18.00 Fresh off the Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.10 New Girl 19.35 Modern Family 20.00 The Mentalist 20.45 Banshee 21.40 Westworld 22.40 Little Boy Blue 23.30 Empire 00.15 Fresh off the Boat 00.40 New Girl 01.05 Modern Family Stöð 3 12 til 18 Kristín Sif Góð tónlist og létt spjall alla sunnu- daga á K100. 18 til 00 K100 tónlist K100 spil- ar bara það besta frá 90’ til dagsins í dag. K100 Ég á marga vini og kunningja sem halda með hinu fornfrægafélagi Liverpool í ensku knattspyrnunni. Það sætir svosem engum tíðindum, félagið er óvenjuvel stutt hér í fá- sinninu sem helgast meðal annars af því að það bar höfuð og herðar yfir aðrar sparksveitir þegar mín kynslóð var að vaxa úr grasi á áttunda og níunda áratugi síðustu aldar. Svo smita menn syni sína og dætur. Eins og gengur. Sparksóttin getur verið skæður faraldur. Sjálfur held ég ekki með Liverpool og mun aldrei gera, ef und- an eru skildar fáeinar mínútur fyrr í þessum mánuði. Þannig er mál með vexti að allt annað lið, Manchester City, hefur haft fá- dæma yfirburði í ensku knattspyrnunni í vetur og var fyrir leik sinn gegn Liverpool á Anfield, heimavelli síðarnefnda liðsins, tap- laust í úrvalsdeildinni. Mikið afrek og menn farnir að velta fyrir sér hvort stormsveit City væri þess umkomin að fara taplaus gegnum heilt tímabil og jafna þannig met minna manna í Arsenal frá 2003-04 í 38 leikja deild. Preston North End gerði þetta líka veturinn 1888-89, eins og menn muna, en þá voru leik- irnir aðeins 22 talsins. Þessi staðreynd var mér mun ofar í huga þegar leikar hófust á Anfield, frekar en að jafna stöðuna á toppn- um; City er löngu horfið yfir hæðina. Og enda þótt sigur City hefði komið sér betur fyrir Arsenal í baráttunni við Liverpool og fleiri lið um sæti í Meistaradeild Evrópu næsta vetur fann ég að hjartað snerist strax á sveif með Rauða hernum. Þessir City- melir mega slá og jafna öll möguleg met svo lengi sem þeir fara ekki taplausir gegnum mótið. Það met Á Arsenal, með stórum staf, og yfir einhverju verðum við „gúnerar“ að geta glaðst á þessum síðustu og verstu tímum! Lengi vel gekk allt að óskum; Liverpool komst í 4:1 fljótlega í seinni hálfleik og var hvert markið öðru glæsilegra. Ég viður- kenni að það var svolítið undarleg tilfinning að fagna þessum mörkum heima á sveitasetrinu en sem betur fer sá ekki nokkur maður til mín. Síðan versnaði í því; City minnkaði muninn í 4:2 og svo 4:3. Allur vindur virtist úr mínu nýja liði. Fáein andartök voru eftir af leiknum og þegar City fékk aukaspyrnu á hættulegum stað í uppbótartíma stóð mér ekki lengur á sama. Var risinn upp úr sætinu og þaut um gólf eins og óður maður. „Ætlið þið virkilega að missa þetta niður í jafntefli? Gungur og druslur!“ Það perlaði af enn- inu á mér. Til allrar hamingju endaði tuðran í utanverðu hliðarnet- inu, auk þess sem flagg að- stoðardómarans var komið upp til þrautavara. Sigurinn var í höfn. Á því augnablik rifj- uðust upp fyrir mér fleyg orð sonar kærs vinar míns: „Pabbi, það getur verið mjög erfitt að halda með Liverpool!“ Leikmenn Liverpool fagna marki í fræknum sigri á Manchester City. AFP Púlari um stund Pistill Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is ’Ætlið þið virkilega aðmissa þetta niður íjafntefli? Gungur ogdruslur!“ Það perlaði af enninu á mér. AFP Hinn mark- heppni Mohamed Salah.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.