Morgunblaðið - 10.02.2018, Side 50
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2018
9 til 12
Opið um helgar Ásgeir
Páll opnar um helgar og
býður hlustendum K100
upp á skemmtun á laug-
ardagsmorgni í samstarfi
við Hagkaup. Góðir gest-
ir, skemmtileg tónlist og
hinn vinsæli leikur, svar-
aðu rangt til að vinna.
Byrjaðu helgina með Ás-
geiri á K100.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu
lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekk-
ert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body
en hún er bæði boxari og
crossfittari og mjög um-
hugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmti-
lega tónlist á laugar-
dagskvöldum. Bestu lög-
in hvort sem þú ætlar út
á lífið, ert heima í huggu-
legheitum eða jafnvel í
vinnunni.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartýi á K100. Öll
bestu lög síðustu ára-
tuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið á
Suðurnesjum.
20.30 Mannamál Hér ræð-
ir Sigmundur Ernir við
þjóðþekkta einstaklinga.
21.00 Eldhugar Pétur Ein-
arsson og viðmælendur
hans fara út á jaðar.
21.30 Heimilið Þáttur um
neytendamál.
Endurt. allan sólarhring-
inn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 E. Loves Raymond
09.10 How I Met Y. Mother
09.55 Life in Pieces
10.15 Angel From Hell
10.40 The Great Indoors
11.05 Benched
11.30 Judy Moody and the
Not Bummer Summer
13.05 America’s Funniest
Home Videos
13.30 The Bachelor
15.00 Superior Donuts
15.25 Scorpion
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Fr. With Better Lives
17.55 Rules of Engaem.
18.20 Family Guy Griffin-
fjölskyldan er skrautleg og
skemmtileg og líklega er
heimilishundurinn Brian
sá gáfaðasti á heimilinu.
18.45 Glee Bandarísk
þáttaröð um söngelska
unglinga sem ganga í Glee-
klúbbinn, sönghóp skólans
undir forystu spænsku-
kennarans Will Schuester.
19.30 MVP: Most Valuable
Primate Bráðfjörug fjöl-
skyldumynd um apa sem
slær í gegn í íshokkí. Þeg-
ar apanum Jack gengur
ekki vel í táknmálskennslu
er ákveðið að senda hann á
tilraunastofu í staðinn. Ör-
lögin grípa í taumana og
Jack er sendur til Kanada
þar sem óvæntir hæfi-
leikar hans í íshokkí koma
í ljós. Myndin er frá árinu
2000.
21.05 The Way Way Back
22.50 Platoon
00.50 Just Friends
02.30 Con Air
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.25 Live: Short Track 12.40
Live: Ski Jumping 14.30 Olympic
Extra 15.00 Cross-Country Skiing
15.30 Biathlon 16.00 Ski Jump-
ing 17.00 Xtreme Sports 17.30
Ice Hockey 18.00 Nordic Skiing
18.30 Alpine Skiing 19.00 Olym-
pic Games 19.35 The Cube
19.40 Ski Jumping 20.30 Biat-
hlon 21.15 Cross-Country Skiing
22.00 Xtreme Sports 22.30 Ice
Hockey 23.00 Nordic Skiing
23.30 Alpine Skiing
DR1
14.30 Kriminalkommissær
Barnaby 16.00 X Factor 17.00
Pyeongchang 2018: OL magasin
17.30 TV AVISEN med Sporten
18.00 Dyr – lidt ud over det
sædvanlige 19.00 Dansk Melodi
Grand Prix 2018 21.00 The Mask
22.35 Unge Morse
DR2
14.25 Temalørdag: Bjergenes
storslåede natur – Rocky Mount-
ains 15.15 Temalørdag: Bjerge-
nes storslåede natur – Himalaya
16.05 Temalørdag: Bjergenes
storslåede natur – Andesbjergene
16.55 What Women Want 18.55
Temalørdag: En verden på vinger
– Afgang 19.45 Temalørdag: En
verden på vinger – I luften 20.40
Temalørdag: En verden på vinger
– Ankomst 21.30 Deadline 22.00
JERSILD om Trump 22.35 Debat-
ten 23.35 Detektor
NRK1
13.35 Spioner blant dyra 14.30
Et år på tur med Lars Monsen
15.30 Sjakk: Magnus Carlsen –
Hikaru Nakamura 18.00 Lør-
dagsrevyen 18.45 Lotto 18.55
Alle mot 1 20.15 Nesten voksen
20.40 Lindmo 21.40 Smilehullet
22.00 Kveldsnytt 22.15 Muldvar-
pen
NRK2
15.00 Datoen 16.00 NRK nyhe-
ter 16.15 Herskapelig kokekunst
17.05 Kunnskapskanalen: Broen
til framtiden – Klimajobber 17.40
Kunnskapskanalen: Forsker-
standup 2016 – Grenser ingen
hindring 18.00 Abels tårn 18.40
Sjakk: Magnus Carlsen – Hikaru
Nakamura 21.00 The Quiet Roar
22.15 Rolling Stone Magazine –
50 år på kanten 22.55 Ukjent ar-
ving 23.55 Frankenstein og vam-
pyrane
SVT1
12.15 “Utan tvivel är man inte
klok“ 13.45 Vintermagasin 14.30
Basket: EM-kval 16.30 Såna är
föräldrar 16.50 Helgmålsringning
16.55 Sportnytt 17.00 Rapport
17.15 Go’kväll 18.00 Sverige!
18.30 Rapport 18.45 Sportnytt
19.00 Melodifestivalen 2018:
Deltävling 2 20.30 Mamma Mia!
22.20 Nyckeln till frihet
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Vänsterp-
artiets kongress 15.40 Vetenska-
pens värld 16.40 Sverige idag på
romani chib/arli 16.50 Sverige
idag på romani chib/lovari 17.00
Hundra procent bonde 17.30
Studio Sápmi 18.00 Kult-
urstudion 18.02 Birgit-
almanackan 18.04 Kulturstudion
18.10 Carmen bakom kulisserna
18.35 Kulturstudion 18.40 Car-
men i Bregenz 20.45 Kult-
urstudion 20.50 Inte alls Carmen
– Europas romer idag 21.45 Kult-
urstudion 21.50 Treme 23.05
Kulturveckan
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
07.00 KrakkaRÚV
10.25 Vikan með Gísla
Marteini (e)
11.15 ÓL 2018: 7.5 km
skíðaskotfimi kvenna
Bein útsending
12.35 ÓL 2018: Skíða-
stökk karla Bein úts.
14.20 ÓL 2018: Skauta-
sprettur karla
15.30 Íþróttaafrek (Pétur
Guðmundsson) (e)
15.50 Bosnía – Ísland
(Undankeppni EM
kvenna í körfubolta) Bein
úts.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Kioka
18.08 Letibjörn og læm-
ingjarnir
18.15 Hrúturinn Hreinn
18.22 Lóa
18.35 Krakkafréttir vik-
unnar
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Söngvakeppnin
2018 (Fyrri und-
ankeppni) Bein útsending.
21.20 Tracey Ullman tekur
stöðuna Tracey Ullman
tekur heimaland sitt,
Bretland, fyrir.
21.55 The Next Three Da-
ys (Þrír dagar) Veröld
hjónanna Löru og Johns
hrynur þegar Lara er
ákærð fyrir að myrða yf-
irmann sinn. Stranglega
bannað börnum.
00.05 Butch Cassidy and
the Sundance Kid (Butch
Cassidy and the Sundance
Kid) Myndin segir frá
lestarræningjum í villta
vestrinu sem flýja til Bóli-
víu í von um betra líf. (e)
02.00 ÓL 2018: Brun
karla Bein útsending frá
keppni í bruni karla á
Vetrarólympíuleikunum í
PyeongChang í Suður-
Kóreu.
04.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
10.50 Friends
12.20 Víglínan
13.05 B. and the Beautiful
14.50 Friends
15.15 Born Different
15.40 Gulli byggir
16.15 Ísskápastríð
16.55 Kórar Íslands
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.10 Lottó
19.15 Top 20 Funniest
20.00 Being John Malko-
vich Craig Schwartz lend-
ir umsvifalaust inni í vit-
und kvikmyndaleikarans
Johns Malkovich og dvel-
ur þar í 15 mínútur.
21.50 The Birth of a Na-
tion Mynd byggð á sönn-
um atburðum sem gerist í
suðurríkjum Bandaríkj-
anna og segir frá Nat
Turner, læsum þræl og
predikara, sem er seldur
af blönkum eiganda sín-
um, Samuel Turner, til
predika yfir ódælum
þrælum.
23.55 The Revenant Sönn
saga Hughs Glass sem
skilinn var eftir í óbyggð-
um nær dauða en lífi árið
1823 eftir árás bjarnar.
02.30 Public Enemies
04.45 Keanu
07.35/14.45 Grey Gardens
09.20/16.30 Fly Away
Home
11.05/18.20 Fantastic
Beasts and Where to Find
Them
13.15/20.30 Dear Eleanor
22.00/02.50 Passengers
23.55 Pressure
01.25 Knights of Badass-
dom
02.50 Passengers
20.00 Föstudagsþáttur
21.00 Að vestan (e)
21.30 Hvítir mávar
22.00 Að Norðan
22.30 Matur og menning
23.00 M. himins og jarðar
23.30 Atvinnupúlsinn (e)
24.00 Nágr. á norðursl. (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.13 Víkingurinn Viggó
17.27 K3
17.38 Mæja býfluga
17.50 Tindur
18.24 Mör. frá Madag
.18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Hótel Transylvania 2
06.50 KR – Grindavík
08.30 körFuboltakvöld
10.10 Leipzig – Augsburg
11.50 Pr. League Preview
12.20 Tottenham – Arsenal
14.25 PL Match Pack
14.55 Bristol City – Sunder-
land
17.00 Laugardagsmörkin
17.20 Man. C. – Leicester
19.40 Real Madrid – Real
Sociedad
21.45 Tottenham – Arsenal
23.25 Man. C. – Leicester
01.10 NFL Gameday
01.40 UFC Now 2018
02.30 UFC Countdown
03.00 UFC Live Events
08.25 Millwall – Cardiff
10.05 La Liga Report
10.35 KR – Grindavík
12.15 Körfuboltakvöld
13.55 Pr. League World
14.25 Dortm. – Hamburg
16.30 Martin: Saga úr Vest-
urbæ
17.15 Everton – Crystal Pa-
lace
18.55 Stoke – Brighton
20.35 Swansea – Burnley
22.15 West Ham – Watford
23.55 Bristol – S.land
01.35 UFC Unleashed
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Eva Björk Valdimarsdóttir fl.
07.00 Fréttir.
07.03 Útúr nóttinni og inní daginn.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 En allt eru þetta orð. Fjallað
um sagnaþríleik eftir Jón Kalman.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfrengir.
10.15 Lansinn.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.03 R1918.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Áhrifavaldar. Hafdís Bjarna-
dóttir tónskáld segir frá áhrifavöld-
um sínum.
15.00 Flakk. Lísa Pálsdóttir og Guð-
jón Friðriksson sagnfræðingur
ganga frá horni Túngötu norður
Garðastræti að Vesturgötu.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Jöklar í bókmenntum, listum
og lífinu. Þáttaröð sem byggir á fyr-
irlestrum sem haldin var af Rann-
sóknarsetri Háskóla Íslands.
17.00 Ágætis byrjun – þættir úr
menningarsögu fullveldisins Ís-
lands. Ferðast í gegnum síðustu
hundrað ár af listsköpun landans.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. (E)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.45 Fólk og fræði. Fólk sem var
uppi fyrir miðja 20. öld hefur lifað
tíma mikilla breytinga og eru minn-
ingar þeirra og reynsla fjársjóður
sem vert er að varðveita.
21.15 Bók vikunnar. Fjallað um bók-
ina Vertu ósýnilegur eftir Kristínu
Helgu Gunnarsdóttur.(e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma. Halldór
Laxness les. Fyrsta versið er sungið
af Kristni Hallssyni.
22.18 Brot af eilífðinni. (e)
23.00 Vikulokin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Getur þetta virkilega gerst?
Þessa spurningu fékk Ljós-
vaki frá ungri dóttur, sem er
nýlega komin með bílpróf,
þegar horft var á síðasta þátt
Glæpahneigðar á RÚV, eða
Criminal Minds. Í þeirri
þáttaröð glímir sérsveit
bandarísku alríkislögregl-
unnar, FBI, við morðingja
sem svífast einskis.
Í síðasta þætti hafði snar-
klikkuðum manni tekist að
hakka sig inn í bíla og taka
alfarið yfir stjórn þeirra,
hvort sem það var stýri,
bremsur, bensíngjöf, útvarp
eða rafdrifnar rúður. Bíl-
stjórarnir réðu ekki neitt við
neitt og bílunum var ekið yf-
ir fólk á ofsahraða.
Spurning unga bílstjórans
hér að framan á alveg rétt á
sér, á tímum umræðu um
sjálfkeyrandi bíla. Munu
glæpamenn ekki hakka sig
inn í slíka bíla og taka stjórn-
ina yfir? Slík framtíðarsýn er
ekki beint uppörvandi.
Ljósvaki bar efni síðasta
þáttar undir sérfróðan mann
um bíla, sem fullyrti að ekki
væri hægt með einni fjar-
stýringu að taka yfir stjórn
ökutækja með þessum hætti
sem gert var. Hvað sem því
líður þá er tilhugsunin rosa-
leg fyrir ökumenn, unga sem
aldna. Auðvitað er um skáld-
skap að ræða en þessi þáttur
var glannalegur og kallaði
fram ónotatilfinningu.
Glæpahneigðin
glannaleg
Ljósvakinn
Björn Jóhann Björnsson
Sakamál Sérsveit FBI í
heimi skáldskaparins.
Erlendar stöðvar
07.15 ÓL 2018:15 km
skíðaganga kvenna Bein
útsending
RÚV íþróttir
Omega
20.00 Tom. World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
18.00 Joni og vinir
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
19.30 Joyce Meyer
16.00 Friends
17.55 Pretty Little Liars
18.40 Fresh off the Boat
19.05 Entourage
19.35 Modern Family
20.00 Brother vs. Brother
20.45 UnReal
21.30 NCIS: New Orleans
22.15 The Knick
23.05 The Mentalist
23.50 Banshee
00.40 Enlightened
01.10 Entourage
01.40 Modern Family
Stöð 3
K100
Söngvakeppni Sjónvarpsins hefst í kvöld þegar fyrri
undankeppnin fer fram í Háskólabíói. Sex lög keppast
um að komast í úrslit í Laugardalshöllinni 3. mars en
þrjú þeirra komast áfram. Sama verður svo upp á ten-
ingnum að viku liðinni, 17. febrúar, þegar seinna und-
ankvöldið fer fram. Áhorfendur ráða alfarið úrslitum í
kvöld því um hreina símakosningu verður að ræða.
Sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir mun
kynna keppnina eins og undanfarin ár en tónlistar-
maðurinn Jón Jónsson mun verða henni við hlið.
Platan Tapestry kom út á þessum degi árið 1971. Var
hún önnur í röðinni frá söngkonunni og lagasmiðnum
Carole King. Platan varð ein sú mest selda allra tíma en
um 25 milljón eintök hafa selst af henni á heimsvísu.
Hún inniheldur 12 lög og spilar James Taylor á gítar og
syngur með í nokkrum þeirra. Aðalsmáskífan var „It’s
Too Late“/„I Feel the Earth Move“ sem sat í fimm vikur
í fyrsta sæti Billboard Hot 100 vinsældalistans. Rolling
Stone-tímaritið setti Tapestry í 36. sæti yfir bestu plöt-
ur allra tíma.
Tapestry kom út á þessum degi
Platan er ein
sú mest selda
allra tíma.
Þrjú lög af sex
komast áfram.
Söngvakeppnin hefst í kvöld