Morgunblaðið - 12.02.2018, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 12.02.2018, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is 1. No Roots – Alice Merton 2. Ég ætla að skemmta mér – Albatross 3. Finesse (ft. Cardiff) – Bruno Mars 4. Havana – Camila Cabello 5. How Long – Charlie Puth Albatross heldur öðru sætinu. Vinsældalisti Íslands 11. febrúar 2018 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Superior Donuts 14.15 Scorpion 15.00 Speechless 15.20 The Fashion Hero 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarps- sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 Playing House Bandarísk gamanþáttaröð um tvær æskuvinkonur sem hafa brallað ýmislegt í gegnum tíðina en nú takast þær á við stærsta ævintýrið til þessa: Að ala upp barn saman. 20.10 Jane the Virgin 21.00 The Disappearance Spennuþáttaröð í sex hlut- um um hvarf 10 ára drengs og áhrifin sem það hefur á fjölskyldu hans. Anthony Sullivan hverfur sporlaust þegar hann tekur þátt í rat- leik í afmæli sínu. Leitin ber engan árangur og eftir því sem örvæntingin verður meiri koma leyndarmál fjölskyldunnar upp á yf- irborðið. Bannað börnum yngri en 12 ára. 21.50 Blue Bloods Banda- rísk sakamálasería um fjöl- skyldu sem öll tengist lög- reglunni í New York með einum eða öðrum hætti. Bannað börnum yngri en 12 ára. 22.35 Chance Spennu- þáttaröð með Hugh Laurie í aðalhlutverkum. Hann leikur sálfræðinginn Eldon Chance sem sogast inn í heim ofbeldis og spillingar. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 CSI 01.30 Madam Secretary 02.15 The Orville 03.05 The Gifted 03.50 Ray Donovan Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.00 Alpine Skiing 15.30 Biat- hlon 16.00 Snowboard 16.30 Ski Jumping 17.00 Xtreme Sports 17.30 Ice Hockey 18.00 Nordic Skiing 18.30 Alpine Skiing 19.00 Olympic Extra 19.30 Chasing Gold 19.35 The Cube 19.40 Biat- hlon: 20.15 Ski Jumping 20.45 Alpine Skiing 21.15 Figure Skat- ing 22.00 Xtreme Sports 22.30 Ice Hockey 23.00 Nordic Skiing 23.30 Alpine Skiing DR1 12.50 Pyeongchang 2018: Ski- hop (k) normal bakke, direkte 14.25 Unge Morse 15.55 Jorde- moderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Pyeongchang 2018: OL magasin 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho- wet 18.55 TV AVISEN 19.00 Sporløs 19.45 Din geniale krop 20.30 TV AVISEN 20.55 Horisont 21.20 Sporten 21.30 Sirener 23.00 Taggart: Helvedes ild 23.50 Fader Brown DR2 14.30 Kampen mod superbakt- erierne 15.30 JERSILD om Trump 16.00 DR2 Dagen 17.30 Indiens grænseløse jernbaner 18.30 Pei- tersen og Nordvestpassagen 19.00 Mig og min robot-tvilling 19.45 Nak & Æd – en trane i Alaska 20.30 Mord i gaderne 21.30 Deadline 22.00 For- svundet 23.55 JERSILD om Trump NRK1 15.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 15.30 Sjakk: Magnus Carlsen – Hikaru Nakam- ura 17.50 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 18.00 Dagsre- vyen 18.45 Brøyt i vei 19.25 Norge nå 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Saltön 21.20 IOC og det russiske dopingkomplottet 21.55 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Unge inspektør Morse 23.45 Ha- isommer 2 NRK2 16.30 Oddasat – nyheter på sam- isk 16.45 Tegnspråknytt 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Hva feiler det deg? 18.40 Sjakk: Magnus Carlsen – Hikaru Nakamura 21.00 Urix 21.20 Fra Halden til Attica 22.15 NSU – Terror i Tysk- land: Terroristene SVT1 15.30 I terrängbil genom Indok- ina 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Fråga doktorn 18.30 Rap- port 18.55 Lokala nyheter 19.00 Husdrömmar 20.00 Bonusfamilj- en 20.45 Homeland 21.45 Berg- man och magen 21.50 Rapport 21.55 Faro SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Gudstjänst 16.00 Här är mitt museum 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Metropolis 17.45 Flygga- len 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Vetenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Rensköt- arna 21.45 Fallskärmsjägarnas resa 22.40 Agenda 23.25 Studio Sápmi 23.55 Metropolis RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 10.05 ÓL 2018: 10 km skíðaskotfimi kvenna Bein útsending 11.00 ÓL 2018: Snjó- brettafimi kvenna 12.00 ÓL 2018: 12.5 km skíðaskotfimi karla Beint 12.50 ÓL 2018: Skíða- stökk kvenna Beint 14.20 ÓL 2018: Stórsvig kvenna – seinni ferð 16.00 Stephen Fry í Mið- Ameríku (e) 16.50 Silfrið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías 18.12 Skógargengið 18.23 Letibjörn og læm- ingjarnir 18.30 Alvin og íkornarnir 18.41 Millý spyr 18.48 Gula treyjan 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Stephen Fry í Mið- Ameríku (Stephen Fry in Central America) Heimild- arþáttaröð um ferðalag leikarans um Mið- Ameríku. 20.55 Brúin (Broen IV) Rannsóknarlögreglumenn- irnir Saga Norén og Hen- rik Saboe þurfa enn á ný að taka höndum saman þegar sænsku og dönsku lögreglunni er falið að rannsaka í sameiningu óhugnanleg morðmál. . Stranglega bannað börn- um. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 ÓL 2018: Samantekt 22.35 Grikkland hið forna Dr. Michael Scott forn- fræðingur fjallar um Aþenu frá sjöttu öld f.Kr. og fram á aðra öld (e)Kr. með áherslu á mikilvæg- asta vettvang menningar- lífsins í borginni, leikhúsið. 23.35 Kastljós (e) 23.50 Menningin (e) 24.00 ÓL 2018: 12.5 km skíðaskotfimi karla (e) 01.00 ÓL 2018: Snjó- brettafimi kvenna Beint 02.30 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Kalli kanína og fél. 07.40 The Middle 08.05 2 Broke Girls 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Masterchef USA 10.15 Hell’s Kitchen 11.00 Kevin Can Wait 11.25 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík 11.50 Empire 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 16.10 The Bold Type 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Um land allt Kristján Már Unnarsson heimsækir Ísafjörð í fylgd hjónanna Ólínu Þorvarðardóttur og Sigurðar Péturssonar. Rakin verða brot úr sögu staðarins, allt frá landnámi til nútíma, en Ísafjörður var um tíma næst stærsti bær landsins. 20.05 Grand Desings: House of the Year 20.55 The Path 21.50 Cardinal 22.35 Mosaic 23.25 Lucifer 00.10 60 Minutes 00.50 Gone 01.35 Blindspot 02.20 Knightfall 03.05 Bones 03.45 Six 05.55 Togetherness 12.00/17.00 Phil Spector 13.30/18.30 Evan Almighty 15.05/20.05 The Pursuit of Happyness 22.10/03.15 99 Homes 24.00 Solace 01.40 Return to Sender 18.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 18.30 Hvítir mávar (e) 19.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 19.30 Hvítir mávar (e) Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 16.38 Mæja býfluga 16.50 Tindur 17.24 Mörg. frá Madag. 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.55 Rasmus Klumpur 19.00 Maddit 08.25 Messan 09.55 Tottenham – Arsenal 11.35 ÍR – Selfoss 13.05 Celtics – Cavaliers 15.00 Newcastle – Man- chester United 16.40 South. – Liverpool 18.20 Messan 19.50 Chelsea – WBA 22.00 Spænsku mörkin 22.30 Md. Evrópu – fréttir 22.55 Footb. League Show 23.25 Grindavík – Njarðvík 01.05 Haukar – Afturelding 02.35 Seinni bylgjan 06.55 Þór Þ. Tindastóll 08.35 Aston Villa – Birm- ingham City 10.15 Millwall – Cardiff 11.55 Barcelona – Getafe 15.15 MD í hestaíþróttum 16.00 KR – Grindavík 17.40 Körfuboltakvöld 19.20 Haukar – Afturelding 21.00 Spænsku mörkin 21.30 Seinni bylgjan 23.05 Md Evrópu – fréttir 23.30 Chelsea – WBA 01.10 Grindavík – Njarðvík 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Gestir þáttarins eru Ólafur Guðmundsson og Ólöf Sverrisdóttir, leikarar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. Fjallað um ensku hljómsveitina Dave Clark Five. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Norðurslóð. Fjallað um græn- lenska söngvaskáldið Rasmus Ly- berth. 15.00 Fréttir. 15.03 En allt eru þetta orð. Fjallað um sagnaþríleik e. Jón Kalman. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Farið er yf- ir það helsta úr Krakkafréttum. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá kammertónleikum í Salz- borg, í apríl í fyrra. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. Helgi Hjörvar les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Fyrsta versið er sungið af Kristni Hallssyni. 22.20 Samfélagið. (e) 23.15 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Í vitlausu veðri er fátt annað í stöðunni en halda sig heima og horfa á sjónvarpið. Það var líka margt ágætt í boði á Hringbraut og N4, fróðlegt efni og skemmtilegt. Áhuga- verðir vinklar á málefni líð- andi stundar komu fram hjá viðmælendum í þættinum Ritstjórunum sem er í um- sjón Sigmundar Ernis. Hann var einnig með ágætan þátt um siði og venjur þorrans og heimsótti þá kjötvinnslu og harðfiskverkun. Einnig rúll- aði í gegn gamall viðtals- þáttur með Gvendi heitnum jaka, sjarmatröllinu sem í áratugi var holdtekja verka- lýðsbaráttunnar á Íslandi. Svo mættu í sjónvarpssal tvær ungar konur og mösuðu um sæta stráka, Eyþór Arn- alds og Dagur B. Eggertsson ræddu borgarmálin og hag- spekingur talaði um íslensku krónuna. Efnið á N4 er af öðrum toga; rabb við sauðfjár- bændur austur á landi, heim- sókn í skinnaverkun á Sauð- árkróki, samtal við formann stéttarfélags á Akureyri og sagt frá stærðfræðikennslu í leikskóla. Athygli vekur hve efni þetta er einfalt að allri gerð og greinilegt að tilkostnaður er ekki mjög mikill. Samt kemst söguefnið vel til skila og er ágæt dægradvöl og til þess er leikurinn líka gerður. Einfalt sjónvarps- efni en áhugavert Ljósvakinn Sigurður Bogi Sævarsson Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hringbraut Sigmundur Ernir er fastagestur á skjánum. Erlendar stöðvar Omega 20.00 kv. frá Kanada 21.00 S. of t. L. Way 21.30 Jesús er svarið 22.00 Catch the fire 17.00 T. Square Ch. 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 18.00 Fresh off the Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.10 Modern Family 19.35 Entourage 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Angie Tribeca 21.20 American Horror Story: Cult 22.10 The Last Ship 22.50 iZombie 23.35 The Strain 00.20 Entourage 00.45 Modern Family 01.10 Seinfeld 01.30 Friends Stöð 3 Á þessum degi árið 1972 fór tónlistarmaðurinn Al Green í fyrsta sæti bandaríska smáskífulistans með lag sitt „Let’s Stay Together“ af samnefndri plötu. Það var eina lagið sem Green kom á toppinn á sínum tónlist- arferli. Tónlistartímaritið Rolling Stone setti lagið í 60. sæti yfir 500 bestu lög allra tíma. Fjölmargir tónlist- armenn hafa gert ábreiðu af laginu en þekktust er út- gáfa Tinu Turner frá árinu 1984. Lagið hefur einnig heyrst í fjölmörgum kvikmyndum, meðal annars „Pulp Fiction“ og „Higher Learning“. Lagið varð stærsti smellur Al Green. Slagari á toppnum árið 1972 K100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.