Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.02.2018, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.02.2018, Blaðsíða 3
Ævar vísindamaður og Sinfóníuhljómsveitin fara um víðan völl og með forvitnina að vopni. Ævar kynnir ævintýralegustu tónverkin sem hann þekkir, þess á milli segir hann nokkur af uppáhalds ævintýrunum sínum. Meðal annars verður flutt tónlist úr Harry Potter-myndunum, Sjóræningjum Karíbahafsins, Hringadróttinssögu og Draugabönum, ásamt nýrri íslenskri tónlist sem var unnin upp úr verðlaunabókÆvars, Þín eigin þjóðsaga. Ekki missa af þessumæsispennandi ævintýratónleikum þar sem hlustandinn veit ekki hvers má vænta handan hornsins. TRYGGÐUÞÉRSÆTI 14:00 & 16:00LAUGARDAG 10. FEB. Sinfóníuhljómsveit Íslands BernharðurWilkinson hljómsveitarstjóri Ævar Þór Benediktsson kynnir Svart Design hreyfimyndir Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.