Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.02.2018, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.02.2018, Blaðsíða 27
25.2. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 Zara 4.995 kr. Ofursvalir skór í fínna lagi. Skórnir eru til að mynda töff við þröngar gallabuxur. Lindex 1.999 kr. Svöl sólgleraugu með hækkandi sól. MAÍ 12.900 kr. Töff jakki frá danska merkinu Moves. Vero Moda 6.590 kr. Skyrta í töff sniði. Net-a-Porter.com 50.000 kr. Jensen leðurskór frá ACNE Studios. Í þessari viku... Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Hér getur að líta klassíska samsetningu sem er fullkomin hversdags. Ég hef verið að leita að góðum leðurskóm og Jensen skórnir frá ACNE Studios held ég að verði fyir valinu. Geysir 14.800 kr. Royal Galax Eve taska. Zara 4.995 kr. Klassískar þröngar gallabuxur. Ítalska tískuhúsið Gucci hélt einstaka tískusýningu fyrir vet- urinn 2018/2019 í Míl- anó í vikunni. Mikið var lagt í sýninguna bæði þegar kom að fatn- aði og leikmunum en fyr- irsæturnar gengu meðal annars niður tískupallana með gervidreka, mót af eigin höfði og augu. Yf- irhönnuður Gucci, Aless- andro Michele, sótti innblástur í kvikmyndina The Tale of Tales þegar kom að leikmunum. Fyrirsæta í bleikum síðum kjól með auga á enninu. Litadýrð og falleg snið eru meðal einkenna Gucci. Ævintýra- heimur Gucci Eðlur og drek- ar vöktu meðal annars athygli á sýningunni. Fyrirsætur báru eftirmynd af eigin höfði á tískusýningunni.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.