Morgunblaðið - 08.03.2018, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 08.03.2018, Qupperneq 72
72 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MARS 2018 Erla Þorsteinsdóttir, kennari í Holtaskóla og fyrrverandi af-rekskona í körfubolta, á 40 ára afmæli í dag. Hún var marg-faldur Íslands- og bikarmeistari með Keflavík í körfubolta og var valin besta körfuboltakona Íslands árið 2000: „Við vorum mjög sigursælar og það var sama í hvaða flokki við vorum, við unn- um allt.“ Síðan sneri Erla sér að golfinu með góðum árangri og gerðist PGA-golfkennari: „En eftir að ég eignaðist börnin mín tvö hef ég ekkert verið í golfi, enda aðeins fimmtán mánuðir á milli þeirra og enginn tími til þess. Stefnan er að sjálfsögðu að snúa aftur á völlinn með börnin í eftirdragi. Maðurinn minn er framkvæmdastjóri Golf- klúbbs Suðurnesja svo það er mikill golfáhugi hjá okkur fjölskyld- unni. Íþróttir hafa alltaf átt hug minn allan og í dag stunda ég súperform í Sporthúsinu í Reykjanesbæ.“ Erla útskrifaðist úr Kennaraháskóla Íslands árið 2005, lauk PGA- golfkennaranámi árið 2012 og meistarnámi í verkefnastjórnun MPM 2013. Eiginmaður Erlu er Gunnar Þór Jóhannsson og börn þeirra eru Steina Björk, þriggja ára, og Þorsteinn Orri, tveggja ára, og svo á Erla tvo stjúpsyni, Sindra Snæ, 17 ára, og Nóa Sebastían, 11 ára. Í tilefni dagsins ætlar Erla að gleðjast með sínum nánustu. Íþróttakonan Erla og Gunnar Þór með Steinu Björk og Þorstein Orra. Styttist í að ég komist á golfvöllinn Erla Þorsteinsdóttir er fertug í dag J ónmundur Guðmarsson fæddist í Reykjavík 8.3. 1968 en flutti tveggja ára á Seltjarnarnesið og ólst þar upp. Hann var í Mýr- arhúsaskóla, Valhúsaskóla, lauk stúdentsprófi frá MR 1988, BA- prófi í heimspeki og stjórn- málafræði frá HÍ 1992 og M.Phil- prófi í alþjóðastjórnmálum frá Ox- ford-háskóla á Englandi 1994. Jónmundur byrjaði ungur í hand- bolta í Gróttu, hjá Gauta Grét- arssyni og varð Íslandsmeistari með í 4. flokki en það var fyrsti Ís- landsmeistaratitill Gróttu frá stofn- un: „Ég náði í skottið á gamla Sel- tjarnarnesinu sem var sambland af litlu þorpi og sveitabýlum. Mér þyk- ir vænt um þessar bernskuslóðir sem veittu okkur krökkunum víð- áttu og frelsi til að þvælast um holt, Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri hjá Gamma – 50 ára Með börnunum Jónmundur og Sigríður úti að borða, með börnum Jónmundar og dætrum Sigríðar. Fjárfestingar, veiði og stjórnmálaheimspeki Hjónin Jónmundur og Sigríður - líklega á kráarrölti í Reykjavík. Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu er sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem stórafmælum, hjónavígslum, barnsfæðingum og öðrum tímamótum. Laugavegur 61 I Kringlan I Smáralind I sími 552 4910 I www.jonogoskar.is Í dag eiga þessi heiðurshjón, Guðmundur Ólafs Sigurjónsson og Emilía Valdimarsdóttir, 60 ára brúðkaupsafmæli. Þau bjuggu á Rútsstöðum allan sinn búskap, fyrir utan 20 ár sem þau dvöldu og unnu á Húnavallaskóla. Síð- ustu fimm ár hafa þau búið á Sauðárkróki. Árnað heilla Demantsbrúðkaup Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson, Pétur Atli Lárusson islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.  Unnið í samvinnu við viðmælendur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.