Morgunblaðið - 12.03.2018, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 12.03.2018, Qupperneq 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. MARS 2018 »Söngvaskáldið Svavar Knútur hélt tónleika í Hannesarholti um helgina þar sem hann við gítar- og ukeleleundirleik flutti sígildar ís- lenskar söngperlur. Á rúmri klukku- stund flutti hann lög eftir höfunda á borð við Sigfús Halldórsson, Jón Nordal, Pál Ísólfsson og Sigvalda Kaldalóns við ljóð eftir menn eins og Tómas Guðmundsson, Davíð Stef- ánsson, Halldór Laxness og Jónas Hallgrímsson. ar í Hannesarholti Flottar saman Anna Rún Gústafsdóttir, Lára Rún Pétursdóttir og Helga Gunnarsdóttir. Góðir gestir Þóranna Róshildur Eyjólfsdóttir og Krist- björn Árnason voru á tónleikum Svavars Knúts. Morgunblaðið/Hari Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Fös 11/5 kl. 20:00 33. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Lau 12/5 kl. 16:00 34. s Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 18/5 kl. 20:00 36. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Lau 17/3 kl. 20:00 138. s Sun 9/9 kl. 20:00 140. s Fim 13/9 kl. 20:00 142. s Fös 7/9 kl. 20:00 139. s Mið 12/9 kl. 20:00 141. s Sun 16/9 kl. 20:00 143. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið) Fös 13/4 kl. 20:00 Frums. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Sun 29/4 kl. 20:00 10. s Lau 14/4 kl. 20:00 2. s Sun 22/4 kl. 20:00 6. s Mið 2/5 kl. 20:00 11. s Sun 15/4 kl. 20:00 3. s Mið 25/4 kl. 20:00 7. s Fim 3/5 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 8. s Fös 4/5 kl. 20:00 12. s Fim 19/4 kl. 20:00 4. s Fös 27/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 13. s Fös 20/4 kl. 20:00 5. s Lau 28/4 kl. 20:00 9. s Sun 6/5 kl. 20:00 14. s Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi? Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Lau 21/4 kl. 20:00 18. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Sun 22/4 kl. 20:00 19. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Fim 26/4 kl. 20:00 20. s Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Fös 27/4 kl. 20:00 21. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Slá í gegn (Stóra sviðið) Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 19.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 Auka Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 27.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 6/5 kl. 16:00 28.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Sun 13/5 kl. 19:30 29.sýn Fös 6/4 kl. 19:30 Auka Fös 20/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 21/4 kl. 16:00 18.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fim 15/3 kl. 19:30 Auka Fös 16/3 kl. 19:30 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Faðirinn (Kassinn) Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 28.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 30.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 29.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 31.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Efi (Kassinn) Lau 17/3 kl. 19:30 18.sýn Mið 21/3 kl. 19:30 20.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 19.sýn Fim 22/3 kl. 19:30 21.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 18/3 kl. 13:00 15.sýn Sun 25/3 kl. 13:00 Síðasta Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 18/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VANTAR ÞIG PÍPARA? Íslensku þjónustufyrirtækin eru á finna.is Streymi er ekki eina nýja tekju- lindin, heldur einnig sala tónlistar fyrir hvers konar myndefni. „Fram- leiðsla myndefnis í heiminum hefur aukist gríðarlega á síðustu árum og á það jafnt við um sjónvarpsefni, kvik- myndir, auglýsingar og tölvuleiki. Allt þarf þetta á tónlist að halda sem þýðir ný tækifæri fyrir flytjendur og tónskáld. Tónlist fyrir myndefni er ekki stærsti tekjuliðurinn, en sá sem hefur vaxið hraðast.“ Breytt stuðningsumhverfi hefur líka gert íslenska tónlistargeiranum fært að vaxa í nýjar áttir. Nýleg breyting á reglum um endurgreiðslu vegna framleiðslu sjónvarpsþátta og kvikmynda veldur því að endur- greiðsluheimildin nær núna líka yfir hljóðver og gæti, að mati Sigtryggs, hjálpað íslenskum hljóðverum að laða til landsins erlendar tónlistar- stjörnur. „Breytingin miðar m.a. að því að færa meira af eftirvinnslu kvik- mynda og þátta inn í landið s.s. með því að taka upp tónlistina hérlendis og þá í flutningi íslenskra listamanna. En erlendir tónlistarmenn geta líka nýtt sér endurgreiðsluna við gerð næstu plötu sinnar en ívilnun af þess- um toga þekkist ekki víða. Er um að ræða hóp sem íslensk upptökuver hafa lítið getað þjónað til þessa, og þá helst Gróðurhús Valgeirs Sigurðs- sonar og Sundlaug Sigur Rósar sem hefur orðið eitthvað ágengt við að fá erlenda listamenn til að nýta aðstöð- una.“ Margra milljarða virði En hvað þýðir útrás íslenskrar tón- listar fyrir þjóðarbúið? Sigtryggur segir upphæðirnar koma á óvart, og íslenska tónlistarsenan sé orðin að nokkuð stöndugri atvinnugrein sem skapar tekjur sem um munar. Nýleg rannsókn á efnahagslegu umhverfi tónlistar á Íslandi staðfesti þetta. „Upphæðirnar hlaupa mögulega á tugum milljarða á ári bara vegna tón- leikahalds. Í könnun sem gerð var ár- in 2012 til 2014 kom t.d. fram að á hverri viku hátíðarinnar voru gestir Iceland Airwaves að skilja eftir rúm- lega tvo milljarða króna í hagkerf- inu.“ Útón hefur mótað stefnu til næstu þriggja ára og verður einkum lögð áhersla á eflingu styrkjakerfisins, styrkingu tengslaneta, ráðgjöf, upp- lýsingamiðlun á netinu og stuðning við tónlistarhátíðir innanlands. Eru þessi áhersluatriði í samræmi við könnun sem gerð var á meðal um- bjóðenda stofnunarinnar. Til lengri tíma litið sér Sigtryggur tækifæri fólgin í því að byggja upp ís- lenska tónlistarsenu með svipuðum hætti og gert hefur verið á sprotasen- unni. Hann segir að það væri til bóta ef litið væri á íslensk tónlistarverk- efni af ýmsu tagi sem sprota eða sem lítil fyrirtæki og stutt við þau á sama hátt. „Það mætti gera sprotaum- hverfið tónlistarvænna og við mætt- um oftar hafa það hugfast að á bak við árangursríkt tónlistarfólk er ansi oft gott viðskiptamódel.“ Best þætti Sigtryggi ef opna mætti nýtt húsnæði sem gæti verið n.k. tón- listarklasi þar sem fólk sem vill skapa og flytja út íslenska tónlist gæti starf- að saman undir einu þaki. „Í Chicago má finna klasann 2112 sem við getum notað sem fyrirmynd. Þar hefur gefið mjög góða raun að leggja allstórt svæði í borginni undir upptökuver, æfingahúsnæði og n.k. viðskipta- hraðal þar sem umboðsmenn, útgef- endur og aðrir aðilar miðla af reynslu sinni og hjálpa tónlistarfólki af stað með hugmyndir sínar,“ útskýrir Syg- tryggur. „Það væri aldeilis skemmti- legur vinnustaður.“ Morgunblaðið/Eggert Í afmælisveislunni fyrr í mánuðinum kynnti Útón nýja og endurbætta út- gáfu af vefsíðunni Icelandmusic.is sem stofnunin heldur úti samhliða Ut- on.is. Síðurnar þjóna ólíkum tilgangi: Úton.is er upplýsinga- og fræðslu- síða fyrir íslenskt tónlistarfólk sem langar að markaðssetja sig og tónlist sína í útlöndum en Icelandmusic.is er kynningar- og fréttagátt fyrir alla þá sem hafa áhuga á íslenskri tónlist, og n.k. gluggi inn í íslensku tónlist- arsenuna. Sigtryggur segir breytingarnar á Icelandmusic svar við breyttu neyslu- mynstri fólks á netinu. „Þegar við greindum umferðina um síðuna kom í ljós að fréttirnar á síðunni fengu ekki mikla athygli en þeim mun fleiri heimsóttu Icelandmusic.is til að leita upplýsinga um tiltekna íslenska tónlistarmenn og tónlistarhátíðir, og finna út hvar og hvenær tónleikar væru á dagskrá erlendis. Aftur á móti reyndust fréttirnar okkar fá ágætis lestur þegar við deildum þeim á samfélagsmiðlum.“ Icelandmusic.is var því stokkuð upp: „Nú er það fyrsta sem mætir gestum sérvaldir lagalistar á Spotify sem skipt hefur verið niður eftir ólíkum tónlistarsviðum, og því næst koma hlekkir í upplýsingasíður um íslenska tónlistarmenn og listi yfir tónleika á döfinni,“ segir Sigtryggur. „Við höldum áfram að miðla fréttum en gerum það í gegnum samfélags- miðlana og í gegnum fréttapóst sem sendur er á fjölmiðla og áhrifavalda og búið er að flokka eftir mismunandi áhugasviðum þeirra. Við verðum að vera sveigjanleg gagnvart upplýsingamiðlun og ná að aðlaga okkar kynningaraðferðir.“ Andlit íslenskrar tónlistar út á við BREYTINGAR Á WWW.ICELANDMUSIC.ISTækifærin „Það mætti gera sprotaumhverfið tónlistar- vænna og við mættum oftar hafa það hugfast að á bak við árangursríkt tónlistarfólk er ansi oft gott viðskiptamódel,“ segir Sigtryggur Baldursson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.