Morgunblaðið - 24.03.2018, Qupperneq 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MARS 2018
9 til 12
Opið um helgar Hinn
vinsæli útvarpsmaður
Ásgeir Páll hefur opið
allar helgar á K100.
Vaknaðu með Ásgeiri á
laugardagsmorgni.
Svaraðu rangt til að
vinna, skemmtileg við-
töl og góð tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu
lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekk-
ert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body
en hún er bæði boxari
og crossfittari og mjög
umhugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmti-
lega tónlist á laug-
ardagskvöldum. Bestu
lögin hvort sem þú ætl-
ar út á lífið, ert heima í
huggulegheitum eða
jafnvel í vinnunni.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartýi á K100.
Öll bestu lög síðustu
áratuga sem fá þig til
að syngja og dansa
með.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Páskaeggjaleit K100 fer fram í Hádegismóum næsta
sunnudag klukkan 14. Íþróttaálfurinn hitar krakkana
upp og Logi Bergmann ræsir leitina. 700 páskaungar
verða í felum á svæðinu og fyrir hvern unga verður
páskaegg að launum frá Nóa Síríusi. Einnig verða 150
páskaungar SÉRMERKTIR en þeir sem finna þá hljóta
páskaegg nr. 4 frá Nóa Síríusi eða flottan glaðning frá
samstarfsaðilum sem eru Air Iceland Connect, Perlan
Museum, Keiluhöllin Egilshöll, Yoyo-ís, Kjarnafæði, Nor-
ræna og Child’s farm. Emmessís, Trópí, Myllu-kleinur
og kex frá Fróni verða í boði á meðan birgðir endast.
Gleðin hefst kl. 14 í Hádegismóum.
Páskaeggjaleit K100 á morgun
20.00 Sjónin Fróðlegur
þáttur um nýjustu vísindi
augnlækninga.
20.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir við þjóð-
þekkta einstaklinga
21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð-
málaumræða í umsjón
Lindu Blöndal.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 E. Loves Raymond
09.10 How I Met Y. Mother
09.55 Life in Pieces
10.15 Angel From Hell
10.40 Black-ish
11.05 Benched
11.30 The Voice USA
13.00 America’s Funniest
Home Videos
13.20 Heartbeat
13.25 The Perfect Man
14.05 Superior Donuts
14.25 The Beatles: Eight
Days a Week – The Tour-
ing Years
15.05 Superior Donuts
15.25 Scorpion
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Fr. with Benefits
17.55 Futurama
18.20 Family Guy
18.45 Glee
19.30 The Voice USA
20.15 One Day
22.05 The Basketball Diar-
ies Leonardo DiCaprio
leikur ungling sem dreym-
ir um að ná langt í körfu-
bolta en lendir í slæmum
félagsskap og byrjar að
fikta með fíkniefni. Fyrr
en varir er hann orðinn
forfallinn heróínfíkill.
23.50 Ghosts Of Girlfriends
Past Rómantísk gam-
anmynd frá 2009 með
Matthew McConaughey og
Jennifer Garner í aðal-
hlutverkum. Connor Mead
er óforbetranlegur
kvennabósi sem hefur
aldrei hugsað um neinn
annan en sjálfan sig. Í
brúðkaupi bróður hans
fara draugar fortíðar að
ásækja Connor.
01.30 Oz the Great and the
Powerful
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.00 Live 12.45 Live: Nordic
Combined 13.45 Live: Biathlon
14.45 Live: Cycling 16.15 Ski
Jumping 17.30 Biathlon 18.00
Superbikes 18.40 News 18.50
Live: Snooker 22.25 News 22.30
Live: Equestrianism
DR1
14.10 Victoria 16.05 X Factor
17.05 X Factor Afgørelsen 17.30
TV AVISEN med Sporten 18.05 En
alfahun i Yelllowstone 19.00
Matador – De voksnes rækker
20.20 Unge Morse 21.50 Vera:
Skjulte dybder 23.15 The River
Wild
DR2
13.00 Smag på Charleston
13.45 På ø-eventyr med Anne &
Anders – Ærø 15.45 Temalørdag:
Bag om den internationale vå-
benhandel 17.09 Temalørdag:
Sådan forsvarer vi Danmark
18.10 Mellemamerika: en livs-
farlig ekspedition 19.00 Temal-
ørdag: Stræben efter stilhed
20.15 Temalørdag: Jagten på
stilheden 21.30 Deadline 22.00
JERSILD om Trump 22.35 Debat-
ten 23.35 Detektor
NRK1
13.50 Vinterstudio 13.55 V-
cupfinale skiskyting: Jaktstart
kvinner 14.40 V-cupfinale hopp:
Kvinner 15.30 Toppserien: Før
kampen 16.00 Toppserien: Våle-
renga – LSK Kvinner 18.00 Lør-
dagsrevyen 18.45 Lotto 18.55
Alle mot 1 20.15 Presten 20.45
Lindmo 21.45 Smilehullet 22.00
Kveldsnytt 22.15 Looper
NRK2
13.10 NM alpint: Storslalåm 2.
omgang, menn 13.55 V-cupfinale
hopp: Kvinner 14.40 Den største
elgen i verda 15.35 Altaj på 30
dager 16.20 Kunnskapskanalen:
Villmarkas ansikt – Livet er så
mange steder 16.50 Kunn-
skapskanalen: Nordlysforskning –
Lørdagsuniversitetet 17.20 KORK
– hele landets orkester: Symfoni
nr. 1 av Sjostakovitsj 17.55 Hef-
tige hus 18.55 Island rocker
19.55 Hitlåtens historie 20.00
Nyheter 20.10 Hemmelige rom:
Fjellfestningen 20.15 Solgt!
20.45 Muldvarpen 22.46 Teodor
Currentzis – ny, uortodoks stjer-
nedirigent 23.40 Hitlåtens histor-
ie 23.45 Tungtvannskjelleren
SVT1
16.50 Helgmålsringning 16.55
Sportnytt 17.00 Rapport 17.15
Go’kväll 18.00 Sverige! 18.30
Rapport 18.45 Sportnytt 19.00
Smartare än en femteklassare
20.00 Tror du jag ljuger? 20.30
Shetland 21.30 Uti bögda 21.45
Rapport 21.50 Ted 23.35 Only
God forgives
SVT2
12.50 Babel 13.50 Vetenska-
pens värld 14.50 Sverige idag på
romani chib/arli 15.00 Rapport
15.05 Sverige idag på romani
chib/lovari 15.15 Sågverket som
blev konsthall 15.25 När livet
vänder 15.55 Världens natur:
Blue Planet II 16.50 Vinterstud-
ion 18.00 Kulturstudion 18.02
Birgit-almanackan 18.09 Kult-
urstudion 18.15 Jonas Kaufmann
– tenoren med stort C 19.45 Kult-
urstudion 19.50 Det stora opera-
huset 21.20 Kulturstudion 21.25
Gomorra 22.20 Girls 22.45 Kor-
respondenterna 23.15 Plus
23.45 När livet vänder
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
07.00 KrakkaRÚV
10.05 Músíktilr. 2017 (e)
11.05 Mexíkó – Ísland
13.00 Söngkeppni Samfés
2018 Bein útsending
15.35 Í leit að fullkomnun –
Félagslíf (Prosjekt per-
fekt) (e)
16.05 Vikan með Gísla
Marteini (e)
16.50 Kiljan (e)
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 KrakkaRÚV
17.41 Kioka
17.47 Letibjörn og læm-
ingjarnir
17.54 Trélitir og sítrónur
(Draumar)
18.00 Lóa
18.12 Gula treyjan
18.25 Leiðin á HM (Rúss-
land og Panama) (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Fjörskyldan Hressar
fjölskyldur etja kappi í
spurningaleikjum og
þrautum.
20.25 Wall Street: Money
Never Sleeps Viðskiptajöf-
urinn alræmdi Gordon
Gekko er laus úr fangelsi
og staðráðinn í að end-
urheimta stöðu sína.
22.35 Bíóást: The Rocky
Horror Picture Show Að
þessu sinni segir Berglind
Festival frá. Myndin segir
frá pari sem bankar upp á
á kastala hins dularfulla og
undarlega Dr. Frank-N-
Furter. Bannað börnum.
00.15 Knight of Cups
Þunglyndur handritshöf-
undar ferðast um Las Ve-
gas og Los Angeles og
reynir að finna sjálfan sig
og ástina í gegnum sam-
bönd við sex ólíkar konur.
Stranglega bannað börn-
um.
02.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
11.25 Friends
12.20 Víglínan
13.05 B. and the Beautiful
14.50 Allir geta dansað
16.50 Gulli byggir
17.30 Heimsókn
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Top 20 Funniest
19.55 Going in Style
21.30 King Arthur: Legend
of the Sword Ævintýraleg
spennumynd um hinn unga
Arthur sem er á hlaupum
eftir götum Lund-
únaborgar ásamt félögum
sínum, óafvitandi um kon-
unglega stöðu sína.
23.40 Sully Engan grunaði
að sex mínútum eftir flug-
tak flugi 1549 nauðlent á
Hudson-á,
01.15 Turks & Caicos
02.55 Crimson Peak
04.50 VinirVinirnir snúa
aftur í síðasta sinn. Já,
þetta er lokaþáttaröðin um
Monicu, Rachel, Phoebe,
Ross, Chandler og Joey.
Það er aldrei nein logn-
molla í kringum vinahópinn
í New York en þessi þátta-
röð verður sú allraeft-
irminnilegasta.
07.00 Strumparnir
08.00/14.55 Experimenter
09.40/16.35 Snowden
11.50/18.50 The Cobbler
13.25/20.30 Robot and
Frank
22.00/03.15 Rules Don’t
Apply
00.05 Tanner Hall
01.40 Cell
03.15 Rules Don’t Apply
20.00 Föstudagsþáttur
21.00 Að vestan (e)
21.30 Hvítir mávar
22.00 Að Norðan
22.30 Matur og menning
23.00 M. himins og jarðar
23.30 Atvinnupúlsinn – há-
tækni í sjávarútvegi (e)
24.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
14.47 Doddi og Eyrnastór
15.00 Áfram Diego, áfram!
15.24 Svampur Sveinsson
15.49 Mamma Mu
15.54 Lalli
16.00 Strumparnir
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænjaxl.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Víkingurinn Viggó
17.27 Zigby
17.38 Mæja býfluga
17.50 Kormákur
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Skrímsli í París
07.35 Haukar – Keflavík
09.15 körfuboltakvöld
10.55 Seinni bylgjan
12.30 Lengjubikarinn
16.20 Dom. deild kvenna
18.25 körfuboltakvöld
20.05 Lengjubikarinn
22.10 Dom. deild kvenna
23.50 Haukar – Keflavík
01.30 UFC Unleashed
07.05 Skallagrímur –
Stjarnan
08.45 ÍR – Stjarnan
10.25 Spænsku mörkin
10.55 Liverpool – Watford
12.35 Seinni bylgjan
14.00 Körfuboltakvöld
15.40 Stoke – Everton
22.00 Lengjubikarinn
23.40 UFC Now 2018
00.30 UFC Live Events
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Bragi Skúlason flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Útúr nóttinni og inní daginn.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Mitt nafn er Steinn Steinarr,
Þáttaröð sem gerð var 2008 þegar
100 ár voru liðin frá fæðingu Að-
alsteins Kristmundssonar, Steins
Steinarr og 50 ár frá andláti hans.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfrengir.
10.15 Píkuskrækir. Um #MeToo.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.03 R1918.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Ef þetta
væri þín síðasta kvöldmáltíð. Í upp-
hafi árs 2017 lögðust fjórir sviðs-
listamenn í sannkallað lands-
hornaflakk til að setja upp
þátttökuverkið „Síðasta Kvöld-
máltíðin“.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Hundrað ár, dagur ei meir. Tíu
þátta röð sem fjallar um fyrstu öld
fullveldis Íslendinga í ljósi hug-
myndasögunnar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.45 Fólk og fræði. . Í þættinum
segja Embla Guðrúnardóttir
Ágústsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
frá stofnun TABÚ, femínískrar fötl-
unarhreyfingar.
21.15 Bók vikunnar. Fjallað um bók
vikunnar, Fegurð er sár. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma. Halldór
Laxness les. Kristinn Hallsson
syngur fyrsta versið.
22.17 Brot af eilífðinni. (e)
23.00 Vikulokin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ég fæ ekki nógsamlega
mært útvarpskonuna knáu,
Veru Illugadóttur, fyrir
þættina hennar, Í ljósi sög-
unnar, á Rás 1. Yfirskrift
þáttarins sl. föstudags-
morgun var ekki árennileg:
Mannæturnar í Tsavo. Sagði
Vera þar sögu tveggja ljóna
í Kenía árið 1898 sem drápu
og átu tugi manna á nokkr-
um mánuðum, vesalings
verkamenn sem breska
heimsveldið fórnaði á altari
framkvæmda sinna við lagn-
inu járnbrautarteina. Tsavo-
ljónin voru sögð „sérstak-
lega slyngir og lævísir veiði-
menn“ og má með sanni
segja að þau hafi staðið und-
ir því, miðað við hryllilegar
lýsingarnar sem fram komu
í þætti Veru. Það sem gerði
þennan þátt svo áhrifaríkan
að hrollur fór niður eftir
hryggjarsúlunni við hlustun
var framsetningin. Vera
spilaði drungalega tónlist
undir skelfilegum lýsingum
og Guðni Tómasson las upp
úr samtímaheimildum, bók-
um herforingjans Johns
Henrys Pattersons, sem var
á staðnum og freistaði þess
að fella skaðræðisskepnur
þessar. Eins heyrðum við
óhugnanlega djúpt urr úr
kjafti ljóna, en allt þetta
samanlagt gerði þáttinn á
við bestu hryllings- og
spennumynd. Svona á hljóð-
varp að vera!
Hrollvekjandi
mannætuljón
Ljósvakinn
Kristín Heiða Kristinsdóttir
Herforingi John Henry Patt-
erson upplifði hrylling.
Erlendar stöðvar
17.00 Músíktilraunir 2018
Bein útsending frá úr-
slitakvöldi Músíktilrauna
21.00 Mexíkó – Ísland Út-
sending frá landsleik í fót-
bolta.
RÚV íþróttir
Omega
20.00 Tom. World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
18.00 Joni og vinir
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
19.30 Joyce Meyer
16.15 Friends
18.15 Anger Management
18.40 Baby Daddy
19.05 Last Man Standing
19.30 Entourage
20.00 Brother vs. Brother
20.45 Schitt’s Creek
21.10 NCIS: New Orleans
21.55 The Knick
22.50 The Mentalist
23.35 Enlightened
00.05 Entourage
00.35 Baby Daddy
01.00 Last Man Standing
01.25 Anger Management
Stöð 3
Rúna Magnúsdóttir, stjórnendaþjálfi og fyrirlesari,
var gestur í Magasíninu á K100 á dögunum. Hún
ræddi um vitundarvakningu í tengslum við verkefni
sem kallast #NoMoreBoxes og sagði að umræða um
karlmennsku að undanförnu væri ekkert annað en
beiðni um að fá að vera virtur sem manneskja en
ekki vera í einhverju fyrirfram skilgreindu boxi. Út-
gangspunkturinn er að við hættum að falla í þá
gryfju að dæma aðra fyrirfram. Hlustaðu og horfðu
á áhugavert viðtal Hvata og Ásgeirs Páls við Rúnu á
k100.is.
Rúna Magnúsdóttir mætti í Magasínið.
#nomoreboxes
K100