Morgunblaðið - 04.04.2018, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2018
Aðra helgina í röð er íslenska fjöl-
skyldumyndin Víti í Vestmanna-
eyjum í leikstjórn Braga Þórs Hin-
rikssonar sú kvikmynd sem mestum
miðasölutekjum skilaði af þeim
myndum sem sýndar eru í kvik-
myndahúsum landsins. Alls sáu
tæplega 3.400 bíógestir myndina
um helgina, en frá því hún var
frumsýnd fyrir tveimur vikum hafa
rúmlega 19.200 manns séð hana
sem hefur skilað rúmum 25 millj-
ónum íslenskra króna í kassann.
Aðeins tvær aðrar myndir á topp-
tíu-listanum þessa vikuna hafa lað-
að fleiri áhorfendur að, en þá á
lengri tíma. Það eru hasarmyndin
Black Panther, sem rúmlega 38.200
manns hafa séð á síðustu sjö vikum
og skilað hefur rúmum 50 millj-
ónum í kassann, og íslenska teikni-
myndin Lói – þú flýgur aldrei einn
sem rúmlega 21.700 manns hafa séð
á síðustu níu vikum sem skilað hef-
ur tæpum 27 milljónum í kassann.
Fótboltinn trónir efstur
Víti Veggspjaldið fyrir kvikmynd-
ina Víti í Vestmannaeyjum sem
byggist á bók Gunnars Helgasonar.
Víti í Vestmannaeyjum 1 2
Ready Player One Ný Ný
Peter Rabbit Ný Ný
Tomb Raider (2018) 3 3
Pacific Rim: Uprising 2 2
Hostiles Ný Ný
Black Panther 5 7
Lói – Þú flýgur aldrei einn 6 9
Death Wish 11 4
Andið eðlilega 4 4
Bíólistinn 30. mars – 1. apríl 2018
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Bíóaðsókn helgarinnar
Loveless
Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 22.30
Spoor
Metacritic 61/100
IMDb 6,4/10
Bíó Paradís 17.45
Narzeczony na niby
Bíó Paradís 17.45
Hleyptu sól í hjartað
Bíó Paradís 22.00
The Florida Project
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 92/100
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 22.30
Loving Vincent
Bíó Paradís 18.00
Ready Player One 12
Metacritic 65/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
20.15, 21.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.00,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 16.40,
19.40, 22.00
Sambíóin Akureyri 17.00,
19.20, 22.20
Sambíóin Keflavík 19.20,
22.20
Hostiles 16
Metacritic 65/100
IMDb 7,3/10
Smárabíó 19.40, 22.00,
22.25
Háskólabíó 20.50
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.15
Pacific Rim:
Uprising 12
Metacritic 46/100
IMDb 6,1/10
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.55
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 16.10, 19.10,
19.50, 22.30
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.40
The Shape of
Water 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 86/100
IMDb 7,8/10
Háskólabíó 20.40
Bíó Paradís 20.00
Così fan tutte
Sambíóin Kringlunni 18.00
Macbeth
Háskólabíó 18.15
Víti í Vestmanna-
eyjum Myndin fjallar um strákana í
fótboltaliðinu Fálkum sem
fara á knattspyrnumót í
Vestmannaeyjum.
Morgunblaðið bbbbn
Sambíóin Álfabakka 17.40,
18.40, 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.00,
20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Game Night 12
Vinahjón sem hittast viku-
lega og spila leiki fá um nóg
að hugsa þegar nýr morð-
leikur er kynntur fyrir þeim.
Metacritic 70/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Egilshöll 17.40
Red Sparrow 16
Metacritic 56/100
IMDb 5,4/10
Smárabíó 20.10
Fullir vasar 12
Morgunblaðið bmnnn
Smárabíó 17.10
Pétur Kanína
Pétur reynir að lauma sér
inn í grænmetisgarð nýja
bóndans og þeir há mikla
baráttu.
Laugarásbíó 17.40
Sambíóin Egilshöll 17.20
Smárabíó 15.10, 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Steinaldarmaðurinn
Til að bjarga heimkynnum
sínum verða Dug og félagi
hans Hognob að sameina
ættbálka sína og berjast við
hin illa Nooth og Bronsald-
arborg hans.
Metacritic 48/100
IMDb 8,0/10
Smárabíó 15.30
Lói – þú flýgur aldrei
einn Lói er ófleygur þegar haustið
kemur og farfuglarnir fljúga
suður á bóginn. Hann þarf
að lifa af harðan veturinn og
kljást við grimma óvini til að
eiga möguleika á að samein-
ast aftur ástvinum sínum að
vori.
Morgunblaðið bbbbn
Smárabíó 15.00, 17.20
Lara Croft, ævintýragjörn dóttir landkönnuðar
sem týndist, gerir sitt ítrasta til að lifa af þegar
hún kemur til eyjarinnar þar sem faðir hennar
hvarf.
Metacritic 47/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 22.20
Sambíóin Akureyri 22.20
Smárabíó 22.30
Tomb Raider 12
Black Panther 12
T’Challa, nýr konungur í
Wakanda, þarf að vernda
land sitt frá óvinum bæði
erlendum sem innlendum.
Morgunblaðið
bbbbn
Metacritic 87/100
IMDb 7,1/10
Sambíóin Álfabakka
17.30, 20.30
Sambíóin Kringlunni
22.35
Andið eðlilega Sögur tveggja ólíkra kvenna, hælisleitanda frá Gíneu-Bissá
og ungrar íslenskrar konu
sem hefur störf við vega-
bréfaskoðun á Keflavík-
urflugvelli, fléttast saman
og tengjast þær óvæntum
böndum.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,3/10
Smárabíó 17.50
Bíó Paradís 20.00
Borgarbíó Akureyri 18.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
Viðhaldsfríir
gluggar
Hentar mjög vel
íslenskri veðráttu
Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir
Við höfum framleitt viðhaldsfría
glugga og hurðir í yfir 30 ár
Nánari upplýsingar á www.solskalar.is
198
4 - 2016
ÍS
LEN
SK FRAML
EI
ÐS
LA32
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • solskalar.is
Yfir 90 litir í boði!