Morgunblaðið - 04.04.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Söngkonan Beyoncé Knowles og rapparinn Jay-Z gengu
í það heilaga á þessum degi fyrir tíu árum. Mikil leynd
hvíldi yfir athöfninni en parið hafði sótt um leyfi til að
gifta sig þremur dögum áður. Hvítt tjald var reist á þaki
íbúðar Jay-Z í Tribeca- hverfinu í New York og fór at-
höfnin þar fram. Meðal gesta voru Coldplay-söngvarinn
Chris Martin, leikkonan Gwyneth Paltrow og söngkon-
urnar Kelly Rowland og Michelle Williams úr Destiny’s
Child. Parið hafði verið saman í sex ár en neistinn
kviknaði þegar þau unnu saman að laginu „’03 Bonnie
and Clyde“.
10 ára brúðkaupsafmæli
20.00 Magasín Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs.
20.30 Eldhugar Pétur Ein-
arsson og viðmælendur
fara út á jaðar
21.00 Kjarninn Ítarlegar
fréttaskýringar í umsjá rit-
stjóra Kjarnans
21.30 Markaðstorgið
Margslúnginn þáttur um
viðskiptalífið á Íslandi.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
12.50 Dr. Phil
13.30 Speechless
13.50 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
13.55 Will & Grace
14.15 Strúktúr
14.45 Air Bud: World Pup
14.50 Adele: Live in New
York
15.35 Kokkaflakk
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 9JKL
20.10 Survivor
21.00 Chicago Med
Dramatísk þáttaröð sem
gerist á sjúkrahúsi í Chi-
cago þar sem læknar og
hjúkrunarfólk leggja allt í
sölurnar til að bjarga
mannslífum.
21.50 Bull Dr. Jason Bull er
sálfræðingur sem sérhæfir
sig í sakamálum og notar
kunnáttu sína til að sjá fyr-
ir hvað kviðdómurinn er að
hugsa.
22.35 Queen of the South
Dramatísk þáttaröð um
unga konu sem flýr undan
mexíkósku mafíunni og
endar sem drottningin í eit-
urlyfjahring í Bandaríkj-
unum.
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 Touch
01.30 The Catch
02.15 Station 19
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
12.30 Cycling: Tour Of The Bas-
que Country 13.30 Live: Cycling:
Tour Of The Basque Country
15.30 Football: Major League
Soccer 17.00 Misc.: Beyond
Champions 17.25 News: Euro-
sport 2 News 17.30 Snooker:
China Open In Beijing, China
19.00 Cycling: Tour Of The Bas-
que Country 20.30 Cycling: Eu-
rope Tour , Belgium 21.30 News:
Eurosport 2 News 21.45 Snoo-
ker: China Open In Beijing, China
23.30 Cycling: Tour Of The Bas-
que Country
DR1
15.00 Downton Abbey 15.50 TV
AVISEN 16.00 Under Hammeren
16.30 TV AVISEN med Sporten
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00
Håndværkerne rykker ind 18.30
Når alt andet svigter 19.00 Kont-
ant: Fuppet af falske bagmænd
19.30 TV AVISEN 19.55 Kult-
urmagasinet Gejst: Kunst i det of-
fentlige rum 20.20 Sporten
20.30 Maria Lang: Morderen ly-
ver 21.55 Taggart: Varme ord
23.35 I farezonen
DR2
13.10 Irakkrigen 14.10 Det vilde
Spanien – Sommer 15.00 DR2
Dagen 16.30 Kærlighedens La-
boratorium 17.00 Husk at leve,
mens du gør det 18.00 Tannbach
– Den delte by 19.35 Homeland
20.30 Deadline 21.00 Løses-
ummen 21.55 Børn uden fædre
22.55 Alt du bør vide om tissem-
anden 23.55 Deadline Nat
NRK1
12.00 Det gode bondeliv 12.30 I
jegerens gryte 13.20 Hva feiler
det deg? 14.00 Der ingen skulle
tru at nokon kunne bu 14.30
Kanada på tvers 15.00 NRK
nyheter 15.15 Filmavisen 1957
15.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 15.45 Tegnspråknytt 15.55
Nye triks 16.50 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.45 Forbru-
kerinspektørene: Se opp fra
mobilen 18.25 Norge nå 18.55
Distriktsnyheter 19.00 Dagsre-
vyen 21 19.20 Brennpunkt:
Palme-drapet del 1 20.20 THIS
IS IT 21.00 Distriktsnyheter
21.05 Kveldsnytt 21.20 Torp
21.50 Lisenskontrolløren og livet:
Det norske 22.20 Ku’damm 56
23.55 Trygdekontoret: Tjukkas
spessial
NRK2
14.15 Poirot: Den åpne graven
16.00 Dagsnytt atten 17.00 Min
heim er eit slott 17.45 Torp
18.15 Program ikke fastsatt
19.45 Vikinglotto 19.50 Husk
oss til livet 20.20 Urix 20.40 I am
not your negro 22.10 Hvordan
holde seg ung 23.00 NRK nyheter
23.03 Terror på Drottninggatan
SVT1
12.15 Mästarnas mästare – jubi-
leumssäsongen 13.15 Oss
svindlare emellan 14.30 Strömsö
15.00 Vem vet mest? 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Upp-
drag granskning 19.00 Kult-
urfrågan Kontrapunkt 20.00 Grym
kemi 20.30 Komma ut 21.10
Rapport 21.15 Gränsland
SVT2
13.00 Sanningen om vikingarna
14.00 Rapport 14.05 Bygden
som försvann 14.15 Vetenska-
pens värld 15.15 Nyheter på lätt
svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Engelska Antikrundan
17.00 Vem vet mest? 17.30
Danska hovrätter 18.00 När livet
vänder 18.30 Sveriges fetaste
hundar 19.00 Aktuellt 19.39
Kulturnyheterna 19.46 Lokala
nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.15 I am MLK Jr 21.55 Go-
morra 22.40 Engelska Antikrund-
an 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
15.35 Hafið, bláa hafið
(Blue Planet II) (e)
16.30 Ljósan (The Delivery
Man) (e)
16.50 Leiðin á HM (Mexíkó
og Króatía) (e)
17.20 Orðbragð (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Babar
18.22 Ormagöng (Mann-
aðar geimferðir)
18.27 Sanjay og Craig
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Frétta- og
mannlífsþáttur þar sem ít-
arlega er fjallað um það
sem efst er á baugi.
19.50 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á baugi
hverju sinni í menningar-
og listalífinu.
20.00 Skólahreysti Í Skóla-
hreysti keppa nemendur í
grunnskólum landsins sín á
milli í hinum ýmsu greinum
sem reyna á kraft, styrk og
þol keppenda. Umsjón:
Edda Sif Pálsdóttir, Hauk-
ur Harðarson og Kristjana
Arnarsdóttir. Dag-
skrárgerð: María Björk
Guðmundsdóttir og Óskar
Þór Nikulásson.
20.30 Kiljan Egill og bók-
elskir félagar hans fjalla
sem fyrr um forvitnilegar
bækur af ýmsum toga og úr
öllum áttum.
21.15 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire VI) Þáttaröð um
slökkviliðsmenn og bráða-
liða í Chicago Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Martin Luther King
yngri (I am MLK Jr.) Dr.
Martin Luther King yngri
barðist ötullega fyrir borg-
aralegum réttindum
blökkumanna í Bandaríkj-
unum.
23.50 Kastljós (e)
00.05 Menningin (e)
00.10 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Blíða og Blær
07.45 The Middle
08.10 Mindy Project
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 Grand Designs
11.10 Spurningabomban
12.00 Gulli byggir
12.35 Nágrannar
13.00 10 Puppies and Us
14.00 Heilsugengið
14.25 Major Crimes
15.10 The Night Shift
15.50 The Path
16.35 Anger Management
17.00 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Ísland í dag
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Jamie’s 15 Minute
Meals
19.50 The Middle
20.15 Heimsókn
20.40 Grey’s Anatomy
21.25 Mary Kills People
22.15 Nashville
23.00 The Girlfriend Experi-
ence
23.25 The Good Doctor
00.15 Ballers
00.45 Liar
03.50 Outsiders
04.35 Against the Law
06.00 The Middle
13.15/17.35 Flintstones
14.45/19.05 Girl Asleep
16.05/20.25 Hello, My
Name is Doris
22.00/03.20 Burnt
23.40 Ricki and the Flash
01.25 The Gunman
20.00 Milli himins og jarðar
(e) Sr. Hildur Eir fær til
sín góða gesti.
20.30 Atvinnupúlsinn – há-
tækni í sjávarútvegi (e) Ný
þáttaröð
21.00 Landsbyggðalatté Í
þáttunum ræðir áhugafólk
samfélags- og byggðamál.
21.30 Að vestan (e) Hlédís
Sveinsdóttir ferðast um
Vesturland.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
15.55 Rasmus Klumpur
16.00 Strumparnir
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænjaxl.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Víkingurinn Viggó
17.27 Zigby
17.38 Mæja býfluga
17.50 Kormákur
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Lási löggubíll
07.30 Sevilla – Bayern
Munchen
09.10 Juve. – Real Madrid
10.50 M.deildarmörkin
11.20 Fullham – Leeds
13.00 Spænsku mörkin
13.30 Pr. League Review
14.25 Sevilla – Bayern
Munchen
16.05 Juve. – Real Madrid
17.45 M.deildarmörkin
18.15 M.deildarupphitun
18.40 Liverpool – Man. C.
20.45 M.deildarmörkin
21.15 Barcelona – Roma
23.05 Dominos deild karla
00.45 Körfuboltakvöld
07.25 Keflavík – Valur
09.05 Fram – ÍBV
10.35 Spurs – Rockets
12.30 Messan
14.00 Þýsku mörkin
14.30 Keflavík – Valur
16.10 Fram – ÍBV
17.40 Seinni bylgjan
18.40 Barcelona – Roma
20.45 Liverpool – Man. C.
22.35 Valur – Haukar
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Bragi Skúlason flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hundrað ár, dagur ei meir. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 „einhver sem hefur litið til
með þér lengi“. Eiríkur Guðmunds-
son fjallar um Þorstein frá Hamri
og ritverk hans. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það
sem efst er á baugi hverju sinni,
menningin nær og fjær skoðuð.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds-
son. (Aftur í kvöld)
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Frá
tónleikum Tékknesku fílharm-
óníusveitarinnar í Rudolfinium.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn. eftir
Þórberg Þórðarson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (E)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ljósvakaritari var nánast
ljósvakalaus í páskafríinu,
ólíkt svo til öllum öðrum
páskafríum sem hann man
eftir. Fjölskyldan ók frá
Reykjavík til Akureyrar og
aftur til baka að loknum
þremur góðum dögum á
skíðum og maðurinn sem
bjargaði bílferðinni heitir
Gunnar Helgason. Í stað þess
að kveikja á útvarpinu var
diski með Gunnari stungið í
spilarann og hlustað sam-
anlagt í einar átta klukku-
stundir eða þar um bil.
Gunnar las upp barna- og
unglingabók sína Gula
spjaldið í Gautaborg og eins
og við mátti búast af þessum
orkubolta var lesturinn fjör-
ugur.
Ástæðan fyrir því að
Gunnar varð fyrir valinu er
hin ágæta kvikmynd Víti í
Vestmannaeyjum sem nú er í
bíó og byggð er á sam-
nefndri bók Gunnars um
nokkra fótboltastráka og
eina fótboltastelpu. Kveikti
hún áhuga yngstu fjölskyldu-
meðlima fyrir framhaldssög-
unum. Gula spjaldið í Gauta-
borg er síðasta bókin í syrpu
Gunnars um knattspyrnu-
hetjuna ungu, Jón Jónsson,
vini hans og óvini og hægt að
mæla með hljóðbókarútgáf-
unni fyrir langar bílferðir.
Börnin hlustuðu einbeitt og
minnist ljósvakaritari ekki
jafnfriðsælla ferða milli
Reykjavíkur og Akureyrar.
Takk fyrir okkur, Gunnar.
Fram og til baka
með Gunnari
Ljósvakinn
Helgi Snær Sigurðsson
Morgunblaðið/Golli
Stuðbolti Gunnar Helgason
að lesa upp úr bók sinni
Mömmu klikk! árið 2015.
Erlendar stöðvar
19.10 The New Girl
19.35 Entourage
20.00 Seinfeld
20.45 Friends
21.10 Stelpurnar
21.35 Krypton
23.05 Big Love
24.00 Arrow
00.45 Gotham
01.30 The New Girl
01.55 Entourage
02.20 Seinfeld
Stöð 3
Netflix-þættirnir „Sense8“ komu skemmtilega á óvart í
páskafríinu. Ein af aðalpersónunum er íslensk stelpa
sem heitir Riley en hún er leikin af leikkonunni Tup-
pence Middleton. Riley lendir á Keflavíkurflugvelli í ein-
um þætti fyrstu seríu og tekur Gunnar faðir hennar á
móti henni í Leifsstöð. Gunnar leikur enginn annar en
ástsæli tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson eða KK
en hann kemur fram í sjö þáttum seríunnar. Ekki nóg
með það heldur leikur píanistinn Eyþór Gunnarsson, oft
kenndur við Mezzoforte, einnig hlutverk í þáttunum.
Íslenskir tónlistarmenn
í Sense8
K100
Beyoncé og
Jay-Z giftu
sig á þessum
degi.
KK og Eyþór
Gunnars eru
meðal leikara.