Morgunblaðið - 29.05.2018, Side 27
Sigríður Ingibjörg var formaður
fjárlaganefndar 2011-2012 og lengst
af formaður velferðarnefndar. Hún
var síðar hagfræðingur hjá ASÍ. Nú
er hún búsett, ásamt fjölskyldu
sinni, í Kaliforníu þar sem hún legg-
ur stund á meistaranám í stjórnun
og stefnumótun við Berkeley-
háskóla.
Sigríður Ingibjörg var formaður
Félags sagnfræðinema í HÍ, starfaði
í Kvennalistanum frá 1991 og sinnti
trúnaðarstörfum fyrir flokkinn, m.a.
í stjórn Innkaupastofnunar Reykja-
víkurborgar, hefur verið í Samfylk-
ingunni frá upphafi og hefur auk
þingmennskunnar setið í
Seðlabankaráði fyrir hönd flokksins
2007-2008, var varaformaður stjórn-
ar Samfylkingarfélagsins í Reykja-
vík 2007-2009, formaður kjör-
stjórnar flokksvals
Samfylkingarinnar í Reykjavík og
landsfundarnefndar Samfylking-
arinnar, árið 2018.
Hefurðu verið pólitísk alla tíð?
„Nei. Það var einkum sagnfræðin
sem vakti pólitískan áhuga minn og
kvenréttindabaráttan. Í Kvennalist-
anum kynntist ég ung frábærum
konum sem var mjög lærdómsríkt
og gott að vinna með. Þær lögðu
ekki síst grunninn að pólitískum
áhuga mínum sem hefur haldist æ
síðan.
Pólitíska baráttan og setan á þingi
voru auðvitað mjög spennandi tímar
en það er einnig gott að breyta til og
byrja á nýjum kafla. Nú er ég í há-
skólanámi hér á vesturströnd
Bandaríkjanna. Hér búum við, fjöl-
skyldan, og við munum hafa mjög
gott af þessum breytingum, því
þetta er spennandi og uppbyggileg
reynsla fyrir okkur öll. Ég hef alltaf
verið óbangin við að breyta til og
takast á við ný verkefni enda eykur
það víðsýni okkar og aðlögunar-
hæfni. Ég er því hæstánægð.“
Fjölskylda
Eiginmaður Sigríðar Ingibjargar
er Birgir Hermannsson, f. 18.8.
1963, dr. í stjórnmálafræði.
Sonur Sigríðar Ingibjargar og
Arnars Gunnars Hjálmtýssonar er
Natan Sigríðarson, f. 10.12. 1991.
Börn Sigríðar Ingibjargar og Birgis
eru Jakob, f. 12.8. 1998; Hanna Sig-
þrúður, f. 23.3. 2004; Davíð, f. 21.1.
2006.
Bræður Sigríðar Ingibjargar eru
Björn Ingi, f. 19.3. 1959, d. 4.1. 1968,
og Árni, f. 12.3.1961, matvælafræð-
ingur í Kópavogi.
Foreldrar Sigríðar Ingibjargar
voru Sigþrúður Steffensen, f. 14.2.
1930, d. 2017, húsfreyja og fyrrv.
bankastarfsmaður, og Ingi R. Jó-
hannsson, f. 5.12. 1936, d. 2010, lög-
giltur endurskoðandi og einn helsti
skákmeistari þjóðarinnar um skeið.
Sigríður Ingibjörg
Ingadóttir
Helga Ófeigsdóttir
húsfreyja í Rvík
Árni R. Zakaríasson
verkstjóri í Rvík
Sigríður Árnadóttir
húsfreyja í Rvík
Sigþrúður Stefánsson
húsfreyja og bankastarfsmaður í Rvík
Björn S. Steffensen
endurskoðandi í Rvík
Theódóra K. Sveinsdóttir
veitingakona í Rvík og
Hvítárskála í Borgarfirði
Hendrik Valdimar Fischer Steffensen
læknir áAkureyriJón Steffensen prófessor í læknisfræði
Helga Steffensen brúðuleikhúskona
Ragnhildur Ólafsdóttir
húsfreyja í Mjóafirði
Páll Eggert Ólason
sagnfræðiprófessor
við HÍ
Óli Kristján Þorvarðsson
steinsmiður í Rvík
Ólafía Ingibjörg Óladóttir
verkakona í Eyjum
Jóhann P. Pálmason
sjóm. og múrari í Vestmannaeyjum
Guðbjörg Sighvatsdóttir
húsfreyja í Stíghúsi í Eyjum
Pálmi Guðmundsson
kennari í Landeyjum og sjómaður í Eyjum
Úr frændgarði Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur
Ingi R. Jóhannsson
skákmeistari og löggiltur endurskoðandi
Hjónin Sigríður Ingibjörg og Birgir á kvöldgöngu í Berkley í Kaliforníu.
ÍSLENDINGAR 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ 2018
Sogavegi við Réttarholtsveg og Miklubraut
Opið kl. 9-18 virka daga | Sími 568 0990 | gardsapotek.is | appotek.is
Lágt lyfjaverð - góð þjónusta
Einkarekið apótek
Nú einnig netapótek: Appotek.is
Steingrímur Pálsson fæddist íGarðarbyggð í Pembina íNorður-Dakota 29.5. 1918.
Foreldrar hans voru Páll Sigurðs-
son, prestur í Pembina í Norður-
Dakota, síðar prestur og kennari í
Bolungarvík, og Þorbjörg Stein-
grímsdóttir húsfreyja.
Páll var sonur Sigurðar Ísleiks-
sonar, sjómanns í Vatnagarði í
Gerðahreppi, og k.h., Kristínar
Nikulásdóttur húsfreyju þar, en
Þorbjörg var dóttir Steingríms Guð-
mundssonar frá Brúsastöðum í
Vatnsdal í Húnavatnssýslu, sjó-
manns í Sandgerði er flutti til Vest-
urheims 1887, og Guðrúnar Svein-
bjarnardóttur húsfreyju, síðar í
Kothúsum í Garði og í Keflavík.
Bróðir Steingríms var Jens Páls-
son, loftskeytamaður, póst- og sím-
stöðvarstjóri á Reyðarfirði og í
Kópavogi og síðar í Garðabæ.
Eiginkona Steingríms var Lára
Helgadóttir sem lést 1979, símritari
og loftskeytamaður. Foreldrar
hennar voru Helgi Ketilsson og k.h.,
Lára Tómasdóttir. Börn Steingríms
og Láru: Helgi, Þórir og Hólmfríður.
Steingrímur lauk gagnfræðaprófi
í Reykjavík 1938 og lauk loftskeyta-
og símritunarpróf 1941 við Símrit-
unarskólann í Reykjavík.
Steingrímur var 12 ára er hann
hóf störf hjá Landssíma Íslands í
Reykjavík, fyrst sem sendisveinn,
síðan yfirmaður skeytasendinga þar
1933, var síðan símritari 1941-52,
lengst af í Reykjavík. Hann var jafn-
framt starfsmaður á skrifstofu
Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja 1945-46 og kennari við Símrit-
unarskólann í Reykjavík 1947-48.
Hann varð umdæmisstjóri Pósts og
síma á Brú í Hrútafirði 1952 og
gegndi því embætti til 1974. Hann
var síðan skrifstofustjóri ritsímans í
Reykjavík á árunum 1974-77.
Steingrímur var varaþingmaður
Vestfirðinga 1964, 1965 og 1967 og
alþingismaður fyrir Alþýðu-
bandalagið á Vestfjörðum í eitt kjör-
tímabil, 1967-71. Hann var formaður
Félags íslenskra símamanna 1946,
1947-49 og 1950.
Steingrímur lést 10.3. 1981.
Merkir Íslendingar
Steingrímur
Pálsson
103 ára
Þorkell Zakaríasson
95 ára
Jónína Bryndís Jónsdóttir
90 ára
Bjarnfríður Valdimarsdóttir
85 ára
Hjördís Ágústsdóttir
Jónína Magnea Helgadóttir
Kolbrún Steinþórsdóttir
Páll G. Jónsson
Unnur Bjarnadóttir
Þórgnýr Þórhallsson
80 ára
Ari Friðfinnsson
Björn Traustason
Guðrún Sigríður Geirsdóttir
Lára Sigurjónsdóttir
Sigurjón Einarsson
Sveinn Sigurbjörnsson
75 ára
Eggert Jóhannsson
Eva Sögaard Johannesen
Guðný Guðmundsdóttir
Jarþrúður Williams
Margrét Skúladóttir
Ólafur Huxley Ólafsson
70 ára
Alma Brynjólfsdóttir
Ágústa Þórdís Ólafsdóttir
Halldóra G. Torfadóttir
Halldór H. Halldórsson
Hersteinn Karlsson
Jóhanna Baldursdóttir
Jón Halldórsson
Kristján Þ. Jónsson
Sigurjón Ólafsson
60 ára
Ása Lísbet Björgvinsdóttir
Bergþóra Eysteinsdóttir
Helga Þ. Guðjónsdóttir
Jón Georg Ragnarsson
Oddur Karl Thorarensen
Sigríður Jóhannesdóttir
50 ára
Baldur Bragason
Björn Ísleifur Björnsson
Guðbjörg N. Hansen
Gunnhildur Marteinsdóttir
Hulda Saga Sigurðardóttir
Jóhanna María Einarsdóttir
Jóhanna Úlla Káradóttir
Kristján Örn Kristjánsson
Ólafur Eggert Ólafsson
Sigurbjörg Rún Jónsdóttir
Svafa Arnardóttir
40 ára
Anna Guðmundsdóttir
Erla Björg Hilmarsdóttir
Erlendur Blöndahl Cassata
Eygerður Helgadóttir
Guðrún L. Guðmundsdóttir
Helena Friðþjófsdóttir
Hreggviður Ingason
James Alec Bannister
Jón Garðar Helgason
Lárus Helgi Lárusson
Michal Baranowski
Sigrún Ásdís Sigurðardóttir
Sveinbjörn Óli Ólason
30 ára
Alma Ingólfsdóttir
Anna Reynisdóttir
Benedikt Kjartansson
Birkir Örvarsson
Guðrún Sif Ólafsdóttir
Leó Sveinsson
María Birta Bjarnadóttir
Orri Freyr Gíslason
Pawel Renötuson
Sigurður Rúnar Birgisson
Tayseer Al Mouallem
Tómas Jónsson
Til hamingju með daginn
30 ára Örn Ýmir ólst upp
í Kópavogi, býr í Reykja-
vík, lauk BA-prófi í tón-
smíðum við LHÍ og hefur
verið bassaleikari og
söngvari með ýmsum
tónlistarmönnum.
Maki: Þórunn Ylfa Brynj-
ólfsdóttir, f. 1993, sam-
tímadansari og danskenn-
ari.
Foreldrar: Ari Harðarson,
f. 1957, og Hjálmfríður
Lilja Nikulásdóttir, f. 1960.
Þau búa í Reykjavík.
Örn Ýmir
Arason
30 ára Sigrún ólst upp í
Reykjavík, býr í Kópavogi,
lauk prófi sem einkaþjálf-
ari og starfar við þjálfun
hjá Reebok Fitness.
Maki: Arnar Ísaksen, f.
1987, verktaki.
Börn: Emelía Ólöf Ísak-
sen, f. 2008; Kristín Erla
Ísaksen, f. 2014, og Viktor
Frosti, f. 2017.
Foreldrar: Ólöf Anna
Gísladóttir, f. 1966, og
Grétar Hallur Þórisson, f.
1966.
Sigrún María
Grétarsdóttir
30 ára Helga Guðrún ólst
upp í Bolungarvík, býr þar,
lauk prófi í viðskiptafræði
frá HA og starfar hjá End-
urskoðun Vestfjarða.
Systkini: Halldór Ingi, f.
1977; Ellý, f. 1979; Hjörtur,
f. 1981, og Helga Björg, f.
1981, Guðbjörg, f. 1985, og
Anna Margrét, f. 1998.
Foreldrar: Guðbjörg Hjart-
ardóttir, f. 1955, og Magn-
ús Halldórsson, f. 1955, d.
1991. Fósturfaðir: Hafþór
Gunnarsson, f. 1960.
Helga Guðrún
Magnúsdóttir