Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.05.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.05.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.5. 2018 Kristján Þór Júlíusson, núverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráð- herra, er einn af reyndari sveitarstjórnarmönnum landsins. Áður en hann var kjörinn til setu á Alþingi árið 2007 hafði hann verið bæj- arstjóri á þremur stöðum á landinu. Hvar var það? MYNDAGÁTA Hvar var Kristján Þór bæjarstjóri? Svar:Kristján Þór var bæjarstjóri í sinni heimasveit á Dalvík frá 1986-1994, á Ísafirði frá 1994-1997 og á Akureyri frá 1998-2006. Myndin er frá árinu 2000 og hér eru þeir Björn Bjarnason, þáverandi menntamálaráðherra, og Kristján, sem seinna átti eftir að gegna því embætti um skeið. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.