Fréttablaðið - 13.09.2018, Síða 16

Fréttablaðið - 13.09.2018, Síða 16
Glæsilegt hús að Barðaströnd 10 á góðum stað á Seltjarnarnesi er fasteign vikunnar. Falleg, björt og mikið endurnýjuð fjölskylduvæn eign á einni hæð. Flatarmál eignarinnar er 226,3 fm en húsið sjálft er 199,6 fm ásamt 26,7 fm bílskúr. Allar innréttingar í húsinu eru nýjar auk þess sem gólfefni hafa verið endurnýjuð. Stutt í leikskóla, skóla og tómstundir. MYNDIR/LANDMARK FASTEIGNASALA 4 Plastið er síðan klippt til og fært inn í ramma. Einnig er hægt að setja það í glerramma, þar sem bakhliðin er einnig gler. Kemur ef til vill betur út. gunnthorunn@frettabladid.is Fasteign vikunnar úr fasteignablaði Fréttablaðsins TILVERAN Bættu blómum á heimilið 2 Látið liggja í nokkrar klukkustundir eða yfir nótt. Um að gera að leyfa þeim yngri að fylgjast með þurrkunarferlinu. 1 Best er að þurrka blómin og laufblöð-in um leið og heim er komið. Leggið þau á smjörpappír og svo annan yfir. Bækur heimilisins eða eitthvað annað þungt er lagt ofan á smjörpappírinn til að þrýsta blöðunum niður. 3Bókaplast með lími fæst í flestum bókabúðum og til-valið að nota það til að raða laufblöðunum og blóm-unum sem mynda listaverk hvers og eins. Annað bóka- plast fer síðan yfir og þarf að gera það mjög varlega, svo ekki komi loft. Þrýstið niður þannig að bóka- plastið límist saman. Það má finna örlítið haust í lofti og nú styttist óðum í að laufblöð- in breyti um lit. Það er fátt fallegra en litir haustsins og skemmtileg afþreying fyrir fjölskylduna að tína saman fallegu haustlaufin og blóm í bland til að þurrka. Þurrkuð blóm og laufblöð í ramma lífga upp á hvaða rými sem er og sóma sér vel á veggnum inni í stofu, í svefnherberginu eða á öðrum stöðum á heimilinu. NORDICPHOTOS/GETTY 1 3 . S E P T E M B E R 2 0 1 8 F I M M T U D A G U R16 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 3 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 9 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 C E -2 B E C 2 0 C E -2 A B 0 2 0 C E -2 9 7 4 2 0 C E -2 8 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 2 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.