Fréttablaðið - 13.09.2018, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 13.09.2018, Blaðsíða 16
Glæsilegt hús að Barðaströnd 10 á góðum stað á Seltjarnarnesi er fasteign vikunnar. Falleg, björt og mikið endurnýjuð fjölskylduvæn eign á einni hæð. Flatarmál eignarinnar er 226,3 fm en húsið sjálft er 199,6 fm ásamt 26,7 fm bílskúr. Allar innréttingar í húsinu eru nýjar auk þess sem gólfefni hafa verið endurnýjuð. Stutt í leikskóla, skóla og tómstundir. MYNDIR/LANDMARK FASTEIGNASALA 4 Plastið er síðan klippt til og fært inn í ramma. Einnig er hægt að setja það í glerramma, þar sem bakhliðin er einnig gler. Kemur ef til vill betur út. gunnthorunn@frettabladid.is Fasteign vikunnar úr fasteignablaði Fréttablaðsins TILVERAN Bættu blómum á heimilið 2 Látið liggja í nokkrar klukkustundir eða yfir nótt. Um að gera að leyfa þeim yngri að fylgjast með þurrkunarferlinu. 1 Best er að þurrka blómin og laufblöð-in um leið og heim er komið. Leggið þau á smjörpappír og svo annan yfir. Bækur heimilisins eða eitthvað annað þungt er lagt ofan á smjörpappírinn til að þrýsta blöðunum niður. 3Bókaplast með lími fæst í flestum bókabúðum og til-valið að nota það til að raða laufblöðunum og blóm-unum sem mynda listaverk hvers og eins. Annað bóka- plast fer síðan yfir og þarf að gera það mjög varlega, svo ekki komi loft. Þrýstið niður þannig að bóka- plastið límist saman. Það má finna örlítið haust í lofti og nú styttist óðum í að laufblöð- in breyti um lit. Það er fátt fallegra en litir haustsins og skemmtileg afþreying fyrir fjölskylduna að tína saman fallegu haustlaufin og blóm í bland til að þurrka. Þurrkuð blóm og laufblöð í ramma lífga upp á hvaða rými sem er og sóma sér vel á veggnum inni í stofu, í svefnherberginu eða á öðrum stöðum á heimilinu. NORDICPHOTOS/GETTY 1 3 . S E P T E M B E R 2 0 1 8 F I M M T U D A G U R16 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 3 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 9 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 C E -2 B E C 2 0 C E -2 A B 0 2 0 C E -2 9 7 4 2 0 C E -2 8 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 1 2 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.