Morgunblaðið - 29.06.2018, Síða 34

Morgunblaðið - 29.06.2018, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stund- ar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 1999 lenti poppkóngurinn Michael Jackson í afar slæmu óhappi. Atvikið gerðist á tón- leikum Jacksons á Ólympíuleikvanginum í München þegar hann var að flytja lagið „Earth song“. Hann stóð á hárri brú sem var hluti af sviðsmyndinni en brúin gaf sig í miðju lagi og féll söngvarinn rúma 15 metra. Jack- son sýndi þá hversu mikill fagmaður hann var en marg- ir héldu að fallið væri partur af sýningunni. Betur fór en á horfðist og söngvarinn slapp við meiðsli fyrir utan marbletti. Brú gaf sig og féll Jackson rúma 15 metra. Fagmaður fram í fingurgóma 20.00 Atvinnulífið Sigurður K. Kolbeinsson heimsækir íslensk fyrirtæki. Fróðlegir þættir sem endurspegla þá grósku sem er í íslensku at- vinnulífi. 20.30 Sögustund (e) 21.00 MAN (e) Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.40 The Tonight Show 09.20 The Late Late Show with James Corden 10.00 Síminn + Spotify 10.40 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 11.20 The Late Late Show with James Corden 12.00 Everybody Loves Raymond 12.25 King of Queens 12.50 How I Met Your Mot- her 13.10 Dr. Phil 13.50 Man With a Plan 14.15 LA to Vegas 14.35 Flökkulíf 15.00 Family Guy 15.25 Glee 16.15 Everybody Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her Bandarísk gamansería um vinahóp í New York. 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.30 The Biggest Loser 21.00 The Bachelorette Bráðskemmtileg raunveru- leikasería þar sem ung ein- stæð kona fær tækifæri til að finna stóru ástina í hópi föngulegra karlmanna. 22.30 The Way Way Back 00.15 Armageddon 02.50 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 03.30 The Exorcist Spenn- andi þáttaröð sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir William Peter Blatty. Þættirnir fjalla um tvo presta sem berjast við illa anda. Aðalhlutverkin leika Alfonso Herrera og Ben Daniels. Stranglega bönn- uð börnum. Sjónvarp Símans EUROSPORT 20.00 Football: Football Greatest 21.00 News: Eurosport 2 News 21.05 Olympic Games: Hall Of Fame Top 10 Sprinter 22.00 Olym- pic Games: Legends Live On 23.00 Football: Football Greatest 23.30 Cycling: Fleche Wallonne, Belgium DR1 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.00 Disney sjov 18.00 Flas- hback 19.00 TV AVISEN 19.15 Vores vejr 19.25 Dødbringende vå- ben 21.10 Get Him to the Greek 22.50 Jack Driscoll – den mystiske ildebrand DR2 15.40 Smag på Los Angeles med Anthony Bourdain 16.20 Smag på San Sebastian med Anthony Bo- urdain 17.00 Nak & Æd – en multe ved Knebel Vig 17.30 Nak & Æd – en and på Årø, 3. forsøg 18.00 Grace of Monaco 19.35 Shitstorm – når hele verden hader dig 20.30 Deadline 21.00 Som- mervejret på DR2 21.05 Narkob- aronens flodhest 22.25 En ærlig løgner 23.50 H2O NRK1 15.15 Kystens fristelser: Schull 15.40 Sommerauksjon 16.40 Tegnspråknytt 16.45 Oddasat – nyheter på samisk 16.50 Distrikts- nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge Rundt 17.55 Ønskekonsert med KORK 19.05 På togtur med Julie Walters 19.50 Mørke hemmeligheter 21.00 Kveldsnytt 21.15 Mørke hemmeligheter 21.50 Carole King: Natural Wom- an 22.45 Big Fat Liar NRK2 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Sveri- ges tjukkeste hunder 17.30 Si- natra 18.40 Saken Christer Pet- tersson 19.00 Nyheter 19.10 Tilbake til 60-tallet 19.40 Doku- sommer: Invadert av turister 20.30 Dokusommer: Kva er ein psyko- pat? 21.25 OJ Simpson – Made in America 23.00 NRK nyheter 23.01 Dokusommer: Den vanskelige friheten SVT1 12.10 Gift vid första ögonkastet Norge 12.55 En idiot på resa 13.40 Mrs Brown’s boys 14.10 Jag minns mitt 40-tal 15.10 Mord och inga visor 16.00 Rapport 16.15 Sportnytt 16.25 Lokala nyheter 16.30 Diagnoskampen 17.10 Guld 17.25 Kronprinsessan Victorias fond 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Ann Westins jubileumsshow 19.00 Poldark 20.00 The Graham Norton show 20.50 Rapport 20.55 Old school 21.50 Morden i Midsomer SVT2 14.15 Lars Monsen på villovägar 15.15 Byggnadsvårdarna 15.25 En bild berättar 15.30 Nyheter på lätt svenska 15.35 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Veterantåg på Vossebanen 16.00 Medicin med Mosley 16.50 Beppes smak- resa 17.00 Villes kök 17.30 Ca- millas klassiska 18.00 Ester Blenda ? wallraffande piga 19.00 Aktuellt 19.25 Lokala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Gycklarnas afton 21.20 Bergmans video 22.05 Oddasat 22.10 Medicin med Mosley 23.00 Min squad XL – meänkieli 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó N4 15.30 Búlgaría – Ísland (Undankeppni HM karla í körfubolta) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 KrakkaRÚV 18.11 Froskur og vinir 18.18 Söguhúsið 18.25 Ævar vísindamaður (Geimurinn) (e) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Mr. Popper’s Pengu- ins (Mörgæsir Hr. Pop- pers) Fjölskyldumynd með Jim Carrey í aðalhlutverki. (e) 21.15 Agatha Raisin: Ban- eitraða bakan (Agatha Ra- isin: The Quiche of Death) Bresk gamanmynd um Agöthu Raisin sem hefur fengið nóg af stórborgarlíf- inu og flytur frá Lundúnum í, að því er virðist, friðsælan enskan smábæ. 22.50 Top Gun (Orrustu- flugmaðurinn) Bandarísk Óskarsverðlaunamynd frá 1986 með Tom Cruise í að- alhlutverki. (e) Bannað börnum. 00.40 Barnaby ræður gát- una (Midsomer Murders) Bresk sakamálamynd eftir sögu Caroline Graham. (e) Bannað börnum. 02.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Blíða og Blær 07.25 Ljóti andarunginn og ég 08.05 Strákarnir 08.30 The Middle 08.55 Mom 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Doctors 10.20 Restaurant Startup 11.05 Great News 11.25 Veistu hver ég var? 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Lýðveldið 13.30 Robot and Frank 15.00 Scooby-Doo! Shag- gy’s Showdown 16.20 Swan Princess: A Ro- yal Family Tale 17.45 Bold and the Beauti- ful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.50 Sportpakkinn 19.00 Fréttayfirlit og veður 19.05 Modern Family 19.25 Britain’s Got Talent 21.05 The Dark Knight Ein- staklega vel gerð spennu- mynd frá 2008 með Heath Ledger, Christian Bale, Aaron Eckhart, Maggie Gyllenhall, Michael Cane og mörgum fleiri stórleik- urum. 23.30 Green Room 01.05 Patriots Day 03.15 The Last Face 05.20 Robot and Frank 14.30 Stuck On You 16.30 Florence Foster Jenkins 18.20 Lea to the Rescue 20.00 Stuck On You 22.00 Horrible Bosses 23.40 The Meddler 20.00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar, helgina fram- undan og fleira. 20.30 Föstudagsþáttur 21.00 Föstudagsþáttur 21.30 Föstudagsþáttur Far- ið yfir málefni líðandi stundar. Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 15.00 Dóra könnuður 15.24 Mörgæsirnar frá M. 15.47 Doddi og Eyrnastór 16.00 Áfram Diego, áfram! 16.24 Svampur Sveinsson 16.49 Lalli 16.55 Pingu 17.00 Strumparnir 17.25 Ævintýraferðin 17.37 Hvellur keppnisbíll 17.49 Gulla og grænj. 18.00 Stóri og Litli 18.13 Grettir 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Tindur 19.00 Leynilíf gæludýra 07.55 Sumarmessan 2018 08.35 Cleveland Cavaliers – Golden State Warriors (NBA 2017/2018 – Final Games) Útsending frá leik Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors í lokaúrslitum NBA. 10.40 FH – ÍBV 12.25 KR – Tindastóll 14.30 Sumarmessan 2018 15.15 Formúla 1: Keppni – Frakkland 17.25 Fyrir Ísland 18.05 Pepsímörk kvenna 2018 (Pepsímörk kvenna 2017) Mörkin og mark- tækifærin í leikjunum í Pepsídeild kvenna í knatt- spyrnu. 19.05 Valur – Grindavík 21.15 Sumarmessan 2018 21.55 UFC Now 2018 Flottir þættir þar sem far- ið er ítarlega í allt sem viðkemur UFC og blönd- uðum bardagalistum. 22.45 Víkingur Ó – ÍA 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Hormónar. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Umsjón: Jón- atan Garðarsson. (Frá því á mánu- dag) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. Um- sjón: Pétur Grétarsson. 20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar Hansson og Lísa Pálsdóttir. 21.30 Kvöldsagan: Mín liljan fríð eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les. (Áður á dagskrá 1981) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sig- urgísladóttir og Kristján Guð- jónsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Þá er Tvíhöfðinn minn aftur kominn í útvarpið og er það vel. Ég er nefnilega af þeirri kynslóð sem ólst upp með Tvíhöfða. Smásálin, Fern- andi pylsa, Dr. Frölich, snjalli mongólítinn, tán- ingafræðarinn, sænski töff- arinn. Ég á þeim mikið að þakka. Það var Tvíhöfði sem kynnti mér Rammstein. Það var Tvíhöfði sem kenndi mér hvað skal gera ef ég sé kúk í sundlauginni. Það var Tví- höfði sem kenndi mér að það er allt í lagi að vera með fíflagang svo lengi sem það fer ekki út í sprell. Það verður til einhver galdur þegar Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson koma saman. Það er erfitt að festa hendur á hvað það er. Mögu- lega er Sigurjón sá eini sem getur beislað þann náttúru- kraft sem Jón Gnarr er. Af einhverjum ástæðum er Jón ekki jafn fyndinn í útvarpi ef hann er með einhverjum öðr- um en Sigurjóni. Ekki veit ég hvernig ég hefði komist í gegnum ung- lingavinnuna án þess að hafa Tvíhöfða í eyrunum. Þegar útvarpsþættinum lauk var ég tilbúinn með Sony Walkman- geislaspilara þar sem ég skiptist á að spila Metallica- og Tvíhöfða-diskana. Hvað unga fólkið í dag er að hlusta á veit ég ekki. En það er aldrei jafn fyndið og Sigur- jón Kjartansson að panta hótelherbergi á þýsku. Tvíhöfðinn minn Ljósvakinn Guðjón Þór Ólafsson Skemmtilegir Tvíhöfði á út- varpsstöðinni Radíó í kring- um aldamótin síðustu. Erlendar stöðvar 16.35 Unga Ísland (1960- 1970) (e) 17.05 Séra Brown (Father Brown III) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Cirque Du Soleil: Gleðin (Cirque Du Soleil: La Nouba) (e) 19.30 Paradísarheimt Jón Ársæll Þórðarson ræðir við fólk sem á við geðrænan vanda að stríða. (e) 20.00 Paradísarheimt (e) 20.30 Poldark (Poldark II) 21.30 Auratal (Capital) (e) 22.15 Haltu mér, slepptu mér (Cold Feet II) (e) Bannað börnum. 23.05 Skarpsýn skötuhjú (Partners in Crime) (e) Bannað börnum. 24.00 Dagskrárlok RÚV íþróttir 19.35 The Last Man on Earth 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 First Dates 21.35 The Simpsons 22.00 American Dad 22.25 Bob’s Burger 22.50 Schitt’s Creek 23.15 NCIS: New Orleans 24.00 Man Seeking Woman 00.20 Friends Stöð 3 Söngvarinn Sam Smith var á persónulegu nótunum á tónleikum sínum í síðustu viku þar sem hann tjáði áhorfendum sínum að hann væri að ganga í gegnum erfiða tíma. Söngvarinn hefur átt í ástarsambandi við leikarann Brandon Flynn í um níu mánuði en sá síð- arnefndi er þekktur fyrir leik sinn í Netflix-þáttunum „13 Reasons Why“. Samkvæmt heimildum The Sun eru þeir nú hættir saman. Þar kemur fram að ástæðan fyrir skilnaðinum sé að mestu leyti tímaleysi en báðir hafa þeir verið afar uppteknir við að sinna framanum og ást- in því setið á hakanum. Sam Smith er skilinn við Brandon Flynn. Frægð og frami taka sinn toll K100 Stöð 2 sport Omega 19.00 Charles Stanl- ey 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gosp- el Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.