Fréttablaðið - 13.10.2018, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 13.10.2018, Blaðsíða 38
MINNINGASTUND Í GUÐRÍÐARKIRKJU REYKJAVÍK OG GLERÁRKIRKJU AKUREYRI 15. OKTÓBER 2018 KL. 20:00 15. október er alþjóðlegur dagur tileinkaður missi á meðgöngu og barnsmissi. Gleym mér ei styrktarfélag hefur staðið fyrir minningastund ár hvert. Í ár er stundin haldin í Guðríðarkirkju í Reykjavík og Glerárkirkju á Akureyri. Við hvetjum ykkur öll að koma og eiga saman hugljúfa stund mánudaginn 15. október kl. 20:00. Litlir fætur marka djúp spor www.gleymmerei-styrktarfelag.is Valþór Örn Sverrisson fer með Íslendinga til Búdapest í tann­ lækningar á sann­ gjörnu verði. Ferlið gengur þannig fyrir sig að hægt er að fá tilboð upp á hverja einustu krónu áður en lagt er af stað á tannheilsustofnun­ ina Fedasz Dental í Ungverjalandi. Það hefur nú þegar sparað tugum Íslendinga mörg hundruð þúsund í tannlæknakostnað og með mjög góðum árangri,“ segir Valþór sem sjálfur sparaði sér stórfé með því að leita sér tannlækninga hjá Fedasz Dental. „Fyrir lágu kostnaðarsamar tannviðgerðir sem áætlað var að ættu að kosta á hálfa þriðju milljón hér heima en þegar upp var staðið greiddi ég 800 þúsund fyrir við­ gerðirnar í Búdapest, og var þá flug og gisting innifalið,“ upplýsir Valþór. Viðskiptavinir í skýjunum Fedasz Dental er mikils metin tannlæknastofnun í Ungverja­ landi. Þar starfa viðurkenndir tannlæknar við afbragðs aðstæður og fyrsta flokks aðbúnað. „Fedasz Dental hefur á sér hágæða stimpil og eru viðskipta­ vinirnir í skýjunum. Íslendingar sem farið hafa utan og sótt hjá þeim tannviðgerðir í Búdapest hafa verið mjög sáttir. Verðið kemur svo vitaskuld ánægjulega og alltaf á óvart, akkúrat öfugt við verðlag tannlækna hér heima,“ segir Valþór sem fylgir Íslending­ um utan til Fedasz Dental. „Við fylgjum okkar fólki til og frá flugvellinum í Búdapest og bjóðum upp á gistingu á heilsustofnun Fedasz Dental. Til Búdapest er svo beint flug með Wizzair, sem er lággjaldaflugfélag. Með Wizzair er bæði auðvelt og ódýrt að fljúga og kostar flugfarið til Búdapest frá krónum 20 til 40 þúsund, báðar leiðir, en það fer eftir fyrirvara á bókun,“ segir Valþór sem farið hefur utan með fjölda einstaklinga jafnt sem pör. „Stundum þurfa báðir aðilar að gangast undir tannviðgerðir eða þá bara annar aðilinn sem vill hafa hinn með sér til halds og trausts.“ Valþór verður með hópferð til Fedasz Dental í samstarfi við Trip­ ical Travel vikuna 24. nóvember til 1. desember. „Í tengslum við þá ferð verð ég með kynningarfund hjá Tripical Travel í Borgartúni 8, laugardaginn 21. október klukkan 17, og eru allir velkomnir til að fá betri innsýn í þennan frábæra og hagkvæma kost,“ segir Valþór. Nánari upplýsingar fást hjá Tripical Travel á tripical.is og í síma 519 8900, og hjá Valþóri í síma 771 7171 eða á netfanginu vallisverriss@hot­ mail.com. Tannlæknir á sanngjörnu verði Fedasz Dental tannheilsu- stofnunin í Búdapest. Hvít pitsa er mjög góð og ekkert síðri en sú með tómatsósu. Hvít pitsa er æðisleg. Hún er sögð hvít þar sem engin tóm­atsósa er á henni. Því er þó hægt að breyta eftir smekk hvers og eins. Hvít pitsa er eins og hvítlauks­ brauð og má borða til dæmis með súpu eða pottréttum eða hafa sem forrétt þegar gestir eru í mat. Hér er æðisleg uppskrift sem allir ættu að prófa. Einnig er hægt að borða hana með salati sem heila máltíð. Pitsudeig 300 g hveiti 1 tsk. salt 1 tsk. þurrger 200 ml volgt vatn Hrærið saman hveiti, salt og þurr­ geri. Setjið vatnið saman við og hnoðið. Bætið við vatni ef þarf. Látið hefast þar til deigið hefur tvöfaldast að stærð. Það sem fer ofan á pitsuna: 2-3 msk. ólífuolía 3-4 hvítlauksrif 300 g mozzarella-ostur ½ tsk. þurrkað óreganó 1 tsk. basil Hitið ofninn í 250°C. Það væri mögulegt að gera deigið áður en haldið er til vinnu að morgni. Þá er það tilbúið fyrir kvöld­ mat. Skiptið deiginu í tvennt og fletjið út í tvær pitsur. Penslið deigið með ólífuolíu og stráið rifnum hvítlauk yfir. Það má líka útbúa hvítlauksolíu og hella yfir. Blandið ostinum yfir ásamt kryddinu. Bakið í um það bil sjö mínútur eða þar til osturinn er bráðnaður. Það má setja hvaða krydd sem er yfir pitsuna og vita­ skuld má líka bæta við alls kyns ostum, til dæmis gráðaosti. Æðisleg hvít pitsa Valþór Örn Sverrisson. MYND/STEFÁN 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 3 . o K TÓ B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 3 -1 0 -2 0 1 8 0 4 :3 0 F B 1 0 4 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 1 2 -2 D 8 C 2 1 1 2 -2 C 5 0 2 1 1 2 -2 B 1 4 2 1 1 2 -2 9 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 1 2 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.