Morgunblaðið - 16.07.2018, Qupperneq 23
bands íslenskra sveitarfélaga 1967-70,
í stjórn Hafnarsambands sveitarfélaga
1969-71 og í stjórn Ríkisspítalanna á
árunum 1978-95, varaformaður stjórn-
ar frá 1983. Hann hefur um langt ára-
bil verið í Frímúrarareglunni. Stefán
var sæmdur riddarakrossi hinnar ís-
lensku fálkaorðu árið 1996.
Stefán hefur alltaf verið mikill
lestrarhestur og er enn tíður gestur á
Bókasafni Kópavogs.
Önnur áhugamál hafa verið ferða-
lög, brids og ræktun í sumarbústað
sínum í Kjósinni. „Ég spila í brids-
félagi á vegum Félags eldri borgara í
Kópavogi tvisvar í viku yfir vetr-
armánuðina.“
Stefán hefur haft gaman af því að
setja saman vísur, meðal annars samið
texta við sönglög fyrir karlakórinn Vísi
á Siglufirði sem gefin hafa verið út á
hljómplötu.
Fjölskylda
Síðari kona Stefáns var Þorgerður
Sigurgeirsdóttir, f. 14.12 1928, d. 6.3
2015, starfsmaður Raunvísinda-
stofnunar. Foreldrar Þorgerðar voru
hjónin Sigurgeir Sigurðsson, skip-
stjóri á Ísafirði, og Ingibjörg Þ. Jó-
hannsdóttir. Fyrri kona Stefáns var
Hulda Sigmundsdóttir, f. 17.10. 1929,
d. 9.12. 1972, skrifstofumaður og hús-
móðir. Foreldrar hennar voru hjónin
Sigmundur Sigtryggson, verslunar-
maður á Siglufirði, og Margrét Er-
lendsdóttir húsmóðir.
Börn Stefáns og Huldu eru 1) Sig-
mundur, fyrrv. skattstjóri, f. 4.6.
1949, maki: Elísabet Kristinsdóttir
stuðningsfulltrúi. Sonur Elísabetar
og uppeldissonur Sigmundar er
Kristinn Ingvarsson, maki: Birna
Einarsdóttir, dóttir þeirra er Anna
Elísabet. Sonur Sigmundar er Arn-
ar, maki: Úlfhildur Óttarsdóttir,
dætur þeirra eru Brynhildur, Brynja
Dögg og Aðalheiður Ósk. Dætur Sig-
mundar og Elísabetar: a) Hulda,
maki: Davíð Ellertsson, þeirra börn
eru Hlynur og Helga Lilja, b) Helga,
maki: Einar Andri Einarsson, dóttir
þeirra er Elísabet Edda. 2) Kjartan
blaðamaður, f. 1.1. 1951, maki: Guð-
rún K. Sigurðardóttir, fyrrv. deild-
arstjóri. Þeirra börn eru a) Stefán,
maki: Elise Mattingly, Stefán á son-
inn Thor, b) Sigríður Huld, sem er
látin. 3) Sigríður framhaldsskóla-
kennari, f. 22.6. 1954. Dóttir hennar
er Rósa Elín Davíðsdóttir, maki: Re-
naud Durville. Synir þeirra eru
Sindri Louis og Máni Théodore. Syn-
ir Þorgerðar eru 1) Hörður Svav-
arsson jarðfræðingur, f. 8.5. 1951, d.
26.3. 1991, maki: Ellen Árnadóttir
læknaritari. Börn þeirra eru Hinrik
Þór, Árni Már og Gerður Björk, 2)
Gunnar Svavarsson garðyrkjumað-
ur, f. 29.9. 1953, maki: Lára Sveins-
dóttir framhaldsskólakennari. Dæt-
ur þeirra eru Björg, Jóhanna, Lilja
og María.
Systkini Stefáns: Níels, f. 1918, d.
2012, bankagjaldkeri á Siglufirði,
Kjartan, f. 1919, d. 2003, kaupsýslu-
maður, Anna, f. 1921, d. 2017, um-
boðsmaður BP í Vestmannaeyjum og
húsmóðir, Kolbeinn f. 1931, d. 2000,
verkamaður og formaður Verkalýðs-
félagsins Vöku á Siglufirði og Bragi
afgreiðslumaður, f.1935, d. 1990.
Foreldrar Stefáns voru hjónin
Friðbjörn Níelsson, f. 17.1. 1887, d.
13.10. 1952, skósmiður, kaupmaður
og bæjargjaldkeri á Siglufirði og Sig-
ríður Stefánsdóttir, f. 21.6. 1895, d.
2.6. 1987, húsmóðir.
Stefán
Friðbjarnarson
Sigríður Stefánsdóttir
húsfreyja, frá Grundarhóli í Hrolleifsdal, Skagafirði
Kjartan Jónsson
bóndi á Hrauni í Sléttuhlíð
Steinunn Margrét Kjartansdóttir
húsfreyja í Móskógum
Stefán Jóhannsson
oddviti og útvegsbóndi í
Móskógum í Fljótum
Sigríður Stefánsdóttir
húsfr. á Siglufirði
Soffía Jónsdóttir
húsfreyja, frá Grund í
Þorvaldsdal, Eyjafirði
Jóhann Jónsson
bóndi á Illugastöðum í Fljótum
Finnur
Sig-
mundsson
lands-
bóka-
vörður
Hreinn Sumarliðason
kaupmaður í Rvík
Jóhann Stefánsson
kipstjóri á togaranum Geir
Sigmundur
Björns-
son b. á
Ytra-Hóli í
Kaupangs-
sveit
Sigurlína Níelsdóttir
húsfr. á Siglufirði
Skjöldur
Stefánsson
útibússtjóri
í Búðardal
Sigurður Finnsson
útgerðarmaður á
Siglufirði
Stefán Stefánsson for-
stjóri Sjúkrasamlags Siglu-
fjarðar og hagyrðingur
Finnur Níelsson
skrifstofustjóri á
Siglufirði
Finnur Geirs-
son forstj.
Nóa Siríusar
Hallgrímur
Geirsson fv.
framkvstj.
Árvakurs
Erna
Finns-
dóttir
húsfr. í
Rvík
s
Jón Kristján
Jóhannsson
læknir í Keflavík
og Rvík
Matthildur Þorfinnsdóttir
húsfreyja, fædd á Stærra-
Árskógi á Árskógsströnd
Björn Guðmundsson
bóndi á Ytra-Hóli og
Svertingsstöðum í
Kaupangssveit, Eyj.
Anna Björnsdóttir
húsfreyja á Hallanda
Níels Friðbjarnarson
bóndi á Hallanda
Guðrún Kristjánsdóttir
húsfreyja, f. á Látrum,
Grýtubakkahreppi
Friðbjörn Sigurðsson
bóndi og söðlasmiður á Hallanda á Svalbarðsströnd
Úr frændgarði Stefáns Friðbjarnarsonar
Friðbjörn Níelsson
skósmiður, kaupmaður,
ritstjóri og bæjargjaldkeri
á Siglufirði
ÍSLENDINGAR 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. JÚLÍ 2018
90 ára
Stefán Friðbjarnarson
85 ára
Jóhanna Dýrleif
Skaftadóttir
Jón Eyfjörð Sæmundsson
Kristveig Jónsdóttir
Oddgeir Ísaksson
Stefán Sigurður Árnason
80 ára
Ástmar Ólafsson
Björn Pálmi Hermannsson
Einar Bjarni Bjarnason
Gunnar Magnús
Guðmannsson
Jenný Sólborg
Franklínsdóttir
Júlíus Bergsson
Magnús Sigurðsson
Sigurður Magnússon
75 ára
Agnes Helga Einarsdóttir
Ingunn Stefánsdóttir
Óli Pétur Olsen
Pétur Jónsson
Rafn Guðmundsson
Sigrún Margrét Magnúsd.
Sigurgeir Bárðarson
70 ára
Anna Kristín Arngrímsd.
Ásgeir Þorvaldsson
Gyða Guðmundsdóttir
Jón Steingrímsson
Kristinn Guðmundsson
Louisa Biering
Ragnheiður G. Gunnarsd.
Stefán Hallgrímsson
60 ára
Bára Alexandersdóttir
Carmencita Elago Almagro
Gísli Már Jónsson
Guðmundur Antonsson
Hólmfríður Óladóttir
Íris Hera Norðfjörð Jónsd.
Lára Ólafsdóttir
Ragnheiður Thorarensen
Þórður Pálsson
Þór Kristmundsson
50 ára
Adam Adamski
Anna Rún Ingvarsdóttir
Ásta Sigurðardóttir
Benóný Jónsson
Bjarney Katrín Ísleifsdóttir
Helga Þórelfa Davids
Hólmfríður Guðmundsd.
Lárus Borgar H. Ólafsson
Rafnar Karl Rafnarsson
Skarphéðinn Eiríksson
Svavar Smárason
Valborg Stefánsdóttir
Viðar Marinósson
Þórarinn Sigurður Andréss.
40 ára
Deisi Trindade Maricato
Hulda Halldórsdóttir
Kjartan Ingi Jónsson
Kristi Jo Jóhannsdóttir
Nína Björg Sæmundsdóttir
Piotr Daniel Fryn
Soffía Sigurlaug
Grímsdóttir
Vishal Kalia
Þorbjörn Snorrason
Þorgils Hörður Hallgrímss.
30 ára
Andri Þór Ellertsson
Anna Gala
Birgir Arngrímsson
Birgitta Arngrímsdóttir
Davíð Helgi Ingimundarson
Guðbjartur Gísli Egilsson
Hartzell Daisog Mangubat
Kajetan Andrzej Dziura
Nadege Francois
Norily Cagay Calo
Til hamingju með daginn
40 ára Kristi er fædd og
uppalin á Miami en býr í
Reykjavík og er markaðs-
ráðgjafi hjá Birtingi.
Maki: Sveinn Henrysson,
f. 1968, framkvæmda-
stjóri hjá Vaðvík.
Börn: Guðbjartur Þorkell,
f. 1995, Ívar, f. 1997, Anna
Kristín, f. 1998, og Þóra
Sigga, f. 2007.
Foreldrar: Jóhann Krist-
insson, f. 1951, bús. í Hou-
ston, og Ásta A. Ingólfs-
dóttir, f. 1955, bús. í Rvík.
Kristi Jo
Jóhannsdóttir
40 ára Soffía ólst upp á
Akranesi en býr í Reykja-
vík. Hún er sérkennari í
Borgarholtsskóla.
Maki: Snorri Geir Stein-
grímsson, f. 1971, flug-
stjóri hjá Erni.
Börn: Sigríður Björg, f.
2004, og Steinar Goði, f.
2015. Stjúpsynir: Helgi og
Óskar, f. 2002.
Foreldrar: Grímur Björns-
son, f. 1945, bús. á Akra-
nesi, og Björg Jóseps-
dóttir, f. 1952, d. 2009.
Soffía Sigurlaug
Grímsdóttir
30 ára Guðbjartur er Pat-
reksfirðingur og vélvirki
hjá Vélaverkstæði Patreks-
fjarðar.
Maki: Kolbrún Matthías-
dóttir, f. 1991, hár-
greiðslukona með eigin
stofu.
Börn: Elma Lind, f. 2012,
Aría Matthea og Aþena
Sigríður, tvíburar, f. 2015.
Foreldrar: Egill Össurar-
son, f. 1964, og Sigfríður
Guðbjörg Sigurjónsdóttir,
f. 1964, bús. á Patreksfirði.
Guðbjartur Gísli
Egilsson
Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • tengi@tengi.is
Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 • www.tengi.is
Opið virka daga frá kl. 8-18 og laugardaga kl. 10-15
Gæði, þjónusta, ábyrgð - það er Tengi
ALLT Í BAÐHERBERGIÐ
FRÁ A TIL IFÖ
Tengi hefur mikla og góða reynslu af IFÖ baðinnréttingum.
IFÖ eru sænskar hágæðavörur sem framleiddar hafa verið allt frá 1936.
Diahann Alexandra Maria Atacho hef-
ur varið doktorsritgerð sína í líf- og
læknavísindum við læknadeild Háskóla
Íslands. Ritgerðin ber heitið: Frá geni til
atferlis – hlutverk Mitf í miðtaugakerf-
inu (From gene to behavior – determ-
ining the role of Mitf in the central
nervous system). Umsjónarkennari og
leiðbeinandi var dr. Pétur Henry Pet-
ersen, dósent við læknadeild Háskóla
Íslands.
Umritunarþátturinn MITF er nauð-
synlegur fyrir þroskun litfrumna, bein-
átsfrumna og mastfrumna. Mitf-genið
er tjáð í glutamatergískum tauga-
frumum í lyktarklumbu músar svo-
nefndum mítril og ytri brúskfrumum
(M/T-frumum). Í rannsókninni voru not-
aðar mýs með stökkbreytingu í Mitf-
geninu til að rannsaka hlutverk þeirra í
lyktarklumbunni. Í ljós kom að þessar
mýs eiga auðveldara með að greina á
milli svipaðra lyktarefna en villigerð-
armýs. M/T-frumur lyktarklumbu úr
Mitf-stökkbreyttu músunum reyndust
ofvirkar og þær skortir svokallaðan kalí-
umstraum af A-gerð. Þessi aukna virkni
var ekki einskorðuð við M/T-frumur
lyktarklumbu. Stökkbreyttu mýsnar
sýndu einnig fjölgun taugafrumna, bæði
glutamatergískra
og GABAergískra.
Ofvirkni tauga-
frumna og aukning
í fjölda tauga-
frumna útskýra lík-
lega aukna getu
Mitf-stökkbreyttu
músanna til að að-
greina lykt. Virkni taugafrumna veldur
starfrænum breytingum á þeim. Slíkur
mótanleiki er grundvöllur fjölbreytileika
í taugakerfinu t.d. milli annarra líkra
tauganeta. Samtímavirkjun margra
hnoðra lyktarklumbunnar með amyl
acetate-lykt í villigerðarmúsum leiddi til
aukningar í umritun Mitf og Kcnd3 í M/
T-frumum. Mitf-stökkbreyttar mýs
sýndu ekki þessa Kcnd3-svörun. Aukn-
ing í virkni veldur því Mitf-háðri umritun
á Kcnd3. Þar sem Kv4.3-próteinið eykur
A-gerðar straum sem aftur minnkar lík-
ur á boðspennu, minnkar næmni hins
virkjaða hnoðra. Tilgátan er því sú að
hlutverk Mitf í lyktarskyni sé að vernda
M/T-frumur fyrir ofvirkjun og að draga
úr næmni virkjaðra hnoðra. Slík ferli eru
grunnurinn að því að lífverur hætta að
finna lykt sem sífellt er til staðar í um-
hverfinu.
Diahann Atacho
Diahann Atacho útskrifaðist með BSc-gráðu í samfélagsfræðum og vísindum
með áherslu á sameindalíffræði og sálarfræði frá háskólanum í Maastricht í Hol-
landi árið 2010. Tveimur árum síðar lauk hún MSc-gráðu í læknisfræðilegum
taugavísindum frá Charite-háskólanum í Berlín. Diahann vinnur nú að rann-
sóknum í taugavísindum við Lundarháskóla, í samstarfi við dr. Johann Jak-
obsson. Diahann er trúlofuð Gísla B. Guðmundssyni.
Doktor