Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.07.2018, Blaðsíða 20
MBC-spegillinn er afar veglegur
og gerir baðherbergið að hallar-
vistarveru. Spegillinn er hönnun
frá DCW, en fyrirtækið hefur
hingað til að mestu verið þekkt
fyrir ljós sín. Hægt er að festa
hann upp svona eða láta vegg-
festingarnar snúa niður.
Módern
93.900 kr.
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29.7. 2018
20%
AFSLÁTTUR
TILBOÐ
áClassic botnum
meðSimbadýnum
HÖNNUN Að láta sérsmíða stóra spegla til að stækka rými getur komið afar velút en fyrirtæki svo sem Glerborg, Íspan, Samverk og Glersalan sjá t.d.
um slík verk. Þá er oft smart að líma speglaplötur á innréttingar.
Sérsmíði oft þess virði
Alberto Bellamoli er
hönnuðurinn að þessum
fáguðu og töff speglum frá
Lucie Kaas. Standurinn er úr
terrazzo, sem er vinsælt gólf- og
veggefni um þessar mundir, gert úr
litlum molum af marmara sem dreift
er í steypu.
Hrím
19.900 kr.
Það er svolítil list að raða mörgum speglum í mismunandi
stærð á vegg svo vel sé. Sniðugt er að gera það þar sem
húsgögnin eru breið, svo sem yfir tvöföldum baðvaski.
Framed-speglarnir hafa
þetta sporöskjulaga
mjúka form sem er afar
móðins um þessar mund-
ir. Koma í nokkrum
stærðum og gerðum.
Epal
38.400-84.600 kr.