Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.07.2018, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.07.2018, Blaðsíða 26
D ol ce & G ab ba na . Sumarið hefur verið sann- kölluð litasprengja og Vogue vísaði í einn þekktasta lita- kassaframleiðanda heims; Crayola, til að lýsa ástandinu. Haustið og veturinn slær hvergi af og fyrstu sendingar af haustvörunni bera þess merki í verslunum. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is H&M 5.495 kr. Stelpulegur og sætur. Zara 6.995 kr. Góður og léttur jakki, jafnvel fyrir vætu og vind. Lindex 3.999 kr. Stuttermapeysa fyrir svalara síðsumar og létt haustveður. Malene Birger Væntanlegt Væntanlegar haust- og vetrarvörur Mal- ene Birger eru sann- kölluð litasprengja. Baum und Pferdgarten 23.900 kr. Dramatískt flauelspils fyrir betri tækifærin. Kúltur 22.995 kr. Flöskugrænn og sígildur jakki frá Day Birger et Mikkelsen. Va le nt in o. So ni a R yk ie l. Vila 5.995. Skærlituð mínipils eru skyldueign haustsins. Zara 3.995 kr. Aldrei verra að eiga klassískt gult flauelspar í skápnum. GK Reykjavík 27.995 kr Fallega sniðinn kjóll frá Samsoe Samsoe. M ic ha el K or s. Gulur, rauður, grænn og blár Lindex 4.699 kr. Þægilegar og léttar Lykke-buxur. Baum und Pferdgarten 23.900 kr. Litir Baum und Pferdgarten í haust og vetur eru djúpir og fallegir. Zara 4.595 kr. Afar klæðileg og notaleg gollupeysa, kemur einnig í rauðu. Kron 35.900 Þægilegir leðursandalar sem á góðum sólum komast allt. TÍSKA 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29.7. 2018 Mörgum þykir Instragram hafa tekið við af mörgum sölusíðum svo sem Etsy og Ebay í að finna vintage-tískufatnað en margar sölusíður með notaðan gamlan tískuvörufatnað eru tengdar við Instagram og njóta mikilla vinsælda. Instragram sterkt í „vintage“

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.