Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.07.2018, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.07.2018, Blaðsíða 13
Listgluggar Gerðar Helgadóttur í Skálholtsdómkirkju og altaristafla Nínu Tryggvadóttur eru þjóðargersemar sem lágu undir skemmdum. Með einstöku og samstiltu átaki einstaklinga og fyrirtækja á Íslandi og Húsafriðunarsjóðs mun takast að bjarga gluggunum og lagfæra sprunguskemmdir altaristöflunnar. Búið er að laga stærstan hluta glugganna og koma þeim í upprunalegt ástand. Framundan er lokaátak viðgerðanna. Um leið og velunnarar Skálholts þakka dýrmætan stuðning allra þeirra sem hafa lagt hönd á plóg hingað til, kalla þeir eftir stuðningi til þeirra verkefna sem framundan eru. Einlægar þakkir fyrir stuðninginn e f Verndarsjóður Skálholtsdómkirkju er bakhjarl viðgerðanna. Þau sem styðja vilja viðgerðirnar geta lagt inn á reikning Verndarsjóðsins: Reikningsnúmer 0152 -15 - 380808 Kennitala 451016-1210 Skálholtsdómkirkja

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.