Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.07.2018, Side 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.07.2018, Side 13
Listgluggar Gerðar Helgadóttur í Skálholtsdómkirkju og altaristafla Nínu Tryggvadóttur eru þjóðargersemar sem lágu undir skemmdum. Með einstöku og samstiltu átaki einstaklinga og fyrirtækja á Íslandi og Húsafriðunarsjóðs mun takast að bjarga gluggunum og lagfæra sprunguskemmdir altaristöflunnar. Búið er að laga stærstan hluta glugganna og koma þeim í upprunalegt ástand. Framundan er lokaátak viðgerðanna. Um leið og velunnarar Skálholts þakka dýrmætan stuðning allra þeirra sem hafa lagt hönd á plóg hingað til, kalla þeir eftir stuðningi til þeirra verkefna sem framundan eru. Einlægar þakkir fyrir stuðninginn e f Verndarsjóður Skálholtsdómkirkju er bakhjarl viðgerðanna. Þau sem styðja vilja viðgerðirnar geta lagt inn á reikning Verndarsjóðsins: Reikningsnúmer 0152 -15 - 380808 Kennitala 451016-1210 Skálholtsdómkirkja

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.