Morgunblaðið - 02.08.2018, Qupperneq 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Það er heldur betur ástæða til þess að gleðjast því hin
eina sanna Birgitta Haukdal mætir í spjall til Sigga
Gunnars í dag klukkan 11:30. Birgitta kemur færandi
hendi því hún ætlar að gefa glæsilegan pakka fyrir
verslunarmannahelgina. Pakkinn inniheldur Írafár
hettupeysu, Cintamani regnjakka, Cintamani húfur og
Samsung Galaxy S9+ síma ásamt fylgihlutum. Til að
eiga möguleika á símtali frá Birgittu þarftu að fara inn
á Facebook síðu K100. Þar kvittarðu undir myndina af
afar hressum Sigga Gunnars með vinningana í fanginu.
Ekki gleyma að skilja eftir símanúmerið þitt.
Birgitta verður gestur Sigga Gunnars í dag.
Færðu símtal frá
Birgittu Haukdal?
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.30 Mannamál Einn sí-
gildasti viðtalsþátturinn í
íslensku sjónvarpi. Hér
ræðir Sigmundur Ernir
Rúnarsson við þjóðþekkta
einstaklinga.
21.00 Þjóðbraut
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
11.45 Everybody Loves Ray-
mond
12.10 King of Queens
12.35 How I Met Your Mot-
her
13.00 Dr. Phil
13.40 American Housewife
14.05 Kevin (Probably) Sa-
ves the World
14.50 America’s Funniest
Home Videos
15.15 The Millers
15.40 Solsidan
16.05 Everybody Loves Ray-
mond
16.30 King of Queens
16.55 How I Met Your Mot-
her
17.20 Dr. Phil
18.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
18.50 The Late Late Show
with James Corden
19.35 Solsidan
20.00 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby Þáttaröð
frá BBC þar sem lúxushótel
um víða veröld eru heimsótt
og fylgst með hvað eigendur
og starfslið hótelanna eru
tilbúin til að leggja á sig til
að gera dvölina á hótelinu
ógleymanlega.
21.00 Instinct
21.50 How To Get Away
With Murder
22.35 Zoo
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 24
01.30 Scandal
02.15 The Life Aquatic with
Steve Zissou
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
17.55 News: Eurosport 2 News
18.00 Live: Cycling: European
Championship (track) In Glasgow,
Scotland 19.30 Football: Major
League Soccer 21.00 Moto 21.25
News: Eurosport 2 News 21.30
Cycling: European Championship
(track) In Glasgow, Scotland
22.30 Football: Major League
Soccer 23.30 Moto
DR1
17.05 Aftenshowet 17.55 TV AV-
ISEN 18.00 Søren Ryge: Musik på
Færøerne 18.30 Den blå planet
19.20 Bag om Den blå planet
19.30 TV AVISEN 19.55 Sommer-
sport: PostNord Danmark Rundt
20.20 Kommissær George Gently
21.50 Taggart: Mål og midler
22.35 Hun så et mord 23.20
Doktor Thorne
DR2
15.10 Smag på Chicago med Ant-
hony Bourdain 15.50 Smag på
Montana med Anthony Bourdain
16.30 Nak & Æd – en springbuk i
Namibia 17.15 Nak & Æd – en ti-
gerfisk i Namibia 18.00 Kapringen
19.40 Forbudt kærlighed: Brødre
og søstre 20.30 Deadline 21.00
Sommervejret på DR2 21.05 Det
olympiske fald 22.35 Hackerne –
intet system er sikkert
NRK1
16.45 Oddasat – nyheter på sam-
isk 16.50 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.30 Pøbler i farta
18.25 Alt var bedre før 18.55 Dist-
riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.20 Sommeråpent: fra Øverbygd
og Gappohytta 20.00 Monsen på
tur til: Gappohytta 20.35 Skishow
på sommerføre: Lysebotn opp
21.10 Distriktsnyheter 21.15
Kveldsnytt 21.30 New York Times –
et år med Trump: The Trump Bump
22.25 Team Bachstad i Indokina
22.55 Det siste kongeriket
NRK2
16.00 Dagsnytt atten 17.00 Bren-
ners bokhylle 17.30 Jentene fra
Pyongyang 18.00 Dokusommer:
Året med naturkatastrofar 18.55
Dokusommer: Hiroshima: Da bom-
ben falt 19.50 Hvitveisøya 20.00
Dokusommer: Patrik Sjöbergs
mørke hemmelighet 21.00 Tungtv-
annskjelleren 21.15 Helene sjek-
ker inn: Sykehjem 22.15 Det første
mennesket 23.00 NRK nyheter
23.01 Dokusommer: Damer med
dong 23.55 Trygdekontoret: Kvin-
ner bak murene
SVT1
18.00 Sanningen om vardagsmo-
tion 18.50 Bye bye Sverige 19.50
Med kallt blod: Familjemordet
20.35 Nittonhundraåttioett 20.50
Rapport 20.55 Mordet på Gianni
Versace 21.50 Norges tuffaste
22.30 Gift vid första ögonkastet
Norge 23.15 The Frankenstein
chronicles
SVT2
15.35 Nyhetstecken 15.45 Uut-
iset 15.55 Förgasarmannen 16.00
Djur i natur 16.10 Morgan Freem-
an: Jakten på Gud 17.00 Fisk-
arbonden Erik 17.30 6A 18.00 Di-
agnosen 19.00 Aktuellt 19.25
Lokala nyheter 19.30 Sportnytt
19.45 The Grandmaster 21.45
Min sanning: Jason “Timbuktu“
Diakité 22.45 Morgan Freeman:
Jakten på Gud 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2007-2008 (e)
13.55 360 gráður (e)
14.20 Átök í uppeldinu (In-
gen styr på ungerne) (e)
15.00 Úr Gullkistu RÚV:
Popppunktur (Sprengju-
höllin – Ljótu hálfvitarnir)
15.50 Orðbragð (e)
16.20 Grillað (e)
16.50 Úr Gullkistu RÚV: Tíu
fingur (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Begga og Fress
18.13 Lundaklettur
18.20 Póló
18.26 Ronja ræningjadóttir
(Ronja)
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Hinseginleikinn (Eik-
ynhneigð)
19.55 Myndavélar (Kamera)
20.05 Heimavöllur (Heimeb-
ane)
21.05 Fangar (e) Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin
(Chicago PD IV) Strang-
lega bannað börnum.
23.05 Sýknaður (Frikjent)
Norsk spennuþáttaröð um
mann sem flytur aftur til
heimabæjar síns 20 árum
eftir að hann var sýknaður
af ákæru um að hafa myrt
kærustu sína. Þrátt fyrir
sýknunina hafa bæjarbúar
ekki gleymt fortíðinni.
Aðalhlutverk: Nicolai Cleve
Broch, Lena Endre og Anne
Marit Jacobsen. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
23.50 Veiðikofinn (Fjalla-
bleikja) Veiðiþættir í umsjá
bræðranna Gunnars og Ás-
mundar Helgasona. Í þátt-
unum fara þeir á ýmsa veiði-
staði, fá aðstoð sérfræðinga
og heimafólks og veiða með-
al annars ísaldarurriða á
flugu, þorsk af kajak, lax á
Vesturlandi, silung á fjöllum
og hákarl úr fjöru. Þeir elda
allt sem þeir veiða, þó við
misjafnar aðstæður og með
misjöfnum árangri. (e)
00.10 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Tommi og Jenni
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Sumar- og grillréttir
Eyþórs
10.40 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt
11.05 The Heart Guy
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Norman
14.55 Diary of a Wimpy Kid:
The Long Haul
16.30 Enlightened
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.00 Fréttayfirlit og veður
19.05 Modern Family
19.25 Masterchef USA
20.10 NCIS
20.55 Lethal Weapon
21.40 Animal Kingdom
22.25 All Def Comedy
22.55 Little Britain USA
23.20 Killing Eve
00.05 The Tunnel: Ven-
geance
01.00 Insecure
01.30 Little Boy Blue
03.05 Fahrenheit 451
04.45 Norman
17.05 Sundays at Tiffanys
18.35 Dance Again – Jenni-
fer Lopez
20.00 The Space Between
Us
22.00 The Few Less Men
23.35 The Wizard of Lies
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir Um-
ræðuþáttur þar sem rætt
er um málefni sem tengjast
landsbyggðunum.
21.00 Að austan Þáttur um
mannlíf, atvinnulíf, menn-
ingu og daglegt líf á Aust-
urlandi frá Vopnafirði til
Djúpavogs.
21.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
15.00 Stóri og Litli
15.13 Tindur
15.23 K3
15.34 Skoppa og Skrítla
15.48 Mæja býfluga
16.00 Dóra könnuður
16.24 Mörgæsirnar frá M.
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Rasmus Klumpur
17.55 Lalli
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Hvellur keppnisbíll
18.49 Gulla og grænj.
19.00 Lína Langsokkur
06.50 Benfica – Lyon (Int-
ernational Champions Cup
2018) Útsending frá leik
Benfica og Lyon.
08.30 Arsenal – Chelsea
(International Champions
Cup 2018) Útsending frá
leik Arsenal og Chelsea.
10.10 Haukar – ÍA
11.50 Pepsi-mörk kvenna
2018
12.55 KR – Grindavík
14.35 Pepsi-mörkin 2018
15.55 Goðsagnir – Hörður
Magnússon
16.30 Benfica – Lyon
18.10 Arsenal – Chelsea
19.50 Valur – Santa Coloma
21.55 Premier League
World 2017/2018
22.25 Pepsi-mörk kvenna
2018
23.30 Búrið
00.05 Manchester United –
Real Madrid
01.45 Tottenham – AC Mil-
an
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Stefnumót.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Millispil.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Hallé-hljómsveitarinnar á
Proms, sumartónlistarhátíð Breska
útvarpsins, 26. júlí sl. Á efnisskrá:
Forleikurinn að Tannhäuser eftir
Richard Wagner. La Damoiselle
élue, kantata eftir Claude Debussy.
Söngur næturgalans eftir Igor Stra-
vinskíj. Eldfuglinn eftir Igor Stra-
vinskíj. Einsöngvarar: Sabine De-
viellhe og Anne Stéphany. Kór:
Kvennaraddir Hallé-kórsins og
Hallé-æskukórsins. Stjórnandi:
Mark Elder.
20.30 Tengivagninn.
21.30 Ég fer með sól.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Millispil.
23.05 Sumarmál: Fyrri hluti.
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál: Seinni hluti. Um-
sjón: Gunnar Hansson.
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Það hlýtur að teljast slæmt
þegar fólk er farið að dag-
dreyma um þriðju seríu af
Netflix-þáttunum Crown um
mitt sumar 2018. Sér-
staklega þegar þeir eru ekki
væntanlegir fyrr en á næsta
ári. Meðan þáttanna er beðið
er hægt að velta sér upp úr
þeim leikurum sem munu nú
taka við keflinu og leika
eldri útgáfur af Elísabetu
Bretadrottningu, Margréti
prinsessu, Filippusi prins og
félögum í breska konungs-
veldinu. Nú þarf að elda leik-
araflotann þar sem sería
þrjú gerist nær í tíma en þær
sem á undan eru. Í vikunni
var tilkynnt hverjir arftak-
arnir eru en áður var ljóst að
Olivia Colman myndi smella
sér í skó Bretadrottningar
og þykir það lofa góðu.
Þannig fjallaði Independent
um hlutverkavalið í vikunni
og hversu vel það þætti
heppnað bara út frá ásjónu
leikara. Þeir gáfu hverjum
nýjum leikara stjörnur og
fékk Colman fimm stjörnur
af fimm. Ekki líst fólki eins
vel á nýjan Filippus prins
sem Game of Thrones leik-
arinn Tobias Menzies mun
túlka. Það má taka undir það
enda Menzies fremur grófur
karakter sem hefur allt of
glæpamannslegt yfirbragð.
Helena Bonham Carter
sem eilítið eldri Margrét
prinsessa lofar bestu og fær
sjö stjörnur af fimm!
Feta í fótspor
fyrri leikara
Ljósvakinn
Júlía Margrét Alexandersdóttir
AFP
Crown Helena Bonham Cart-
er mun án efa fara á kostum.
Erlendar stöðvar
19.10 Kevin Can Wait
19.35 Last Man Standing
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Famous In Love
21.30 The Detour
21.55 Boardwalk Empire
22.55 The Simpsons
23.20 Bob’s Burgers
23.45 American Dad
00.10 Kevin Can Wait
00.30 Last Man Standing
00.55 Seinfeld
Stöð 3
„Þetta byrjaði í útvarpsþættinum Ding Dong á FM 957.
Ég var að tala við Pétur Jóhann um heimildarmynd sem
ég hafði horft á með Barry White. Þá fór ég eitthvað að
leika mér að tala eins og Barry White með misjöfnum
árangri og Pétur sagði að ég væri hinn íslenski Love
Guru“ segir Þórður Helgi, betur þekktur sem Doddi litli,
um tilurð karaktersins Love Guru sem hann skapaði
fyrir 15 árum. Hann kom í spjall til Sigga Gunnars með
nýtt lag í farteskinu í tilefni 15 ára afmælis en það heitir
„Partýlestin“. Hlustaðu á viðtalið og nýja lagið á
k100.is.
Love Guru fagnar 15 ára afmæli.
Partýlest Love Guru
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með
Jesú