Morgunblaðið - 13.08.2018, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.08.2018, Blaðsíða 29
Gleði Gengið var frá Sæbraut, nálægt Hörpu, eftir Kalkofnsvegi, Lækjargötu, Fríkirkjuvegi og Sóleyjargötu. » Gleðigangan var farin frá Hörpuað Hljómskálagarðinum á laugardag við mikinn fögnuð við- staddra. Gangan var hápunktur Hinsegin daga sem haldnir voru í 20. sinn í ár. Í göngunni samein- uðust lesbíur, hommar, tví- og pan- kynhneigðir, transfólk, intersexfólk og aðrir hinsegin einstaklingar í ein- um hópi ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína, sýnileika og gleði, ásamt því að minna á þau baráttumál sem skipta hvað mestu máli hverju sinni. Göng- unni lauk með útitónleikum í Hljóm- skálagarðinum þar sem litríkt lista- fólk fagnaði fjölbreytileikanum með gleði og söng. Hinsegin dagar náðu hámarki í Gleðigöngunni sem farin var í miðborg Reykjavíkur á laugardag Ávarp Katrín Jak- obsdóttir forsætis- ráðherra flutti ræðu í Hljóm- skálagarðinum eft- ir gleðigönguna á laugardaginn var.Glæsilegur Páll Óskar Hjálmtýsson var í risastórum hælaskóm í glæsivagni sínum þar sem hann dansaði og söng ásamt einkar fríðu föruneyti. Hinsegin 100 K100 var með beina útsendingu frá Hljómskálagarðinum. Samstaða Fólk úr helstu stjórnmálaflokkum landsins tók þátt í göngunni. MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. ÁGÚST 2018 Viðarhöfða 1, 110 Reykjavík | Sími 566 7878 | rein.is Bakteríuvörn Kvarts steinn frá Silestone er fáanlegur í fjölbreyttum áferðum og litum. Silestone bjóða einir upp á borðplötur með varanlegri bakteríu- og sveppavörn. Gefðu heimilinu ferskleika og líf á þínum forsendummeð Silestone. Blettaþolið Sýruþolið Högg- og rispuþolið Kvarts steinn í eldhúsið silestone.com ICQC 2018-20 Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Stoltar fjölskyldur Á meðal þátttakendanna voru hinsegin fjölskyldur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.