Morgunblaðið - 16.08.2018, Blaðsíða 57
Framsýnar frá stofnun, var jafn-
framt fyrsti formaður sjóðsins, átti
sæti í framkvæmdastjórn Sam-
bands almennra lífeyrissjóða um
árabil, sat í stjórn Söfnunarsjóðs líf-
eyrisréttinda, átti sæti í miðstjórn
ASÍ í nokkur kjörtímabil og í fram-
kvæmdastjórn Verkamanna-
sambandsins, var í fulltrúaráði
verkalýðsfélaganna í Reykjavík og
varabæjarfulltrúi í Kópavogi. Hann
sat í húsnæðisnefnd Kópavogs, í
stjórn Nýsköpunarsjóðs frá 2001 og
í stjórn Samvinnuferða-Landsýnar
um skeið.
Halldór var helsti arkitektinn að
miklum breytingum á skipulagi og
uppbyggingu verkalýðsfélaganna í
Reykjavík í lok síðustu aldar; sam-
einingu Dagsbrúnar og Fram-
sóknar og síðan stofnun Eflingar.
Hann vann auk þess mikið að or-
lofsmálum verkalýðshreyfingar-
innar og uppbyggingu orlofshúsa
hér á landi sem og skipulögðum or-
lofsferðum, m.a. til sólarlanda.
„Atvikin höguðu því svo að megn-
ið af mínum starfsferli fór í baráttu
fyrir bættum hag þeirra sem minnst
báru úr býtum. Þó ég segi sjálfur
frá held ég að margt hafi áunnist á
þessum árum. Fyrir það er ég stolt-
ur og jafnframt þakklátur fyrir
þennan starfsvettvang. Það er gott
að geta litið um öxl, fullviss um það
að maður lagði góðum málstað lið.“
Halldór er við góða heilsu eftir
aldri, fylgist vel með fréttum og
þjóðmálum og veit ekkert skemmti-
legra en að fara í góðan bíltúr um
bæinn og fylgjast með breytingum
og uppbyggingu samfélagsins.
Fjölskylda
Eiginkona Halldórs var Kristín
Grímsdóttir, f. 13.12. 1931, d. 3.5.
2015, læknaritari og skrifstofumaður
hjá Tryggingastofnun ríkisins. Þau
slitu samvistum en voru nánir perlu-
vinir alla tíð. Foreldrar Kristínar
voru Grímur Grímsson sem kenndur
var við Nordalsíshús, f. 27.3. 1893, d.
2.1. 1959, og k.h., Guðrún Guðbjarts-
dóttir, f. 30.12. 1897, d. 21.12. 1973,
húsfreyja.
Börn Halldórs og Kristínar eru
Grímur, f. 25.8. 1954, rafvirkjameist-
ari í Hafnarfirði, kvæntur Hildi
Blumenstein hárgreiðslumeistara og
eru börn þeirra Edda Blumenstein,
Kristín María og Dagný sem er látin;
Guðrún Ellen, f. 26.2. 1957, hjúkr-
unarfræðingur í Garðabæ, gift Guð-
mundi Jóhannessyni, ljósmyndara og
eiganda ljósmyndastofunnar Nær-
myndar, og eru synir þeirra Halldór
og Jóhann; Ketill Arnar, f. 2.6. 1961,
húsasmíðameistari í Kópavogi,
kvæntur Jóhönnu Oddsdóttur flug-
freyju og eru dætur þeirra Guðrún
Eydís og Svandís María; Hrafnhild-
ur, f. 29.3. 1964, fjölmiðlafræðingur
og úrvarpskona hjá RÚV, gift Smára
Ríkarðssyni viðskiptafræðingi og eru
börn þeirra Selma Sandra og Sindri.
Systkini Halldórs voru Ragna
Klara, f. 31.5. 1924, d. 19.6. 2009, hús-
freyja í Kópavogi; Árni, f. 24.10. 1925,
d. 17.2. 2007, vélstjóri í Reykjavík.
Foreldrar Halldórs voru Björn
Ketilsson, f. 24.8. 1896, d. 24.4. 1982,
smiður á Stokkseyri og síðar í
Reykjavík, og k.h., Ólöf Guðríður
Árnadóttir, f. 23.2. 1884, d. 17.3. 1972,
húsfreyja.
Úr frændgarði Halldórs Guðjóns Björnssonar
Halldór Guðjón
Björnsson
Ólöf Gísladóttir
húsfr. í Stóradal
Jón Jónsson
b. í Stóradal
Guðríður Jónsdóttir
húsfr. í Stóradal
Ólöf Guðríður Árnadóttir
húsfr. á Stokkseyri og í Rvík
Árni Árnason
b. í Stóradal í Mýrdal
Guðríður Sveinsdóttir
húsfr. á Brekkum og
Skammadalshóli
Árni Jónsson
b. á Brekkum og á Skammadalshóli
Jón
Árna-
son
b. í
Neðra-
dal í
Mýrdal
Hafdís Árnadóttir
í Kramhúsinu
Árni Jónsson b. í
Hvammi við Hjalteyri
Hreiðar Her-
mannsson
framkvstj. í
Rvík
Hermann
Jóns-
son b. í
Norður-
hvammi í
Mýrdal
Hermann
Hreiðarsson
framkvstj.
og fv.
landsliðsm. í
knattspyrnu
Jón Þór Þórhallsson forstj.
Skýrr og framkvstj. Eur-
opean Consulting Partners
Sigríður
Jónsdóttir
húsfr. í Rvík
Arnfríður Bjarnadóttir
húsfr. á Ketilsstöðum
Björn Sigurðsson
b. á Ketilsstöðum
Ragnhildur Björnsdóttir
húsfr. á Ketilsstöðum
Ingveldur Sveinsdóttir
frá Neðra-Dal undir
Eyjafjöllum
Þorbjörg Ketilsdóttir
hjúkrunark. á Vífilsstöðum
Brynheiður Ketilsdóttir
Ragnar Ketilsson b. á
Ketilsstöðum og síðar í Vík
Ingólfur Gísli Ketilsson b. á
Ketilsstöðum og síðar í Eyjum
Sigurfinnur Ketilsson b. á Dyrhólum
Ketill Ketilsson
b. á Ketilsstöðum í Mýrdal
Ketill Ketilsson
vinnum. í Reynisdal og víðar í Mýrdal
Björn Ketilsson
smiður á Stokkseyri og í Rvík
Afmælisbarnið Halldór Guðjón.
ÍSLENDINGAR 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2018
Ólafur Friðriksson fæddist áEskifirði 16.8. 1886. Foreldrarhans voru hjónin Friðrik
Möller, póstafgreiðslumaður á Eski-
firði og síðar póstmeistari á Akureyri,
og Ragnheiður Jónsdóttir, af Kjarna-
ætt.
Eiginkona Ólafs var Anna Frið-
riksson, f. Christiansen-Hejnæs.
Ólafur lauk prófum frá Gagnfræða-
skóla Akureyrar 1903, var síðan í
Kaupmannahöfn og víðar við nám og
störf og kynnti sér hugmyndafræði
ýmissa sósíalískra hreyfinga. Hann
kom síðan heim, gerði stuttan stans á
Akureyri, hélt síðan til Reykjavíkur
1915 og átti þar heima síðan.
Ólafur var einn af atkvæðamestu
stofnendum Alþýðuflokksins og Al-
þýðusambandsins og sat þar í stjórn
1916-24 og 1930-32, og aðalhvata-
maður að stofnun Sjómannafélags
Reykjavíkur 1915, ritari þess 1915-17
og varaformaður 1928-50. Hann varð
fyrsti ritstjóri Alþýðublaðsins, 1919 og
í hópi róttækustu málsvava flokksins.
Ólafur varð helsti forsprakki „Hvíta
stríðsins“, nokkurra daga óeirða við
hús hans að Suðurgötu 14, árið 1921 er
hann kom heim af Alþjóðaþingi
kommúnista í Moskvu með 14 ára
rússneskan dreng sem haldinn var
smitandi augnsjúkdómi. Landlæknir
vildi láta vísa drengnum úr landi en
Ólafur neitaði að afhenda drenginn,
hélt því fram að þetta væri aðför auð-
valdsins að sér og drengnum, og safn-
aði að sér hópi verkamanna og stuðn-
ingsmanna. Kallað varð út liðsauka
lögreglunnar til að ná drengnum og
deilan varð að alvarlegustu pólitísku
róstum sem þá höfðu átt sér stað í
Reykjavík. Í kjölfarið var Ólafi vikið
úr starfi sem ritstjóra Alþýðublaðsins
og hann, Hendrik Ottósson og fleiri
dæmdir til fangelsisvistar en voru síð-
ar náðaðir.
Þrátt fyrir stofnun Kommúnista-
flokks Íslands árið 1930 hélt Ólafur
tryggð við Alþýðuflokkinn og var aft-
ur ritstjóri Alþýðublaðsins 1939-42.
Hann samdi skáldsögur og reyfara, og
var bæjarfulltrúi 1918-38.
Ólafur lést 12.11. 1964.
Merkir Íslendingar
Ólafur
Friðriksson
95 ára
Margrét Ingunn Ólafsdóttir
90 ára
Geoffrey Thornton Booth
Pétur Friðrik Hjaltason
85 ára
Erna Jónsdóttir
Ingibjörg Hannesdóttir
80 ára
Birna Ósk Björnsdóttir
Högni Jónsson
Sigurgeir Steingrímsson
75 ára
Guðrún Steingrímsdóttir
Hjördís Marmundsdóttir
Hólmfríður Jóhannsdóttir
Jón Már Guðmundsson
Karl Karlsson
Sigrún Geirsdóttir
Sævarr Pálsson
70 ára
Birgir Þór Ólafsson
Helga Árnadóttir
Hlöðver Kjartansson
Kristinn R. Bjarnason
Kristján Vífill Karlsson
Málfríður Björnsdóttir
Ómar Örn Arnbjörnsson
Steinar Hilmarsson
Þórdís Þorkelsdóttir
60 ára
Dagbjört Hansdóttir
Drífa Gústafsdóttir
Einar Berg Gunnarsson
Fanney H. G Kristjánsdóttir
Gezim Morina
Hörður Birkisson
Jóhanna Hreinsdóttir
Laufey K. Kristjánsdóttir
Sigurður Gói Ólafsson
Steinunn Hreinsdóttir
Valgeir Skúlason
Vilborg Hannesdóttir
Þóra Björk Hjartardóttir
50 ára
Anna Helga Bjarnadóttir
Ágúst Jónsson
Áslaug H. Aðalsteinsdóttir
Elín S. Hallgrímsdóttir
Hafdís Björg Bjarnadóttir
Jóhann Sævar Ragnarsson
Margrét Ólafsdóttir
Ragnhildur Garðarsdóttir
Valgeir Stefánsson
Örn Gunnarsson
40 ára
Árni Már Harðarson
Elís Már Kjartansson
Grímur V. Magnússon
Gunnar Sigurðsson
Heiða B. Svavarsdóttir
Hrafnhildur Víglundsdóttir
Margrét Rós Þórhallsdóttir
Nerijus Savickas
Ólafur H. Baldursson
Pawel Hubert Nowak
Ronald Marcin Kopka
Rúnar Bjarki Ríkharðsson
Steingrímur Helgason
Steinunn S. Randversdóttir
Þórunn Elfa Ævarsdóttir
Össur Willardsson
30 ára
Anna Lára Bjarnfreðsdóttir
Bang-On Hreinsson
Bjarki Freyr Jónsson
Eyþór Björnsson
Fanney Sigurgeirsdóttir
Jóhann Þór H. Svavarsson
Jökull Steinan Jökulsson
Krzysztof Jan Budryk
Lucia Turzová
Milos Curuvija
Ríkharður Guðjónsson
Sandra Líf Þórðardóttir
Til hamingju með daginn
30 ára Unnsteinn ólst
upp í Reykjavík, býr þar
og starfar við tæknideild
Grand Hótels.
Systkini: Steinunn, f.
1978, starfsmaður hjá
Securitas; Hildiþór, f.
1983, tónlistarmaður, og
Konráð, f. 1998, nemi.
Foreldrar: Guðrún Sig-
urðardóttir, f. 1958, starf-
ar á velferðarsviði Reykja-
víkurborgar, og Jónas
Jóhannsson, 1963, húsa-
smíðameistari.
Unnsteinn A.
Jónasson
30 ára Klara býr í Reykja-
vík, lauk BA-prófi í graf-
ískri hönnun frá LHÍ og er
grafískur hönnuður og
hugmyndasmiður á aug-
lýsingastofunni Tvist.
Maki: Friðleifur Heiðar
Þrastarson, f. 1990, mat-
reiðslumaður.
Sonur: Þröstur Heiðar, f.
2015.
Foreldrar: Einar Arnalds,
f. 1950, d. 2004, ritstjóri,
og Sigrún Jóhannsdóttir,
f. 1952, sjúkraþjálfari.
Klara Jóhanna
Arnalds
30 ára Halldóra ólst upp í
Hafnarfirði, býr í Reykja-
vík, lauk prófi í snyrtifræði
og starfar hjá OragniQ
Iceland.
Maki: Ægir Már Burkna-
son, f. 1985, grafískur
hönnuður hjá S. Helgason
steinsmiðju.
Synir: Fjölnir Hrafn, f.
2011, og Ágúst Ægir, f.
2018.
Foreldrar: Kristján Vatt-
nes, f. 1962, og Helga
Daníelsdóttir, f. 1963.
Halldóra V.
Kristjánsdóttir
Laugavegur 61 I Kringlan I Smáralind I sími 552 4910 I www.jonogoskar.is