Morgunblaðið - 24.08.2018, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.08.2018, Blaðsíða 27
Fjölskylda Halldór kvæntist 16.4. 1960 Renötu Brynju Kristjánsdóttur, f. 31.10. 1938, d. 3.6. 1982. Þau skildu 1967. Hún var dóttir Kristjáns P. Guðmundssonar, f. 8.3. 1913, d. 6.12 1991, forstjóra og útgerðarmanns á Akureyri, og k.h., Úrsúlu Beate Guðmundsson, f. Piernay 4.12. 1915, d. 26.9. 2002. Dætur Halldórs og Renötu eru Ragnhildur, f. 22.9. 1960, kennari við Tækniskólann, skóla atvinnulífsins, og dr. Kristjana Stella, f. 28.12. 1964, lektor við HÍ. Ragnhildur á tvær dætur, Renötu verkfræðing og Önnu Margréti Sigurbergsdætur. Anna Margrét stundar jarð- fræðinám við HÍ. Renata er gift Óskari Inga Magnússyni verkfræð- ingi og eiga þau tvö börn, Ragnhildi Lilju og Magnús Inga. Sambýlis- maður Önnu Margrétar er Pétur Sigurðsson háskólanemi. Sambýlismaður dr. Kristjönu Stellu er dr. Ólafur Rastrick há- skólakennari. Hún á tvö börn. Hall- dór Reynir Tryggvason er tölvu- fræðingur og sambýliskona hans er Guðrún Baldvinsdóttir bókmennta- fræðingur. Yngri er Ragnheiður Davíðsdóttir laganemi. Halldór kvæntist 27.12. 1969, Kristrúnu Eymundsdóttur, f. 4.1. 1936, framhaldsskólakennara. Hún er dóttir Eymundar Magnússonar, f. 21.4. 1893, d. 13.1. 1977, skipstjóra í Reykjavík, og k.h., Þóru Árnadótt- ur, f. 28.2. 1903, d. 21.12 1998. Sonur Halldórs og Kristrúnar er Pétur, f. 6.12. 1971, framkvæmda- stjóri Samáls, en kona hans er Anna Sigríður Arnardóttir lögfræðingur. Þau eiga tvö börn‚ Ólöfu Kristrúnu og Örn Óskar. Synir Kristrúnar og fóstursynir Halldórs eru Eymundur Matthías- son Kjeld, f. 1.2. 1961, eðlis- og stærðfræðingur, og Þórir Bjarki Matthíasson Kjeld, f. 20.11. 1965. Systkini Halldórs: Benedikt, f. 11.1. 1935, d. 22.4. 1991, hæstarétt- ardómari; Kristín, f. 5.10. 1944, d. 11.12. 1992, kennari; Haraldur, f. 6.7. 1946, d. 14.4. 2004, hrl., og Ragnhildur, f. 10.2. 1949, bókasafns- fræðingur. Foreldrar Halldórs voru Lárus Þórarinn Haraldsson Blön- dal, f. 4.11. 1905, d. 2.10. 1999, al- þingisbókavörður í Reykjavík, og k.h., Kristjana Benediktsdóttir, f. 10.2. 1910, d. 17.3. 1955, húsmóðir. Fósturmóðir Halldórs var Margrét Ólafsdóttir, f. 4.11. 1910, d. 7.6. 1982, skrifstofustjóri. Halldór Blöndal Pétur Kristinsson úgvegsb. í Engey uðrún S. Pétursdóttir húsfr. í Rvík Kristjana Benediktsdóttir húsfr. í Rvík Benedikt Sveinsson ritstj., alþm og bankastj. í Rvík Kristjana G. Sigurðardóttir húsfr. og ljósm. á Húsavík Sveinn Víkingur Magnússon gestgjafi og söðlasmiður á Húsavík Guðrún Pétursdóttir framkvstj. við HÍ ÓlöfPétursdóttir dómstj. í Rvík Pétur Benediktsson alþm. og sendiherra agnhildur Ólafsdóttir húsfr. í Engey Rristín Bjarnadóttir húsfr. í Rvík KRagnhildur Helgadóttir forsetiAlþingis og ráðherra Kristín Hall- dórsdóttir húsfr. í Rvík Ragnhildur Þórarins­ dóttir framhalds­ skólakennari Ragnhildur Pétursdóttir í Háteigi við Rvík Sölvi Ólafsson verkstj. Prentsmiðju Morgun­ blaðsins Margrét Sigríður Blöndal hjúkrunarfr. Guðrún Blöndal hjúkrunarfr. í Rvík Ragnheiður Blöndal leikskólak. í Rvík Sölvi Blöndal hagfr. í Rvík Kirstín Blöndal hjúkrunarfr. í Rvík Ragn- heiður Bald­ urs­ dóttir kenn- ari Hafstað pró- fessor eme- ritus Vala Hafstað skáld Baldur Stein- unn Hafstað skáld Baldur Sveins- son ritstj. í Rvík Benedikt Sveinsson hrl. Bjarni Benediktsson fjármála- ráðherra Sveinn Benediktsson framkvstj. í Rvík G Guðrún Zoëga húsfr. í Rvík Benedikt Jóhannesson fv. ráðherra Bjarni Bene­ diktsson for- sætis- ráðherra Björn Bjarnason fv. alþm. og ráðh. Guðrún Bjarnadóttir bankagjaldkeri Valgerður Bjarnadóttir fv. alþm. Guðbjörg Rannveig Ísleifsdóttir húsfr. á Svarthamri Auðun S. Hermannsson hreppstj. á Svarthamri í Álftafirði, af Arnardalsætt Margrét Auðunsdóttir húsfr. á Eyrarbakka og í Rvík Haraldur Lárusson Blöndal ljósmyndari og verslunarm. á Eyrarbakka og í Rvík Kristín Ásgeirsdóttir húsfr. á Kornsá, af Presta­Högnaætt Guðrún Blöndal skriftarkennari Lárus Blöndal hrl. og forseti ÍSÍ Lárus Blöndal kaupmaður á Siglufirði Jósep Blöndal símstjóri á Siglufirði Lárus Blöndal skipstj. á Frekjunni Sigríður Blöndal húsfreyja á Siglufirði Elín Jóhannesdóttir húsfreyja í Rvík Jósefína Antonía Lárusdóttir húsfr. í Rvík Matthías Johannessen fv. Morgunblaðsritstj. og skáld Haraldur Johannessen ritstj. Morgunblaðsins Jóhannes Johannessen lögfr. við Lands­ bankannn Anna Jóhannesdóttir húsfr. í Rvík Lárus Jóhannesson alþm. og hæstaréttardómari Lárus Blöndal amtm. og alþm. á Kornsá, sonur Björns Blöndal ættföður Blöndalsættar Úr frændgarði Halldórs Blöndal Lárus H. Blöndal bókavörður í Rvík löf Benedikts­ dóttir mennta­ skólak. í Rvík ÓGuðrún uðjónsdóttir kennari G Páll Matt­ híasson forstj. LSH ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 2018 Jenna Jensdóttir fæddist á Lækí Dýrafirði 24.8. 1918. For-eldrar hennar voru Ásta Sól- lilja Kristjánsdóttir og Jens Guð- mundur Jónsson kennari, en þau bjuggu á Minna-Garði í Dýrafirði. Móðir Jens var Jensína, systir Guðfinnu, ömmu prestanna Björns Jónssonar á Akranesi og Jóns Bjarman. Ásta Sóllilja var dóttir Kristjáns Jónssonar, bónda í Breiða- dal og Sólbjartar Jónsdóttur. Eiginmaður Jennu var Hreiðar Stefánsson, kennari og rithöfundur. Hann lést fyrir rúmum tuttugu ár- um. Synir þeirra eru læknarnir Ást- ráður Benedikt og Stefán Jóhann. Jenna stundaði nám við Kenn- araskólann og nam við HÍ, auk leik- listarnáms hjá Lárusi Ingólfssyni. Hún stofnaði „Hreiðarsskóla“ á Ak- ureyri, ásamt manni sínum, 1942, og starfaði við hann í 21 ár og síðan við Barnaskóla Akureyrar og Gagn- fræðaskóla Akureyrar. Eftir að Jenna og Hreiðar fluttu til Reykjavíkur, 1963, var Jenna kennari við Langholtsskóla í tvo ára- tugi, við Barnaskóla Garðabæjar og lengi við Námsflokka Reykjavíkur. Hún var bókmenntagagnrýnandi, þátta- og greinahöfundur við Morg- unblaðið í áratugi. Jenna er höfundur á þriðja tug bóka fyrir börn og unglinga, ásamt Hreiðari. Þekktastar þeirra urðu Öddu-bækurnar sem urðu fádæma vinsælar á sínum tíma. Jenna gaf einnig út eina ljóðabók og tvö rit með smásögum. Jenna starfaði m.a. í barnavernd- arnefnd og Kvenfélaginu Framtíð- inni á Akureyri og var í stjórn og um tíma formaður Félags íslenskra rit- höfunda. Hún var einn stofnenda Delta Kappa Gamma á Íslandi og var í skólasafnanefnd Reykjavíkur. Hún hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir störf að fræðslumálum og rit- störf. Síðast var hún heiðruð á Menningarhátíð Seltjarnarness, árið 2015 en hún bjó á Seltjarnarnesi í mörg ár. Jenna lést 6.3. 2016. Merkir Íslendingar Jenna Jensdóttir 95 ára Árni Byron Pétursson 90 ára Jóhanna F. Karlsdóttir Lilja Bjarnadóttir Marta O. Hagalínsdóttir Sigríður Hannesdóttir Torfey Margrét Steinsdóttir 85 ára Hjördís Hjartardóttir Svava Margrét Þorleifsdóttir Þórir Vignir Björnsson 80 ára Auður Steinþórsdóttir Sólveig K. Gísladóttir 75 ára Halla Soffía Jónasdóttir Pálína H. Kristjana Imsland Sigurður Z. Þórarinsson Steinunn Jónsdóttir Sæmundur Kristjánsson 70 ára Auðunn Sigurjónsson Ása E. Sæmundsdóttir Erla Harðardóttir Jónas Bergsteinsson Sigríður Gunnarsdóttir Viðar Björnsson 60 ára Einar Valur Guðmundsson Emil Jóhannsson Eyjólfur Jónas Ólafsson Haraldur Baldursson Hákon Sveinsson Helga Eyfeld Sigríður Jónsdóttir Stefanía Ása Ásgeirsdóttir 50 ára Aaron Trevor ÓByrne Einar Sigtryggsson Flora Dolauta Luengas Hjálmar Snorrason Ingi Þór Einarsson Jónína Halldórsdóttir Kolbrún Sigurðardóttir Kristín Sif Jónínudóttir Larisa Jevlampijeva Marjolein Syun Nyu Bakker Robert Jerzy Szczepkowski Sigríður Laufey Jónsdóttir 40 ára Artur Mikulski Baldur Kristjánsson Bjarnar Þór Erlingsson Einir Heiðarsson Elizabet Claire Higham Haukur Þór Grímsson Hrönn Sigurðardóttir Ingi Örn Grétarsson Kristín K. Guðmundsdóttir Lilja Björk Ketilsdóttir Mariusz Jakubiak Shkelzen Hilaj Tryggvi Þórðarson Unnur Guðjónsdóttir Valdimar Gunnarsson Vésteinn Gunnarsson Þorsteinn Gunnlaugsson 30 ára Anna Margrét Pálsdóttir Ásta Bjarnadóttir Bjarni Björnsson Eyþór Snorrason Ísak Jansson Kristín Samúelsdóttir Mariam Mahmoud Alsisi Merlin Howarth Gallery Ómar Karl Valgarðsson Rúnar Friðriksson Sigríður Inga Þorkelsdóttir Sigurður Arnar Sölvason Steinar Sveinsson Sævar Ari Júlíusson Til hamingju með daginn 30 ára Sævar ólst upp í Eyjum og Kópavogi, býr þar og er enn óvinnufær eftir bílslys. Hálfsystkini: Samúel, f. 1974; Arnar, f. 1978; Eva Þórunn, f. 1981; Stefán, f. 1986; Ingunn Hafdís, f. 1987; Sólveig, f. 1989; Ísak, f. 1997, og María, f. 2001. Foreldrar: Árni Stef- ánsson, f. 1959, og Unnur Sigurlaug Aradóttir, f. 1965. Sævar Ari Júlíusson 30 ára Sigurður ólst upp í Ólafsvík, býr í Höfn við Akranes og starfar hjá Smellinum hjá BM Vallá. Maki: Tinna Rut Krist- insdóttir, f. 1995, vinnur við umönnun í Krákahlíð í Borgarnesi. Börn: Aron Sölvi, f. 2014, og Alexandra Ásta, f. 2017. Foreldrar: Heiðrún Hulda Jónasdóttir, f. 1967, hús- freyja, og Sölvi Arnar Arn- órsson, f. 1962, sjómaður. Sigurður Arnar Sölvason 30 ára Sigríður ólst upp í Hafnarfirði, býr þar, er prentsmíðatæknir frá Tækniskólanum og er sölu- og markaðsfulltrúi hjá Reykjavík Excursion. Maki: Hannes Gunn- arsson, f. 1977, sérfræð- ingur hjá Snæland. Foreldrar: Þorkell Svarf- dal, f. 1957, prentari, og Hrafnhildur Hartmanns- dóttir, f. 1960, starfs- maður við leikskóla. Þau búa í Hafnarfirði. Sigríður Inga Þorkelsdóttir Álnabær Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta. Síðumúla 32, Reykjavík. S. 588 5900 n Tjarnargötu 17, Keflavík. S. 421 2061 n Glerárgötu 32, Akureyri. S. 462 5900 n alnabaer.is Stýrðu birtunni heima hjá þér MYRKVA GLUGGATJÖLD Sendum frítt hvert á land sem er gegn staðgreiðslu Íslensk framleiðsla eftir máli Hringdu núna og bókaðu tíma í máltöku OPIÐ: VIRKA DAGA FRÁ 10-18 alnabaer.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.