Morgunblaðið - 29.08.2018, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.08.2018, Blaðsíða 27
Ágústi Siguðrssyni, af Frjálsri verslun og Stöð 2 árið 1993 og hún fékk þakk- arviðurkenningu FKA 2013. Guðrún er mikil hagleikskona og hefur alltaf prjónað mikið og saumað af fatnaði fyrir sig, börn sín og barna- börn. Fjölskylda Eiginmaður Guðrúnar er Ágúst Guðmundur Sigurðsson, f. 15.9. 1931, skipatæknifræðingur. Foreldrar hans voru Sigurður Eiríksson, f. 23.11. 1903, d. 14.8. 1977, vélstjóri í Hafnarfirði, og k.h., Jenný Ágústsdóttir, f. 24.9. 1908, d. 17.7. 1995, húsfreyja. Dætur Guðrúnar og Ágústs eru 1) Jenný Ágústsdóttir, f. 6. 9. 1953, tann- læknir, maki Halldór Kristjánsson, rafmagnsverkfræðingur og MBA en börn þeirra: Valgerður Guðrún, f. 1982, doktor í heilbrigðisverkfræði, maki Geir Þórarinn Þórarinsson, að- júnkt í grísku og latínu við HÍ, og börn Geirs og Valgerðar eru Lára Björg, f. 2013 og drengur Geirsson f. 2018; Guð- rún Helga, f. 1991, master í alþjóða- samskiptum og menningu og BA í jap- önsku, maki Bang An, doktorsnemi við Waseda háskóla í Tókýó; 2) Ólafía Lára Ágústsdóttir, f. 9.2. 1959, grunn- skólakennari, maki Snorri Hauksson, kennari og fv. skólastjórnandi, en börn Ólafíu eru Ágúst Arnar Hringsson, f. 1988, flugmaður, og maki Ágústs er Alexandra Eir Andrésdóttir og börn þeirra eru Emil Snær, f. 2014, og Nökkvi Már, f. 2016, og Andrea Guð- rún Hringsdóttir, f. 6.6. 1989, marg- miðlunarhönnuður, sambýlismaður Ásmundur Kristinsson, og 3) dr. Helga Ágústsdóttir, f. 14.2. 1966, öldr- unartannlæknir og sérfræðingur í vel- ferðarráðuneytinu, maki Ólafur Skúli Indriðason, lyflæknir og sérfræðingur í nýrnalækningum og dóttir þeirra er Katrín Helga Ólafsdóttir, f. 1996, nemi í LHÍ. Alsystir Guðrúnar: Ólafía Lára, f. 17.4. 1937, fyrrv. klínikdama, bús. í Kópavogi. Hálfsystkini Guðrúnar, samfeðra: Kristín Guðríður, f. 20.5. 1940, húsfr. í Reykjavík; Valgerður, f. 6.7. 1944, hjúkrunarfræðingur í Garðabæ, og Árni Ólafur, f. 12.12. 1946, fasteigna- sali í Garðabæ. Foreldrar Guðrúnar: Lárus Sigur- björnsson, f. 22.5. 1903, d. 5.8. 1974, skjala- og minjavörður Reykjavíkur- borgar og stofnandi Árbæjarsafns, og Ólafía Sveinsdóttir, f. 10.10. 1903, d. 17.4. 1937, húsfreyja í Reykjavík. Stjúpmóðir Guðrúnar var Sigríður Árnadóttir, f. 20.7. 1911, d. 7.8. 1988, húsfreyja. Guðrún Helga Lárusdóttir Ingveldur Jónsdóttir húsfreyja á Neðri-Þverá Einar Sveinsson b. á Neðri-Þverá í Fljótshlíð Sveinn Jón Einarsson steinsmiður í Bráðræði Ólafía Sveinsdóttir húsfreyja í Rvík Helga Ólafsdóttir húsfreyja í Bráðræði v. Grandaveg í Rvík Guðrún Árnadóttir húsfreyja í Hlíðarendakoti, frá Sámsstöðum Ólafur Pálsson b. í Hlíðarendakoti í Fljótshlíð Einar Viðar söngvari og ankaritari í Rvíkb órunn Viðar tónskáld JKatrín Fjeldsted læknir og fyrrv. borgarfulltr. og alþm. og forseti CPME Evrópusamtaka lækna Marta Guðjohnsen húsfreyja í Rvík Halldór Pétursson myndlistarmaður Pétur Halldórsson borgarstjóri Kristjana Guðjohnsen húsfreyja í Rvík Halldóra Briem Ek arkitekt í Stokkhólmi (fyrsti íslenski kvenarkitektinn) Valgerður Bergsdóttir myndlistarmaður í Rvík Þorsteinn Bergsson í Minjavernd Valgerður Briem myndlistarm. í Rvík Valgerður Lárusdóttir Briem prestskona á Kirkjuhvoli á Akranesi Pétur Lárusson í Hofi skrifstofustjóri Alþingis Friðrik B. Sigurbjörnsson stórkaupmaður í Íslensk-erlenda Friðrik G. Friðriksson fararstjóri Þorsteinn B. Friðriksson stofnandi og forstj. Plain Vanilla Kirstín Lára Sigurbjörns- óttir kennari og húsfr. í Ási í Rvík María Ágústsdóttir héraðs- prestur í Reykjavíkur- prófasts- dæmi vestur d Guðrún Lára Ásgeirsdóttir kennari í Rvík Sigrún Gísladóttir kennari og listamaður (Mússa) í Rvík Guðrún B. Gísladóttir forstj. Grundar í Rvík Gísli Páll Pálsson forstj. Markar Gísli Sigur- bjönsson forstj. Grundar, Áss og Markar Halldór Sigurbjörnsson verslunarmaður í Rvík Haukur Halldórsson myndlistarmaður Árni Ólafsson b. í HlíðarendakotiSigríður Árnadóttir stjúpmóðir afmælisbarnsins Kristín Björnsdóttir húsfreyja í Neðra-Ási í Hjaltadal Gísli Sigurðsson b. í Neðra-Ási í Hjaltadal Sr. Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason pr. á ellih. Grund og rithöfundur Guðrún Lárusdóttir alþm. og rithöfundur í Rvík Kirstín Katrín Pétursdóttir Guðjohnsen húsfreyja í Hofi í Rvík, dóttir Péturs Guðjohnsen dómorganista og kórstjóra í Rvík, af Knudsenætt Sr. Lárus H. Halldórsson fríkirkjuprestur í Rvík Úr frændgarði Guðrúnar Helgu Lárusdóttur Lárus Sigurbjörnsson skjala- og minjavörður í Rvík ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2018 Breiðumörk 1c, 810Hveragerði / www.hotelork.is / booking@hotelork.is / sími: +354 4834700 / fax: +354 4834775 Fallegt umhverfi og fjölmargir möguleikar til afþreyingar tryggja betri fundarhlé. Fundarfriður áHótelÖrk ÁHótel Örk er öll aðstaða til fundahalda til fyrirmyndar. Starfsfólk okkar býr yfir mikilli reynslu og metnaði til að aðstoða stóra og litla hópa, fyrirtæki og félagasamtök við skipulagningu og undirbúning á fundum og ráðstefnum. 100 ára Regína Guðmundsdóttir 95 ára Hulda Inger Klein Kristjánsson 85 ára Bjarni Elíasson Eva Þórðardóttir Guðrún Helga Lárusdóttir 80 ára Agnar Þór Aðalsteinsson Eggert Eggertsson Helgi Þór Jónsson Jón Þorgeirsson Ólafur Ragnarsson 75 ára Birna S. Guðjónsdóttir Katla Vigdís Helgadóttir Kristmann Kristmannsson Oddný Sæmundsdóttir Þórður Guðmundsson 70 ára Einar H. Benjamínsson Guðlaugur Ævar Hilmarsson Herdís Jónsdóttir Jens Jónsson Jón Vigfússon Ólafía Ingibjörg Gísladóttir Ólafía S. Magnúsdóttir Sigurdór Rafn Andrésson Þorgeir Vigfússon 60 ára Anna Þórðardóttir Axel Kristján Pálsson Bjarni Geir Guðbjartsson Daníel Heiðar Guðjónsson Hansína Hrönn Jóhannesdóttir Helga Hauksdóttir Herdís Sveinbjörnsdóttir Sigurgeir Vagnsson Úlfar Guðmundsson 50 ára Axel Örn Cortes Björgvin Friðriksson Gestur Guðbrandsson Guðrún Gísladóttir María Dís Cilia 40 ára Dusan Loki Markovic Erla Björg Káradóttir Eyrún Ýr Tryggvadóttir Hildur Sveinsdóttir Lovísa Jenný Sigurðardóttir Magnús Ómarsson Til hamingju með daginn 30 ára Mikkalína ólst upp í Sandgerði, býr í Hvera- gerði og er heimavinnandi um þessar mundir. Maki: Lárus Eggertsson, f. 1969, framkvæmda- stjóri. Börn: Viktor Dofri, f. 2009; Adam Blær, f. 2011, og Kolfreyja Von, f. 2014. Foreldrar: Helga Leona Friðjónsdóttir, f. 1958, sjúkraliði, og Gísli Guðjón Guðjónsson, f. 1954, d. 1996, skipstjóri. Mikkalína M. Gísladóttir 30 ára Klara ólst upp í Reykjavík, býr þar og starfar hjá Sjóvá. Maki: Tómas Páll Máté, f. 1989, hugbúnaðarverk- fræðingur hjá Sabre. Sonur: Benjamín Leó Máté, f. 2016. Foreldrar: Jórunn Ella Þórðardóttir, f. 1963, sér- kennslustjóri við leikskóla, og Magnús Óskar Há- konarson, f. 1959, bifvéla- virki. Þau búa í Hafnar- firði. Klara Magnúsdóttir 30 ára Helga býr á Akra- nesi og er ræstingastjóri við sjúkrahúsið þar. Maki: Kristinn Hjartar- son, f. 1986, sölumaður. Börn: Íris, f. 2004; Guðni, f. 2006, og Magnús, f. 2010. Systkini: Fannberg; Magnús og Erna Lind. Foreldrar: Heiðar Stef- ánsson, f. 1963, sjómað- ur, og Birna S. Haralds- dóttir, f. 1965, húsfreyja. Helga Dís Heiðarsdóttir Sigríður Þóra Ólafsdóttir Sylwia Godlewska 30 ára Anna Friðrika Magnúsdóttir Birta Hjartardóttir Debora Buckie Ólafsson Finnbogi Karl Bjarnason Gunnar Hörður Garðarsson Heiðar Þór Aðalsteinsson Helga Dís Heiðarsdóttir Hera Guðmundsdóttir Hildur Vala Hjaltadóttir Klara Magnúsdóttir Mikkalína Mekkín Gísladóttir Óskar Geir Guðmundsson Sunna Björg Skarphéðinsdóttir Svajunas Statkevicius, sérfræðilæknir í svæfingum og gjörgæslulækningum, hefur varið doktorsverkefni sitt við læknadeild háskólasjúkrahússins í Lundi, Svíþjóð. Verkefnið ber heitið „Aspects of fluid therapy in the criti- cally ill – Experimental and clinical studies on fluid therapy in in- flammatory conditions.“ Vökvagjöf í æð er lífsbjargandi kjörmeðferð við bráðum bólgu- viðbrögðum og sýklasótt (sepsis). Vökvinn getur þó lekið út í vefi frá blóðrásinni og valdið skaða með bjúg- myndun. Mikilvægt er að vökvi sem gefinn er í æð haldist þar sem lengst. Rannsóknirnar beindust að því að skoða áhrif hraða og magns vökva- gjafar og sýndu að jafnvel stórir skammtar salt- lausna geta ekki lagfært eðlilegt vökvamagn í líkamanum. Hratt sí- rennsli sviflausna (svokallaðra “colloid lausna) hefur jafn góð áhrif og hæg gjöf. Svajunas Statkevicius  Svajunas Statkevicius er íslenskur ríkisborgari, en fæddur í Kaunas, Litháen. Hann lauk læknaprófi frá læknaháskólanum í Kaunas árið 1999 og flutti þá til Ís- lands. Hann hóf sérnám í svæfinga- og gjörgæslulækningum á Landspítalanum, en fór í frekara nám í Svíþjóð árið 2004 þar sem hann lauk sérnáminu. Svajunas er enn með hlutastarf á háskólasjúkrahúsinu í Lundi, en starfar einnig sem svæf- ingalæknir í Handlæknastöðinni í Reykjavík og í afleysingum á Landspítalanum. Hann er giftur Jurgitu Statkevicius, leiðsögumanni og eiganda JS-Kria Travel ehf., og þau eiga synina Simon Elías og Mattías Aron. Doktor ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS HVAR ER NÆSTA VERKSTÆÐI? Hægt er að senda mynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af slóðinni mbl.is/islendingar eða á netfangið islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.