Morgunblaðið - 29.08.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. ÁGÚST 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Þann 29. ágúst árið 1958 fæddist Michael Joseph
Jackson og hefði því orðið sextugur í dag. Hann var sá
áttundi í tíu systkina hópi og hóf tónlistarferilinn að-
eins sex ára gamall þegar hann sló í gegn með bræðr-
um sínum í The Jackson five. Hann hóf glæstan sóló-
feril árið 1971 og gaf meðal annars út plötuna
„Thriller“ árið 1982 sem er ein mest selda plata allra
tíma. Jackson lést úr hjartabilun á heimili sínu í
Beverly Hills árið 2009, þá fimmtugur að aldri. Hans er
minnst sem konungs popptónlistarinnar og segir í
heimsmetabók Guinness að hann hafi verið „mesti
skemmtikraftur allra tíma“.
Jackson hefði orðið sextugur í dag.
Fæðingardagur poppkóngsins
20.00 Magasín
20.30 Eldhugar Í Eld-
hugum fara Pétur Ein-
arsson og viðmælendur
hans út á jaðar hreysti,
hreyfingar og áskorana
lífsins.
21.00 Sögustund
21.30 Tölvur og tækni
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
11.45 Everybody Loves
Raymond
12.05 King of Queens
12.30 How I Met Your
Mother
12.55 Dr. Phil
13.40 Black-ish
14.05 Rise
14.55 Solsidan
15.20 LA to Vegas
15.45 Who Is America?
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American House-
wife
20.10 Kevin (Probably) Sa-
ves the World
21.00 The Resident
21.50 Quantico Spennu-
þáttaröð um hörkukvendið
Alex Parrish og félaga
hennar innan bandarísku
alríkislögreglunnar. Alex
hefur sagt skilið við FBI
en þarf að snúa aftur til
að kljást við hættulegan
mannræningja.
22.35 Elementary
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 Touch
01.30 Station 19
02.15 Instinct
03.05 How To Get Away
With Murder
03.50 Zoo
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
19.15 Live: Tennis: Us Open In
New York 23.00 Live: Tennis
23.15 Live: Tennis: Us Open In
New York
DR1
18.45 Mød dit urmenneske – i
flok og alene 19.30 TV AVISEN
19.55 Kulturmagasinet Gejst:
Stjerner som reklamesøjler 20.20
Sporten 20.30 Arne Dahls A-
gruppen: Misterioso 22.00 Tagg-
art: Døden ringer 22.50 Hun så et
mord 23.35 Bonderøven 2014
DR2
18.00 Pigerne fra Berlin 19.35
Når mørket falder på 20.30
Deadline 21.00 Sommervejret på
DR2 21.05 Voldtægt, tabu og
tavshed i Japan 22.00 Fanget –
en morder iblandt os 22.50 The
4th Estate – Trump, løgn og nyhe-
der 23.45 Deadline Nat
NRK1
17.00 Dagsrevyen 17.45 Norge
nå: Gullbryllup 18.55 Distrikts-
nyheter 19.00 Dagsrevyen 21
19.20 Heim til Sonja Haraldsen
19.50 Heftige hus 20.55 Dist-
riktsnyheter 21.00 Kveldsnytt
21.15 Invadert av turister 22.10
Doktor Foster
NRK2
12.25 Ei verd av fargar 13.15
Sannheten om hiv 14.05 Den
store multekrigen 14.30 Fra barn
til borger 15.15 Mysteriet Patty
Hearst 16.00 Dagsnytt atten
17.00 Eit enklare liv 17.45 KKK:
Kampen for hvitt herredømme
18.40 Arkitektens hjem 19.10
Vikinglotto 19.20 Mysteriet Patty
Hearst 20.00 Swedish theory of
love 21.15 Dokusommer: City of
Ghosts 22.45 Smilehullet 23.00
NRK nyheter 23.01 Mysteriet
Patty Hearst 23.45 Tyskland 83
SVT1
12.25 Världens natur: Barriärre-
vet 13.20 Sverige! 13.50 Sher-
lock Holmes och det hemliga vap-
net 15.00 Strömsö 15.30 Sverige
idag 16.00 Rapport 16.13 Kult-
urnyheterna 16.25 Sportnytt
16.30 Lokala nyheter 16.45
Go’kväll 17.30 Rapport 17.55
Lokala nyheter 18.00 Uppdrag
granskning 19.00 I will survive ?
med Andreas Lundstedt 19.30
Kalles och Britas sex liv 20.00
Fatta Sveriges demokrati 20.30
Lärlabbet 21.00 Tänk till – Valet
2018 21.15 Rapport 21.20
Första dejten: England 22.05
Shetland 23.05 Gift vid första
ögonkastet Norge
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Val 2018: Kold och millen-
niekidsen 14.45 Min squad XL –
finska 15.15 Nyheter på lätt
svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Engelska Antikrundan
17.00 Helt historiskt 17.30 För-
växlingen 18.00 Meningen med
livet 18.30 Afrikas nya kök 19.00
Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna
19.46 Lokala nyheter 19.55 Ny-
hetssammanfattning 20.00
Sportnytt 20.15 Deutschland 83
21.05 Vetenskapens värld 22.05
Engelska Antikrundan 23.05 Helt
historiskt 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2008-2009 (e)
13.55 Á meðan ég man
(1986-1990) (e)
14.25 Sagan bak við smell-
inn – Apologize – One Repu-
blic (Hitlåtens historia) (e)
14.55 Hásetar (e)
15.20 Ísþjóðin með Ragn-
hildi Steinunni (Aníta
Briem) (e)
15.50 Útúrdúr (e)
16.30 Á tali við Hemma
Gunn (Vala Matt) (e)
17.15 Vesturfarar (Winnipeg
– fyrri hluti) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Tré-Fú Tom
18.22 Krakkastígur (Sauð-
árkrókur)
18.28 Flóttaleiðin mín (Min
flugt)
18.44 Yfirheyrslan (Salka
Sól)
18.48 Blái jakkinn (Blue
Jacket)
18.50 Vísindahorn Ævars
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Með okkar augum
20.30 Símamyndasmiðir
(Mobilfotografene)
21.00 Hundalíf
21.15 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire VI) Bannað börn-
um.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Louis Theroux: Savile
endurskoðaður (Louis
Theroux: Savile Revisited)
Heimildarmynd þar sem
Louis Theroux endurskoðar
kynni sín af fjölmiðlamann-
inum Jimmy Savile eftir að
upp komst að Savile hafði
misnotað börn í fjölda ára á
meðan hann starfaði hjá
BBC. Bannað börnum.
23.40 Kastljós (e)
23.55 Menningin Menning-
arþáttur þar sem fjallað er á
líflegan hátt um það sem
ber hæst hverju sinni í
menningar- og listalífinu,
jafnt með innslögum, frétta-
skýringum, pistlum og um-
ræðu. (e)
24.00 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Lína Langsokkur
07.45 Bestu Strákarnir
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Spurningabomban
11.05 Grand Designs
11.50 The Good Doctor
12.35 Nágrannar
13.05 Masterchef The Pro-
fessionals Australia
13.50 The Path
14.45 The Night Shift
15.30 Besti vinur mannsins
16.00 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík
16.25 Leitin að upprun-
anum
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Víkingalottó
19.30 Mom
19.55 Einfalt með Evu
20.20 The Truth About
Stress
21.15 Greyzone
22.00 Nashville
22.45 Orange is the New
Black Sjötta þáttaröðin af
þessum verðlaunaþáttum
um Piper Chapman og
samfanga hennar í Litch-
field-fangelsinu.
23.40 Animal Kingdom
00.25 Ballers
00.55 StartUp
01.40 Lethal Weapon
02.25 Gone
04.40 George Lopez: The
Wall
05.40 The Truth About
Stress
11.30 Paterno
13.15 Ordinary World
14.45 Norman
16.45 Paterno
18.30 Ordinary World
20.00 Norman
22.00 Land Ho!
23.35 The Lost City of Z
01.55 Son of a Gun
03.45 Land Ho!
07.00 Barnaefni
16.43 Mæja býfluga
16.55 Gulla og grænj.
17.06 Stóri og Litli
17.19 Tindur
17.29 K3
17.40 Skoppa og Skrítla
17.54 Rasmus Klumpur
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Kung Fu Panda 3
07.00 Watford – Crystal Pa-
lace
08.40 Newcastle – Chelsea
10.20 Messan
11.20 Premier L. Rev.
12.15 Girona – Real Madrid
13.55 Real Valladolid –
Barcelona
15.35 Athletic Bilbao – Hu-
esce
17.15 Spænsku mörkin
17.45 NFL Hard Knocks
2018
18.45 Stjarnan – Valur
21.45 Pepsi-mörkin 2018
07.00 KR – ÍBV
08.40 Stjarnan – Breiðablik
10.20 Pepsi-mörkin 2018
11.40 HK/Víkingur –
Grindavík
13.20 Pepsi-mörk kvenna
2018
14.20 Aston Villa – Brent-
ford
16.00 Middlesbrough –
West Brom
17.40 Football L. Show
18.10 ÍA – HK
24.00 Stjarnan – Valur
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á öld ljósvakans. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal um alþjóðamál. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Alheim-
urinn – Hafið og súrnun sjávar. Haf-
ið þekur langstærstan hluta af yf-
irborði Jarðar. En af hverju er
sjórinn saltur og hvað er átt við
með því að sjórinn sé að súrna?
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Sumartónlistarhátíð
evrópskra útvarpsstöðva beint
heim í stofu til þín í sumar.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Hvítikristur eftir
Gunnar Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Undir lok þriðja þáttar rað-
arinnar Á öld ljósvakans –
Fréttamál á fullveldistíma,
sem sendur var út á Rás 1 á
laugardaginn var, varpaði El-
ísabet Jökulsdóttir, skáld og
rithöfundur, fram þeirri
kenningu sinni og söguskýr-
ingu um ástandið í heiminum
í dag, að Bandaríkjamenn
hefðu á sínum tíma tekið
vöggu Mesópótamíu herfangi
og flutt til Washington, þar
hefði skrímslið Donald
Trump fæðst og nú værum
við öll ofurseld því ævintýri.
Það var athyglisvert niðurlag
í líflegum umræðuþætti þar
sem þau Elísabet, Styrmir
Gunnarsson, Silja Bára Óm-
arsdóttir og Óðinn Jónsson
ræddu umfangsmikil frétta-
mál áranna 1988 til 1998, með
áherslu á aðgang Íslendinga
að innri markaði Evrópusam-
bandsins og Persaflóastríðið.
Marteinn Sindri Jónsson er
umsjónarmaður þáttanna,
sem eru settir saman í tilefni
hundrað ára fullveldis-
afmælis, og fjallar hver þátt-
ur um einn áratug á liðinni
öld. Viðmælendur þáttanna
sem sendir hafa verið út eru
vel valdir og koma með
áhugaverð sjónarhorn á lið-
inn tíma og viðburði, auk þess
sem umsjónarmaður leitar
fanga í safni RÚV og erlenda
prent- sem ljósvakamiðla. Af-
raksturinn er fyrirtaks út-
varpsefni.
Erum öll ofurseld
ævintýrinu?
Ljósvakinn
Einar Falur Ingólfsson
Morgunblaðið/Eggert
Söguskoðun Elísabet
Jökulsdóttir var einn viðmæl-
endanna í þættinum.
Erlendar stöðvar
19.10 Fresh Off The Boat
19.35 Last Man Standing
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Two and a Half Men
21.15 The Newsroom
22.15 The Hundred
23.00 Famous In Love
23.40 The Detour
00.05 Fresh Off The Boat
00.30 Last Man Standing
00.55 Seinfeld
01.20 Friends
Stöð 3
Föstudaginn næstkomandi verður kvikmyndin „Whit-
ney: The Untold story. For The First Time“ frumsýnd í
Bíó Paradís í samstarfi við K100. Frá Óskarsverðlauna-
leikstjóranum Kevin MacDonald kemur hin ósagða
saga um Whitney Houston, þar sem varpað er nýju ljósi
á líf og feril söngkonunnar sem átti sér enga líka.
Myndin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og hlaut
verðlaunin besta myndin í flokki heimildarmynda í
fullri lengd á nýafstaðinni alþjóðlegri kvikmyndahátíð í
Edinborg í Skotlandi. Hlustaðu á K100 næstu daga og
freistaðu þess að fá miða á sýninguna næsta föstudag
kl. 20.
K100 og Bíó Paradís bjóða á frumsýningu.
Hin ósagða saga Whitney
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada