Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.08.2018, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.08.2018, Blaðsíða 21
Sniðugt er að afmarka vinnuaðstöðu sem er í opnu rými. Til dæmis með því að veggfóðra hluta veggjar þar sem vinnuaðstaðan er eða mála hann í afgerandi lit. Laufblaðaveggfóðrið frá Esprit er hægt að panta í gegnum Litaver og svarta og gylla veggfóðrið fæst hjá Esju dekor og 10 metra rúlla kostar 18.990 kr. Geggjaður vegglampi frá Flos sem er hægt að nota yfir skrifborðið og aðra fleti til skiptis. Lumex 110.000 kr. Ljómandi huggulegur lampi úr nýrri skrif- stofulínu Önnu og Clöru. Söstrene Grene 3.798 kr. Huggulegri heima- skrifstofa Eftir letilegt og stutt sumar eru flestir að komast í tvíefldan vinnu- eða skólaham. Þá er nauðsynlegt að kaupa sér nýtt pennaveski og eitthvert fínirí til að gera vinnuaðstöðuna heima aðlaðandi. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is 12.8. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 Klassískur og góður frá hol- lensku ljósahönn- uðunum í It’s about RoMi. Esja Dekor 11.893 kr. Hinn snúrulausi Octagon One lampi er sannarlega efstur á óskalistanum. Hægt er að fá hann úr náttúrulegum viði og svörtu. Mjög góð led-lýsing. Penninn 16.999 kr. Fágaður og retró frá Zuiver. Línan 23.400 kr. Það er eitthvað ákaflega heillandi við formið á Leaf- lampanum frá Muuto. Epal 26.300 kr. Þessi frá Desing by us er fyrir þá sem vilja smá Hótel Holt stemningu á heima- skrifstofuna. Snúran 89.900 kr. Hún er sérlega fín vinnu- birtan sem Spectra- lampinn frá Belid gefur. Rafkaup 43.950 kr. www.husgagnahollin.is VE FVERSLUN A LLTAF OP IN FIMMTUDAGUR TIL MÁNUDAGS EKKI MISSA AF ÞESSU * Taxfree tilboðið gildir af öllum vörum nema vörum frá IITTALA og jafngildir 19,35% afslætti. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður virðisaukaskatt af söluverði. Afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.