Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.08.2018, Blaðsíða 33
12.8. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
LÁRÉTT
1. Vinur sem dyttar að kindum? (6)
3. Hestur beygir af út af blekktum. (7)
10. Angliseruð og við lendingastað þrælum og stynjum (11)
12. Fjón andar einhvern veginn út af því sem er hlægilegra. (8)
13. Fjallatruntan mætir fiskinum. (12)
14. Bjarni laminn ruglar heimalning. (7)
15. Vó! Eftir konung er næst að taka upp verslun með leyfi. (9)
16. Fær landið smið til að sýna fiskimið. (10)
17. Bara auglitið gat gert þá hysteríska. (12)
19. Andstæðan við eftirspurn í kosningum. (7)
22. Þreytt á tæmingu er á ferð í átt að sól. (10)
23. Skamm! Næri hreyfingu á fótskörinni. (9)
24. Til Dags færi einhvers konar flugu. (8)
27. Kobbi bætir við fimmtíu út af klofi. (6)
30. Sé vafningalaust ásigkomulag á þokkalegri umhverfisstofnun.
(12)
32. Viðkvæm fyrir snertingu þvælist um með kló og titt. (7)
34. Fisk hvals sé hjá fyrirtæki á Íslandi. (8)
35. Ekki fleiri rær hjá þeim sem er meira en ársgamall. (7)
36. Viðar með öfugan bolta sést í eldsneyti. (8)
37. Af peningum dómstóla koma kindur sem eru ekki í húsi. (10)
LÓÐRÉTT
1. Tak fatarullu og settu aftur saman sem ílát. (12)
2. Framkvæma á mörkum gjörólíkra. (5)
4. Við skip taldi fimm ruglaða sem fjárhagsleg verðmæti. (13)
5. Áfengið í bröggunum? (10)
6. Prófa lága sögn til að fá blað. (9)
7. Koma inn ekki öll blá þegar við upptendrum. (9)
8. Spriklaði og skrifaði spurningu. (8)
9. Var boðið ófullnægjandi? (8)
11. Væflumst um með Dan og 500 blönduðum stólum. (10)
18. Brydding konu kenndrar við bleikt sést í ölduskafli. (10)
20. Mæli rófur með köku eftir hálfgert ívaf. (12)
21. Einlæg gerið nakið kunnugt. (8)
23. Sé ofdrykkjumann með greind í sérstakri birtingu. (10)
25. Sunna drepur flatfiska. (8)
26. Færum Eiðaskóla með því að móðga. (8)
28. Er í tolli þó ég kasti upp og grípi. (7)
29. Tvær stærðir jaðra við að skjalla. (7)
31. Ekki neitt er lekkert. (6)
33. Lofir þó aftur skít. (5)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðil með nafni
og heimilisfangi ásamt úr-
lausnum í umslagi merktu:
Krossgáta Morgunblaðsins,
Hádegismóum 2, 110 Reykja-
vík. Frestur til að skila
lausn krossgátu 12. ágúst
rennur út á hádegi föstu-
daginn 17. ágúst.
Vinningshafi krossgátunnar
5. ágúst er Gunnar Sveinn Kristinsson, Sautjánda-
júnítorgi 7, 210 Garðabæ. Hann hlýtur í verðlaun
bókina Undraherbergið eftir Julien Sandrel. JPV
gefur bókina út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
JAPA HOLUVÉUM ÁMAN
Á
A A Á Á I M P R T
L A G A D E I L D
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
SLÆMA SÁLUM BÆLIR MÍLNA
Stafakassinn
ÁRA MÁL AÐA ÁMA RÁÐ ALA
Fimmkrossinn
SVITA VEIRA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1)Vesti 4) Raðir 6) Árinn
Lóðrétt: 1)Varmá 2) Suðri 3) IðrunNr: 83
Lárétt:
1) Kvars
4) Narri
6) Malir
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Kalls
2) Afmán
3) Makar
G