Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.08.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.08.2018, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19.8. 2018 18. ágúst á Reykjavík afmæli. Á þessum degi árið 1786 fékk Reykjavík kaupstaðarréttindi ásamt Grundarfirði, Ísafirði, Akureyri, Seyðisfirði og Vestmannaeyjum. Þetta ár voru Reykvíkingar 167 talsins. Fyrsti borgarstjórinn kom þó ekki til sögunnar fyrr en árið 1908, en það var Páll Einarsson. Þeir þrír sem hér eru á mynd hafa allir gegnt borg- arstjóraembættinu, en á hvaða árabili? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Myndagáta Svar:Lengst til hægri er Birgir Ísleifur Gunnarsson sem var borgarstjóri 1972-1978, við hið hans er Davíð Oddsson sem stýrði borginni 1982-1991 og loks Markús Örn Antonsson borg- arstjóri 1991-1994. Allir úr Sjálfstæðisflokki. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.