Þróttur - 01.12.1921, Page 17
Þ R Ó T T U R
93
2- Sundnemi ber arma aftur meö sér unz þeir
standa beint af öxlum, og andar að sér samtímis
um nefið.
3- Sundnemi kreppir nú arma undir brjóst sér,
°8 vindur um leið til höndinni, svo lóflnn viti nið-
llr- I sama vetfangi kreppir hann fætur um hnén
Þannig, að hælar liggi saman en hnjám skjóti
Vel út.
4. Nú gerir sundnemi alt í senn, skýtur örmum
Þeinum fram (tófar niður), andar frá sér undir
G. mynd:T[Bringusundj þriöja tak.
''alnsborðinu, spyrnir fótum skáreitis út frá sér
°8 skellir peiru saman af afli miklu. Eykst honurn
við sundtök pessi mjög skriður, og skal liann sig
S1ðan hvergi lircyfa meðan skriðurinn helzt.
Siðan byrjar hann sundtökin á nýjan leik, ber
ai'ina aftur með sér unz peir standa beint af öxl-
1,111 og svo frv.
7. mynd: Bringusund, fjóröa tak.
Sumir hafa sund petta nokkuð á annan veg,
kreppa peir fætur um hnén um leið og armar eru
Þornir aftur, spyrna fótum út um leið og peir
kreppa arma undir bringu, og skella fótum saman
1 pví vetfangi sem þeir rétta arma fram. Er að-
fei'ð þessi að mörgu leyti óheppilegri, bæði erf-
'ðara að læra hana og auk pess ferðminni. —
Þegar menn eru orðnir fullnuma í bringusundi,
skulu þeir æfa að synda í fötum.
Að snúa sér við á sundi.
Kappsundi er nú tíðast hagað pannig erlendis,
®ð sundskeiðið er ekki lengra en 25—100 stikur.
og sjá má á myndum aflrauna-
manna. En þó að lítið fari fyrir
vöðvunum, þá eru þeir stæltir og
óþreytandi og gera hvorki að
slirðna né hnýta.
Óhælt er að ráða íþrótlamönn-
um að iðka sund, áður en þeir
taka til við aðrar íþróttir, svo sem
hlaup, stökk, kappróður, knatlleika
eða aðrar íþróttir, jafnvel glímur
og lyftingar. Hver sem iðkar sund
í tvær eða þrjár vikur, mun kénna
nýrrar hreysti og verða liðugur og
léttur á sér. Og mönnum er óhælt
að iðka jafnframt hvaða íþrótt aðra
sem vera skal, án þess að óttast
harðsperrur eða særindi, vegna
þess, að enginn vöðvi fer varhluta
af áreynslu á sundi, eins og í flest-
um öðrum íþróttum.
Fyrir nokkrum árum setti mað-
ur heimsmel í svokallaðri Medley-
þraut, sem er í því fólgin, að
farnir eru sex mílufjórðungar
(enskir) í striklotu og er hinn fyrsti
farinn gangandi, annar hlaupandi,
þriðji hjólandi, fjórði ríðandi, fimti
róandi og sjötti syndandi. Sigur-
urvegarinn var spurður, hvernig
hann hefði fengið tíma til að æfa
sig í öllnm þessum íþróttum, og
svaraði liann því svo: »Eg æfði
ekki hverja íþrótt um sig, en eg
synti tvo mílufjórðunga (enska)
hvern dag, með fimtán mínútna
millibili. Mér reyndist það ágællega.
Eg var óþreyttur alt til enda og
fann ekki til strengja á eftir. Eg
hugsa, að það Iiafi verið sundinu
að þakkatc.
Kennarar þeir, sem banna nem-
endum sínum að synda meðan
þeir eru að æfa sig í öðrum iþrótt-
um, hljóta annað hvort að vera
rnjög fáfróðir eða þeir vanlreysta
nemendum sínum. Sumum ungl-
ingum hættir sem sé til að vera