Jökull - 01.12.2003, Síða 36
Thordarson et al.
CONCLUDING REMARKS
This summary on the course of events during the
1783–1785 Laki-Grímsvötn eruptions is primarily
based on an analysis of the information contained in
the contemporary accounts, although some of the con-
clusions are reinforced by field observations. The
1783–1784 Laki eruption is a classic example of
basaltic flood lava eruptions and the only one that was
observed and described by man. Consequently, the
Laki accounts provide us with unprecedented and vi-
tal insight into the nature and progression of flood lava
eruptions. This data has been applied successfully in
studies of past flood lava eruptions, not only here on
Earth but also on the other planets (e.g. Thordarson
and Self, 1998; Keszthelyi et al., 2000).
Our work has produced results that differ from
those put forth previously by other geologists (e.g.
Thoroddsen, 1879, 1925; Helland, 1886; Thorarins-
son, 1967; 1969). This difference can in parts be ex-
plained by our approach, because for the first time
the information contained in the written records have
been systematically evaluated according to the pro-
cesses they describe. This has allowed us to present
a detailed reconstruction of the Laki eruption and as-
sociated activity at the Grímsvötn volcano. In the
last thirty years our understanding of volcanological
processes has improved significantly. Consequently
many of the original Laki descriptions have gained
a new perspective and been re-interpreted in light of
latest advances. One purpose of this work is to pro-
vide the volcanological community with the informa-
tion contained in the original accounts on the progress
of the 1783–1785 Laki-Grímsvötn eruptions such that
those who are willing can themselves evaluate our re-
sults and conclusions. Furthermore, we hope that this
contribution will provoke further studies on this re-
markable event.
ACKNOWLEDGEMENTS
This contribution is in part derived from work con-
ducted by the senior author for his B.Sc. Honors and
M.Sc. degrees and we want to thank the University
of Iceland and the University of Texas at Arlington
for their support during the course of these studies.
We also thank Leó Kristjánsson and Olgeir Sigmars-
son for constructive reviews and the editors Áslaug
Geirsdóttir and Bryndís Brandsdóttir for their assis-
tance and patience.
ÁGRIP
Skaftáreldar 1783–1784, ásamt þeytigosum í Gríms-
vötnum voru afleiðing tveggja ára umbrotahrinu í
Grímsvatnakerfinu frá miðjum maí 1783 til 26. maí
1785. Skaftáreldagosið er, á eftir Eldgjárgosinu 934–
940, annað stærsta flæðigosið á sögulegum tíma og
mestu náttúruhamfarir sem sögur fara af á Íslandi.
Samtímaheimildir veita nákvæmar upplýsingar um
atburðarásina í þessum umbrotum, sérstaklega hvað
varðar framvindu Skaftárelda. Við höfum gert ítarlega
úttekt á öllum aðgengilegum frásögnum sem varpa
ljósi á atburðarás og eðli þessara umbrota. Til þess að
fá heildaryfirlit yfir þessar upplýsingar voru frásagn-
irnar skráðar í tímaröð og þeim raðað niður í flokka
eftir þeim atburðum sem fjallað er um í heimildunum,
þ.e. skjálftavirkni, gjóskugosvirkni, hraunstreymi og
áttaskyni (sjá viðauka, töflur A til D). Þessar upplýs-
ingar voru notaðar til þess að kryfja til mergjar ein-
staka atburði og gosferli í Skaftáreldum. Helstu nið-
urstöður athugana okkar sýna að umbrotin á Gríms-
vatnakerfinu gengu á með hrinum. Samtímaheimildir
greina frá að minnsta kosti 14 goshrinum. Tíu af þess-
um goshrinum voru sjálfir Skaftáreldarnir, þar sem
sérhver hrina hófst með skjálftum og öflugu þeytigosi.
Í kjölfar hverrar hrinu jókst hraunrennslið verulega frá
gosstöðvunum niður á láglendið. Grímsvötn gusu að
minnsta kosti sex sinnum á meðan Skaftáreldar stóðu
yfir og tvívegis eftir að eldar kulnuðu á gossprung-
unum inni á Síðumannaafrétti (þ.e. apríl 1784 og maí
1785). Í fjórum tilvikum var þeytigos í Grímsvötnum
samfara hrinu á Skaftáreldasprungunni og telst því
vera hluti af þeim goshrinum. Í hinum fjórum tilfell-
unum takmarkaðist aukin gosvirkni aðeins við Gríms-
vötn og af þeim sökum eru þessi gos talin sem sérstak-
ar goshrinur.
REFERENCES
Bjornsson, A., K. Saemundsson, P. Einarsson, E. Tryggva-
son and K. Gronvold 1977. Current rifting episode in
north Iceland. Nature 266, 318-323.
Björnsson, E. 1783. Relation eins prests sem ár 1783
ferðaðist um sumarið á Suðurland frá Múlasýslu yfir
34 JÖKULL No. 53, 2003