Jökull - 01.01.2004, Blaðsíða 73
Seismicity in Iceland 2003
Table 1. Earthquakes felt in 2003. – Jarðskjálftar sem menn fundu á árinu 2003.
Origin date Origin time Latitude Longitude Depth Mlw Felt at
km location
2003-03-11 17:27:45.1 64.109 -21.265 7.1 3.2 Selfoss,
Mosfellsbær
2003-04-06 21:05:02.9 63.947 -21.321 7.5 3.2 Hveragerði,
Þorlákshöfn
2003-05-15 17:34:33.9 63.860 -22.382 8.3 3.3 Grindavík
2003-05-16 06:44:05.6 63.853 -22.385 8.2 2.2 Grindavík
2003-05-26 17:50:42.9 65.638 -16.878 5.0 1.9 Reykjahlíð
2003-08-23 02:00:11.8 63.902 -22.086 4.1 5.0 SW-Iceland
2003-09-13 13:39:29.8 63.934 -21.405 5.0 2.3 Ölfus
2003-11-19 23:06:04.7 63.953 -21.074 4.7 2.4 Selfoss
On October 3 and 18, two earthquakes of mag-
nitude 3.2 and 3.4 occurred near Dyngjuháls close
to the northwestern edge of Vatnajökull ice cap. An
earthquake swarm lasting from November 3–22 took
place in Herðubreiðartögl in the Askja fissure swarm.
The biggest earthquakes in that swarm had magni-
tudes close to 3.
Acknowledgements
This paper is based on weekly reports made by em-
ployees of the Department of Geophysics, Icelandic
Meteorological Office, in 2003. They are Bergþóra
S. Þorbjarnardóttir, Erik Sturkell, Gunnar B. Guð-
mundsson, Halldór Geirsson, Hjörleifur Sveinbjörns-
son, Kristín S. Vogfjörð, Matthew J. Roberts, Sig-
urlaug Hjaltadóttir, Steinunn S. Jakobsdóttir, Vigfús
Eyjólfsson and Þórunn Skaftadóttir. They contributed
to the operation of the SIL system and in the build-
ing up of the earthquake database. Jósef Hólmjárn
and Sighvatur K. Pálsson are responsible for main-
taining the SIL seismic stations. Reynir Böðvarsson
and Ragnar Slunga are the main designers of the SIL
system. All figures in this paper were made with GMT
software (Wessel and Smith, 1991).
ÁGRIP
Jarðskjálftavirkni á Íslandi árið 2003
Í lok árs 2003 var 41 jarðskjálftastöð í SIL jarð-
skjálftamælanetinu. Ein ný SIL stöð, Krókóttuvötn
norðan við Hlíðarfjall í Mývatnssveit, bættist við SIL
netið um mitt ár. Tvær jarðskjálftastöðvar voru lagð-
ar niður í byrjun árs, Skammadalshóll í Mýrdal og
Grindavík á Reykjanesskaga. Um 10.400 skjálftar
mældust undir og við landið á árinu. Stærsti skjálft-
inn varð aðfaranótt 23. ágúst kl. 02:00 og mæld-
ist staðbundin vægisstærð hans Mlw = 5. Upp-
tök hans voru á um 4 km dýpi vestan við Kleifar-
vatn á Reykjanesskaga. Brotlausn skjálftans og eft-
irskjálftar benda til þess að brotaplan hans hafi verið á
næstum lóðréttu NS hægrihandar sniðgengi. Skjálft-
inn fannst víða um SV–land allt austur til Víkur í
Mýrdal. Skjálftahrinan var öflugust fyrstu tvo sól-
arhringana en síðan dró verulega úr henni og henni
var lokið fyrir mánaðamótin. Á árinu urðu nokkrar
skjálftahrinur nyrst á Reykjaneshryggnum. Stærst var
hrina við Geirfuglasker í lok apríl með skjálfta yfir
4 stig. Í lok ársins varð hrina sunnar á Reykjanes-
hryggnum eða um 15 km suðvestan við Eldeyjarboða.
Stærsti skjálftinn þar mældist um 4 stig. Undir vest-
anverðum Mýrdalsjökli, vestan við Goðabungu, var
viðvarandi skjálftavirkni allt árið eins og verið hef-
JÖKULL No. 54, 2004 73