Jökull


Jökull - 01.01.2004, Blaðsíða 74

Jökull - 01.01.2004, Blaðsíða 74
Guðmundsson et al. ur frá miðju ári 2001. Undir Kötluöskjunni var virkni mest við Austmannsbungu. Frá miðju ári 2003 hefur skjálftavirkni undir Grímsvötnum farið vaxandi. GPS mælingar sýna aukinn kvikuþrýsting undir Kötlu og Grímsvötnum. Í Skeiðarárjökli mældust nokkrar ís- skjálftahrinur sem tengdust jökulhlaupum eða mik- illi úrkomu. Í október mældust 2 skjálftar yfir 3 að stærð með upptök undir Dyngjuhálsi við norðvestan- verðan Vatnajökul. Í nóvember var skjálftahrina við Herðubreiðartögl, austan við Öskju. Stærstu skjálft- arnir í þeirri hrinu mældust um 3 stig. Úti fyrir Norð- urlandi var skjálftavirkni mest úti fyrir mynni Eyja- fjarðar á Húsavíkur-Flateyjarsprungunni og einnig á Grímseyjar-Öxarfjarðar beltinu, bæði austan Gríms- eyjar og inn í Öxarfirði. Stærstu skjálftarnir á þess- um svæðum voru rúmlega 3 að stærð. Á Suðurlandi var ennþá áframhald á eftirskjálftavirkni á Holta- og Hestvatnssprungunum frá stóru skjálftunum árið 2000 en virknin þar minnkar þó stöðugt. Undir Nesja- völlum við Hengil mældist þann 11. mars skjálfti að stærð 3 sem fannst á höfuðborgarsvæðinu og Suður- landi. Tvær litlar skjálftahrinur mældust undir Heima- ey í Vestmannaeyjum í ágúst og nóvember en slíkar hrinur eru mjög óvanalegar þar. REFERENCES Böðvarsson, R., S. Th. Rögnvaldsson, S. S. Jakobsdóttir, R. Slunga and R. Stefánsson 1996. The SIL data acqui- sition and monitoring system. Seism. Res. Lett. 67(5), 35–46. Einarsson, P. and B. Brandsdóttir 2000. Earthquakes in the Mýrdalsjökull area 1978-1985. Jökull 49, 59–74. Einarsson, P. and K. Sæmundsson 1987. Earthquake epi- centers 1982–1985 and volcanic systems in Iceland (map). In Þ. I. Sigfússon (editor), Í hlutarins eðli. Festschrift for Þorbjörn Sigurgeirsson, Menningar- sjóður, Reykjavík. Guðmundsson, M. T., Þ. Högnadóttir, H. Björnsson and F. Pálsson 2000. Jarðhitinn í Mýrdalsjökli og atburðirnir sumarið 1999. Umbrot í Mýrdals- og Eyjafjallajökli. Ágrip erinda og veggspjalda. Febrúarráðstefna 2000. Jarðfræðafélag Íslands, Reykjavík, 13. Jakobsdóttir, S. S., G. B. Guðmundsson and R. Stefánsson 2002. Seismicity in Iceland 1991–2000 monitored by the SIL seismic system. Jökull 51, 87–94. Roberts, M. J., F. Pálsson, M. T. Guðmundsson, H. Björns- son and F. S. Tweed 2005. Ice–water interactions dur- ing floods from Grænalón glacierdammed lake, Ice- land. Annals of Glaciology 40, 2005. In press. Slunga R., P. Norrman and A. Glans, 1984. Seismicity of Southern Sweden. - Stockholm : Försvarets Forskn- ingsanstalt, July 1984. - 106 p. (FOA report ; C2 C 20543-T1). Sturkell, E., P. Einarsson, F. Sigmundsson, H. Geirsson, H. Ólafsson, R. Ólafsdóttir and G. B. Guðmundsson 2003a. Þrýstingur vex undir Kötlu. Náttúrufræðingur- inn 71 (3–4), 80–86, 2003. Sturkell, E., P. Einarsson, F. Sigmundsson, S. Hreins- dóttir and H. Geirsson 2003b. Deformation of Grímsvötn volcano, Iceland: 1998 eruption and sub- sequent inflation. Geophys. Res. Lett. 30, 4, 1182, doi:10.1029/2002GL016460, 2003. Vogfjörð, K. 2002. Var eldgos orsök jarðskjálftaóróans í Sólheimajökulshlaupinu 17. júlí 1999? Geoscience Society of Iceland. Spring meeting 2002, 32. Vogfjörd, K. 2003. Triggered seismicity after the Mw = 6.5 June 17th earthquake: The first five minutes. EGS- AGU-EUG Joint Assembly, Nice, France, April 06–11 2003, Geoph. Res. Abstr. 5, 2003. Vogfjörð, K. S., H. Geirsson and E. Sturkell 2004. Krísu- víkurhrinan í ágúst 2003: kortlagning brotflata með eftirskjálftum og GPS mælingum. Geoscience Society of Iceland. Spring meeting 2004, 41. Wessel, P. and W. H. F. Smith 1991. Free software helps map and display data. EOS Trans. Amer. Geophys. Un. 72, pp. 445–446. Þorbjarnardóttir, B. S. and G. B. Guðmundsson 2003. Seis- micity in Iceland during 2001. Jökull 52, 55–60. 74 JÖKULL No. 54, 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.