Jökull


Jökull - 01.01.2004, Blaðsíða 120

Jökull - 01.01.2004, Blaðsíða 120
ur Wright árið 1995 fyrir leiðandi starf á sviði jarð- efnafræði og eldfjallarannsókna. Vorið 2000 sæmdi Háskóli Íslands Guðmund heiðursdoktorsnafnbót fyr- ir vísindastörf og þátt hans í eflingu jarðvísinda í land- inu. Samhliða erilsömu starfi sem forstöðumaður Nor- rænu eldfjallastöðvarinnar sinnti Guðmundur ýmsum öðrum störfum. Hann átti sæti í fjölda nefnda á inn- lendum og erlendum vettvangi. Hér heima má nefna setu hans í nefndum Almannavarna og stjórn Raun- vísindadeildar Vísindasjóðs. Hann sat einnig í út- hlutunarnefnd RANNÍS 1998–2001, þar af formaður seinni tvö árin. Guðmundur lét einnig náttúruvernd- armálin til sín taka. Hann gegndi stöðu framkvæmda- stjóra Náttúruverndarráðs hins eldra á árunum 1969– 1971, fylgdist síðan með náttúruverndarmálum og lét í sér heyra væri honum misboðið. Guðmundur var ritfær vel og beinskeyttur penni. Kamarinn við Kne- belsvörðu, friðun Geysis, háspennulínur í Hvalfirði, bygging álvers í Hvalfirði og Kárahnjúkavirkjun voru mál sem Guðmundur hafði skoðun á og tjáði sig um svo eftir var tekið. Jafnhliða öðrum störfum hélt Guðmundur áfram til hinsta dags rannsóknum í Dyngjufjöllum, sem boð- ið höfðu hann velkominn til starfa með Öskjugosinu 1961 – skrifaði um þróunarsögu Dyngjufjalla, gosið 1875, áhrif ísaldarloka á eldvirkni o.m.fl. Þegar hann lést var hann búinn að leggja mikla hugsun og vinnu í ritgerð um bergfræði Sveinagjár 1875 byggða á nýjum efnagreiningum og mátti á honum skilja að þar kæmi sitthvað óvænt fram. Guðmundur Ernir Sigvaldason og Guðmundur Pálmason voru báðir forustumenn í jarðvísindum á seinni hluta síðustu aldar. Báðir leiddu uppbyggingu tækjakosts og mannafla á sviði jarðvísinda síðustu þrjá áratugina. Báðir féllu þeir í valinn frá verkefn- um sem þeim var hugleikið að ljúka. Það kemur því í hlut samstarfsmanna þeirra að halda áfram þeirri eilífu þekkingarleit sem grunnrannsóknir eru og búa í hag- inn fyrir komandi kynslóð jarðvísindamanna af fram- sýni og festu á sama hátt og þeir fyrir okkur. Sigurður Steinþórsson Bryndís Brandsdóttir Stefán Arnórsson Páll Einarsson TILVITNANIR Guðmundur Pálmason 1973. Kinematics and heat flow in a volcanic rift zone, with application to Iceland. Geo- phys. J. R. Astron. Soc. 33, 451–481. Guðmundur Sigvaldason 1963. Influence of geothermal activity of three glacier rivers. Jökull 13, 10–17. Guðmundur Sigvaldason 1964. Some geochemical and hydrothermal aspects of the 1961 Askja eruption. Beitr. Mineral. Petrogr. 10, 263–274. Guðmundur Sigvaldason, S. Thorarinsson, Th. Einarsson og Gunnlaugur Elisson 1964. The submarine erupti- on off the Westman islands 1963-1964. Bull. Volcanol. 27, 1–11. Guðmundur Sigvaldason 1965. The Grímsvötn thermal area, chemical analysis of jökulhlaup water, Jökull 15, 125-128. Guðmundur Sigvaldason 1968. Structure and products of subaquatic volcanoes in Iceland. Contr. Min. Pet. 18, 1–16. Guðmundur Sigvaldason og G. Elísson 1968. Collecti- on and analysis of volcanic gases at Surtsey, Iceland. Geochim. Cosmochim. Acta 32, 797–805. Guðmundur Sigvaldason 1969. Chemistry of basalts from the Icelandic rift zone. Contr. Min. Pet. 20, 357–370. Guðmundur Sigvaldason 1974. The petrology of Hekla and origin of silicic rocks in Iceland. Eruption of Hekla 1947–1948, Soc. Sci. Islandica V,1, 1–44. Guðmundur Sigvaldason, Karl Grönvold, Eysteinn Tryggvason og Páll Einarsson, 1976. Greinargerð um jarðfræðilegt ástand Kröflusvæðisins og ályktanir um hættu á eldgosi. Morgunblaðið 27. ágúst 1976. Guðmundur Sigvaldason, Að segja fyrir um eldgos á Ís- landi. Morgunblaðið 2. nóvember 1980. Condomines M, P Morand. CJ Allegre, og G. E. Sigvalda- son 1981. 230Th–238U disequilibria in historical lavas from Iceland. Earth Planet. Sci. Letters 55, 393–406 Níels Óskarsson, Guðmundur E. Sigvaldason og Sig- urður Steinthorsson 1982. A dynamic model of rift zo- ne petrogenesis and the regional petrology of Iceland. J. Petrol. 23, 28–74. Karl Grönvold 1972. Structural and Petrochemical Studies in the Kerlingarfjöll Region, Central Iceland. Óútg. doktorsritgerð, Háskólinn í Oxford, 237 bls. Kushiro, I. 1969. The system forsterite-diopside-silica with and without water at high pressures. Am. J. Sci. Schairer Volume, 267A, 269–294. 120 JÖKULL No. 54, 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.