Jökull


Jökull - 01.01.2004, Blaðsíða 81

Jökull - 01.01.2004, Blaðsíða 81
Jöklabreytingar 2002–2003 er ógerleg vegna þess að jaðarinn er hulinn þykku aur- lagi. Sama er að segja um Hrútárjökul. Hann „er sem fyrr hulinn þykku grjótlag. En á bak við grjótjökulinn hefur hann þynnst verulega og þar sem Hrútá kemur í ljós hefur myndast geil eða kriki töluvert langt upp í jökulinn þar sem hún rennur um aura.“ „Fjallsárlón nær nú vestur á móts við Gamlasel eða vestarlega móts við Sprekalónskamb. Þó geng- ur enn talsvert öflugur jökultangi að landi á stuttum kafla og spyrnir þar í brattan og háan bakka. Þar er eini staðurinn sem hægt er að mæla jaðar Fjallsjökuls nálægt miðju.“ „Til að mæla jöklana næst Breiðamerkurfjalli fór- um við Hálfdan á báti inn eftir Fjallsárlóni til að kom- ast inn fyrir Breiðá. (Áin eyðilagði kláfferjuna í fyrra í foráttu vexti.) Athyglisvert er að sjá landslagið, sem vesturjaðar Breiðamerkurjökuls er að hörfa af, því að þar er sums staðar óhreyfður jarðvegur með jurtaleif- um í. Þetta sést þar sem smálækur hefur hreinsað burtu efsta sandlagið.“ Við vestara merkið hjá Heinabergsjökli var annars vegar mælt frá stöng nr. 155 og gaf það -43 m sem notað er í töflu. Hins vegar mældist Eyjólfi -33 m frá nýju merki. Þegar mælt er yfir lón eins og hér er gert þá verður að gera ráð fyrir nokkurri óvissu þannig að tölurnar hér eru vel samrýmanlegar. Jónas Helgason gerði sér ferð að merkjum við Kverkjökul og gerir ráð fyrir að eiga þangað leið á næstu árum og vitja merkjanna með málband í hendi. Mæling Jónasar, sem var ekki nákvæm, gefur til kynna að jökulsporðurinn hafi fjarlægst merkin um tæplega 100 m síðan árið 2000. Rjúpnabrekkujökull – Smári Sigurðsson segir jök- ulsporðinn mynda skarpa línu á sléttu undirlagi og því hægt að mæla breytinguna af öryggi. Hann setti þriðja járnstaurinn í mælilínuna. Jökulröndin hefur hopað ofan af gömlum jökulruðningi og skýrir það stóra stökkið sem varð fyrir 2 árum. SUMMARY Glacier variations 1930–1960, 1960–1990 and 2002–2003 The winter of 2002-2003 was the second warmest on the instrumental record, that reaches back to the early 19th century. Despite considerable precipita- tion, snow did not remain on the ground, even in the highlands. Glacier variations were measured at 55 locations. Five glacier snouts advanced, two due to surging, one snout was stationary, and the rest retreated. Monitoring was started at a new site in northern Iceland where a small cirque glacier, Búr- fellsjökull, is surging. Mass balance has been calculated again as an- nounced in the last issue of Jökull. The new assess- ment is based on a new surface map and redetermi- nation of ice divides. Recalculation has changed the values for net balance of Blágnípujökull considerably, mainly due to changes made to the ice divides. How- ever, this reevaluation made little alterations to the mass balance on the other two sides of Hofsjökull. The area of Hofsjökull was measured as 946 km2 on the AMS maps (Series C762 scale 1:50,000), which were compiled from 1945 and 1946 aerial pho- tographs. Measurement on satellite image (Landsat 5) from 1986 yielded 911 km2 and aerial orthopho- tographs from 1999 gave 889 km2. In the present warm climate, the area of the ice cap is expected to decrease by at least 0.2% per year. According to mass balance for 2002–2003, Hofsjökull, on average, has lost more than 1 m w. eq., which is close to 0.5% of its total volume. HEIMILDIR Helgi Björnsson 1988. Hydrology of ice caps in volcanic regions. Vísindafélag Íslendinga, 45, 139 s. Oddur Sigurðsson 1989. Afkoma Hofsjökuls 1987–1988. Orkustofnun, OS-91005/VOD-02B. Oddur Sigurðsson 1991. Afkoma Hofsjökuls 1988–1989. Orkustofnun, OS-91052/VOD-08B. Oddur Sigurðsson 1993. Afkoma nokkurra jökla á Íslandi 1989–1992. Orkustofnun, OS-93032/VOD-02. Oddur Sigurðsson og Ólafur Jens Sigurðsson 1998. Afkoma nokkurra jökla á Íslandi 1992–1997. Unn- ið fyrir auðlindadeild Orkustofnunar, Reykjavík. Orkustofnun, OS-98082. Oddur Sigurðsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Stefán Már Ágústsson og Bergur Einarsson í útgáfu 2005. Afkoma Hofsjökuls 1997–2004. Orkustofnun. JÖKULL No. 54, 2004 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.