Jökull - 01.01.2004, Blaðsíða 137
Vorferð Jöklarannsóknafélags Íslands 2004
Hvannadalshnúkur í morg-
unsól þann 7. júní. Horft af
Jökulbaki. – Hvannadals-
hnúkur, the highest peak
in Iceland. Ljósm./Photo.
Magnús T. Guðmundsson.
Vegna hlýinda síðastliðinn vetur og vor var sporð-
ur Tungnaárjökuls orðinn snjólaus upp í 900–950 m
hæð. Á heimleiðinni var ísinn orðinn æði ósléttur.
Einn þátttakanda meiddist lítilsháttar þegar vélsleði
valt í ísbröltinu. Sem betur fer slapp hann óbrotinn.
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra náði að
skoða Tungnaárjökul, Gjálp, Grímsvötn og Öræfa-
jökul í þriggja daga heimsókn sinni. Hún reyndist
hinn ötulasti ferðafélagi og mjög áhugasöm um hvað-
eina sem viðkom jöklinum og félaginu. Á mánu-
dagskvöldinu hélt Siv mótttöku fyrir þátttakendur á
Grímsfjalli og gerði Jöklafélagsfólk veigunum drengi-
leg skil. Þessi atburður mun einstæður því engin ráð-
herramótttaka á Íslandi hefur verið haldin í meiri hæð
yfir sjó.
ÞátttakendurAllan tímann voru: Alexander Jarosch,
Anna Líndal, Ágúst Hálfdansson, Björn Oddsson, Erik
Sturkell, Finnur Pálsson, Guðrún Thorstensen, Hannes Har-
aldsson, Hlíf Ólafsdóttir, Hrafnhildur Hannesdóttir, Kina
Stewart, Leifur Jónsson, Magnús Tumi Guðmundsson,
Magnús Hallgrímsson, Pétur Þorleifsson, Sjöfn Sigsteins-
dóttir, Sólveig Kristjánsdóttir, Sveinbjörn Steinþórsson,
Valgerður Jóhannsdóttir, Þorsteinn Jónsson, Þórdís Högna-
dóttir.
Hluta tímans voru: Gerður Steinþórsdóttir, Guðfinna Að-
algeirsdóttir, Halldór Gíslason yngri, Ingibjörg Árnadótt-
ir, Jósef Hólmjárn, Siv Friðleifsdóttir, Sóley Stefánsdóttir,
Þóra Karlsdóttir.
Summary
The 52nd annual spring expedition of the Glacio-
logical Society to Vatnajökull took place June 4–12
2004. The main tasks of the expedition were: to sur-
vey the lake level of Grímsvötn; to measure mass
balance at Grímsvötn, Bárðarbunga and Háabunga;
GPS-geodetic surveying of fixed points at Grímsvötn
and Hamarinn; study changes in geothermal activ-
ity at Grímsvötn, including the crater from the 1998
eruption; map the surface of Grímsvötn and Gjálp;
measure ice flow into Gjálp and Skaftárkatlar; ser-
vice automatic weather-stations on the glacier; and re-
measure the elevation of Hvannadalshnúkur, the high-
est peak in Iceland. All these tasks were carried out
successfully. The lake level of Grímsvötn was 1407 m
above sea level, suggesting that a jökulhlaup should
be expected at any time. It eventually took place at
the end of October, triggering a volcanic eruption on
November 1. The height of Hvannadalshnúkur turned
out to be 2111 m a.s.l., 8 m lower than the official
value of 2119 m determined by trigonometric level-
ling in 1904. Further surveys are needed to establish
a new elevation. A total of 29 people took part in
the expedition. A special guest of the Society was
Siv Friðleifsdóttir, Minister for the Environment. The
group enjoyed excellent weather during this week on
Vatnajökull.
JÖKULL No. 54, 2004 137