Jökull


Jökull - 01.01.2004, Síða 137

Jökull - 01.01.2004, Síða 137
Vorferð Jöklarannsóknafélags Íslands 2004 Hvannadalshnúkur í morg- unsól þann 7. júní. Horft af Jökulbaki. – Hvannadals- hnúkur, the highest peak in Iceland. Ljósm./Photo. Magnús T. Guðmundsson. Vegna hlýinda síðastliðinn vetur og vor var sporð- ur Tungnaárjökuls orðinn snjólaus upp í 900–950 m hæð. Á heimleiðinni var ísinn orðinn æði ósléttur. Einn þátttakanda meiddist lítilsháttar þegar vélsleði valt í ísbröltinu. Sem betur fer slapp hann óbrotinn. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra náði að skoða Tungnaárjökul, Gjálp, Grímsvötn og Öræfa- jökul í þriggja daga heimsókn sinni. Hún reyndist hinn ötulasti ferðafélagi og mjög áhugasöm um hvað- eina sem viðkom jöklinum og félaginu. Á mánu- dagskvöldinu hélt Siv mótttöku fyrir þátttakendur á Grímsfjalli og gerði Jöklafélagsfólk veigunum drengi- leg skil. Þessi atburður mun einstæður því engin ráð- herramótttaka á Íslandi hefur verið haldin í meiri hæð yfir sjó. ÞátttakendurAllan tímann voru: Alexander Jarosch, Anna Líndal, Ágúst Hálfdansson, Björn Oddsson, Erik Sturkell, Finnur Pálsson, Guðrún Thorstensen, Hannes Har- aldsson, Hlíf Ólafsdóttir, Hrafnhildur Hannesdóttir, Kina Stewart, Leifur Jónsson, Magnús Tumi Guðmundsson, Magnús Hallgrímsson, Pétur Þorleifsson, Sjöfn Sigsteins- dóttir, Sólveig Kristjánsdóttir, Sveinbjörn Steinþórsson, Valgerður Jóhannsdóttir, Þorsteinn Jónsson, Þórdís Högna- dóttir. Hluta tímans voru: Gerður Steinþórsdóttir, Guðfinna Að- algeirsdóttir, Halldór Gíslason yngri, Ingibjörg Árnadótt- ir, Jósef Hólmjárn, Siv Friðleifsdóttir, Sóley Stefánsdóttir, Þóra Karlsdóttir. Summary The 52nd annual spring expedition of the Glacio- logical Society to Vatnajökull took place June 4–12 2004. The main tasks of the expedition were: to sur- vey the lake level of Grímsvötn; to measure mass balance at Grímsvötn, Bárðarbunga and Háabunga; GPS-geodetic surveying of fixed points at Grímsvötn and Hamarinn; study changes in geothermal activ- ity at Grímsvötn, including the crater from the 1998 eruption; map the surface of Grímsvötn and Gjálp; measure ice flow into Gjálp and Skaftárkatlar; ser- vice automatic weather-stations on the glacier; and re- measure the elevation of Hvannadalshnúkur, the high- est peak in Iceland. All these tasks were carried out successfully. The lake level of Grímsvötn was 1407 m above sea level, suggesting that a jökulhlaup should be expected at any time. It eventually took place at the end of October, triggering a volcanic eruption on November 1. The height of Hvannadalshnúkur turned out to be 2111 m a.s.l., 8 m lower than the official value of 2119 m determined by trigonometric level- ling in 1904. Further surveys are needed to establish a new elevation. A total of 29 people took part in the expedition. A special guest of the Society was Siv Friðleifsdóttir, Minister for the Environment. The group enjoyed excellent weather during this week on Vatnajökull. JÖKULL No. 54, 2004 137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.