Breiðfirðingur - 01.04.1942, Qupperneq 22
12
BREIÐFIRÐINGUR
Órímuð orðaröð: Snörp járn liitu sem óðastraumr yrpi
ísmöli; herstefnir2 rauð með heitu blóði hamri ofna hildar
serkis framar merkjum; grár regnbogi Hnikars4 stóð á grimm-
um Göndlar himniS þegna; fáreldingar meginsáraö lustu harða
fylking fyrða.
Óveðurslýsingin er glögg. Grár regnbogi á grimmltíguni
himni hefur í fvlgd með sér fáreldingar þær, sem ljósta
herinn, og svo er sem óðastraumur (vopnaburðarins) kasti
ísmöl undan sér, — það eru vatnaruðningar óveðurs, þatm-
ig ryðja þær undan sér ísarngrárri hrönn fjandmanna-
fylkingarinnar.
Nokkur torskilin orð: 1 ísmöl, shr. fylkingarlýsing
Heimskr. undan orustunni við Stafnfurðubryggju og' liking Grims
um her Senacheribs: „sem ísmöl að sjá bak við rjúkandi hver“;
2 herstefnir, konungur; 3 hildar serkir, hrynjur; 4 Hnikar, Óð-
inn, regnbogi hans er talinn þýða sverð; 5 Göndlar himinn,
skjöldur; 6 fáreldingar meginsára, skotvopn. Eiginleg hlutar-
merking slíkra kenninga er hér þýðingarminni en hin tilkomu-
mikla náttúrulíking þeirra.
Hinn gullni dagur.
Sturla Þórðarson, bróðir Ólafs, orti eigi verr um liirðlií
konungsius við hátíðlegt tækifæri;
Þar rann upp
allri þjóðu
mundar dagr
á mergs himin;
skein armsól
jöfra stýris
vísa ferð
of vala grundir.
Þar sjoðmjöll
svífa knátti
baugabrjóts
af boga fjöllum
harlða hrein
hári þjóðu
of gaglfárs
geigurandra.
Efni: Mundar dagur1 rann þar upp á mergs himin- allri
Jíjóðu; armsól3 konungs skein of vala grundir4 konungs-
mönnum. Þar sveif sjóðmjöll,5 harðla hrein, af bogafjöll-
um baugabrjóts" of svifskíði (geigurandra) gaglfárs.7
Líking jiessa sólroðna mjallrokudags á „valagrundutn",
þar sem „sjóðmjöll“ og skíðin eru á flugaferð, er feyru-
laust listáverk.