Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 27
breiðfirðingur
17
Æcarfuglinn er spakur, þar sem honum er sýnd umhýggja
og vinátta.
Ingimundur prestur liélt, þá er liann gifti Helgu, dóttur
fylgikonu sinnar, Ingveldar Þórðardóttur, síðla sumars
arið 1119. Þá er Reyklióla getið á eftirtektarverðan liátt.
Sturlunga segir svo frá: „Á Reykjarhólum voru svo góðir
landkostir í þenna tíma, að þar voru aldrei ófrævir akr-
arnir. En það var jafnan vani að þar var nýlt mjöl haft til
beinahótar og ágætis að þeirri veizlu og var gildið að Olafs-
messu,“ en Ólafsgildi var lialdið á Reykhólum livert sum-
ar og voru jiar margir gildabræður. Þessi ummæli henda
ákveðið til jiess, að jörðin Reykhólar liafi á þeim tíma,
eins og síðar, verið talin ein af mestu kostajörðum lands-
ins og kornyrkja verið einn þáttur húskapar j>ar.
Eigi er vegur Reykhóla minni meðan jörðin var í eign
Ara Guðmundssonar og Guðmundar ríka, sonar hans, um
og eftir aldamótin 1400. Guðmundur varð að vísu flæmdur
frá eignum sínum og har j>á staðinn undir konung, Krist-
ján fyrsta, en hann selur hann Einari Þorleifssyni af Vatns-
fjarðarætt, býr liann þar miklu húi um og eftir 14(56, og
2