Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 27

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 27
breiðfirðingur 17 Æcarfuglinn er spakur, þar sem honum er sýnd umhýggja og vinátta. Ingimundur prestur liélt, þá er liann gifti Helgu, dóttur fylgikonu sinnar, Ingveldar Þórðardóttur, síðla sumars arið 1119. Þá er Reyklióla getið á eftirtektarverðan liátt. Sturlunga segir svo frá: „Á Reykjarhólum voru svo góðir landkostir í þenna tíma, að þar voru aldrei ófrævir akr- arnir. En það var jafnan vani að þar var nýlt mjöl haft til beinahótar og ágætis að þeirri veizlu og var gildið að Olafs- messu,“ en Ólafsgildi var lialdið á Reykhólum livert sum- ar og voru jiar margir gildabræður. Þessi ummæli henda ákveðið til jiess, að jörðin Reykhólar liafi á þeim tíma, eins og síðar, verið talin ein af mestu kostajörðum lands- ins og kornyrkja verið einn þáttur húskapar j>ar. Eigi er vegur Reykhóla minni meðan jörðin var í eign Ara Guðmundssonar og Guðmundar ríka, sonar hans, um og eftir aldamótin 1400. Guðmundur varð að vísu flæmdur frá eignum sínum og har j>á staðinn undir konung, Krist- ján fyrsta, en hann selur hann Einari Þorleifssyni af Vatns- fjarðarætt, býr liann þar miklu húi um og eftir 14(56, og 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.