Breiðfirðingur - 01.04.1942, Síða 31
breiðfirðingur
21
Dúnhreinsun.
væri viðlega höfð á vetrum við beitarhús. Hinn víðfeðmi
bagnýtingarbúskapur, þar sem hin óbrevttu náttúrugæði
tni nvtjuð, verður því aðeins rekinn, að mikil fólksráð
sóu og' hann þolir ekki dýrt verkafólk.
Þessum búskaparháttum liefir verið lialdið, án þess
að jörðinni væru veittar þær umbætur, er gjörðu tækni-
Imskap mögulegan, því hlaut að draga til þess fyrr eða
seinna, að Jiað urðu hlunnindin ein, er báru uppi, en stór-
um bústofni á eins manns bendi varð ekki haldið við. Þetta
er saga, sem í mismunandi mvndum hefur endurtekið
sig á síðustu áratugum.
Sú jörð, sem hefur skilvrði til stórrekstrar á.eiuum
línia, liefur ]>að ekki á öðrum, þegar gagngerðar breyting-
ar eiga sér slað í vinnuháttum þjóðarinnar, af því þess
var ekki gætt, vegna afrakstrargæða liennar á vissum
sviðum, að gera þær umbætur á henni, er breyttir tímar
kröfðust. Hana liefur líka skort ])á samgönguaðstöðu og
markaðsaðstöðu, er Iiæfðu þeim brevttu búskaparliáttum,
er þurft Iiefði að taka upp.