Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 43

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Page 43
brijiðfirðingur 33 þjóÖbraut þvera og' laðaði inn gesti, en matur stóð jafnan á börðum. Franxtakssemi bænda á Breiðafirði liefir jafnan verið mikil, en ráðríkir voru þeir og vildu ógjarnan láta blut sinn. Hefir svo verið fram að síðustu tímum. Á siðastlið- inni öld báru þeir þó af í þessu, Eybreppingar og þeir, sem bjuggu í vesturliluta Dalasýslu. Nú er svo komið, að allt er jafnara. Þeir horfnir, sem gnæfðu yfir fjöldann. Minna verður þess vart, að einn beri af öðrum um allan höfðingsskap, hispursleysi og þann þjóðlega brag, sem fylgdi áður einstaka mönnum. Sá, er síðast bar af um, þessa hluti i béraði voru, er nú fall- inn. Var það bændahöfðinginn Bjarni i Ásgarði. II. Bjarni í Ásgarði var fæddur 14. maí 1865, að Pálsseli í Laxárdal. Foreldrar bans voru þau hjónin Jens Jónsson, bóndi þar og kona bans Jóhanna Jónasdóttir. Fluttist lianu á fvrsta ári með foreldrum sínum að Hóli í Hvamms- sveit. Faðir Bjarna, Jens á Hóli, eins og hann ávallt var kallaður, hafði bið mesta traust sinna samhéraðsmanna, fvrir ráðdeild og beiðarlegleika i öllum viðskiptum, og var liann forystumaður þeirra um kaupfélagsmál og flest önnur framfaramál liéraðsins. Hann var sæmdur merki dannebrogsmanna. Faðir Jens á IIóli var Jón bóndi i Sæl- ingsdalstungu og síðar i Ásgarði, sonur Magnúsar rímna- skálds á Laugum, en liann var af ýmsum talinn sonur Magnúsar á Efra-Núpi Pálssonar lögmanns Vídalíns. Ann- ars hét sá Jón og var Þorsteinsson, er opinberlega gekkst við faðerni Lauga-Magnúsar. Móðir Jens á IIóli var Ingi- hjörg Bjarnadóttir frá Ásgarði, Bæringssonar. I móður- ætt var Bjarni heitinn kominn af góðu bændafólki. Bjarni var þá ungur, er móðir hans andaðist. Kvæntist faðir hans bráðlega aftur. Áttu þau stjúpmæðginin litt skap saman, hún stórlynd, en hann rnikill fyrir sér, en Jens bóndi fálátur og afskiptalítill um viðskipti konu 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.