Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1942, Síða 48

Breiðfirðingur - 01.04.1942, Síða 48
'38 IiRUIÐFIRÐINGUR uti og kallaði á gesti, er framhjá ætluðu, og bauð þeim til stofu. Nú á allra síðustu árum urðu samningar um, það, að farþegar í áætlunarbílum, er böfðu viðdvöl i Ásgarði, fengju þar keyptan mat og kaffi, en illa kunni „liús- bóndinn“ þessu fyrst í stað. Verðið var lágt og af ýmsum bannaði bann að taka borgun. Annars hélt bann til dán- ardags fyrri liáttum sínum, um alla gestrisni. Sem dæmi þess, liversu gestum þótti gott að Asgarði, vil ég segja hér frá því, að um nokkur sumur dvöldu þar stúdentar frá Hollandi, tveir i senn. Kunnu þeir ekki ís- lenzku og gátu litið rætt við búsbóndann, eða aðra heima- menn, til að byrja með, en svo féll þeim þar vistin vel, og rómuðu hana, að ef aðrir binna bollenzku stúdenta böfðu orðið fyrir vonbrigðum á þeirra dvalarstað, var þeim lofað' því, til raunbóta, að til Bjarna i Ásgarði skyldu þeir fá að fara, ef þeir kæniu hingað næsta ár til dvalar. Gestum öllum leið vel í Ásgarði og vildu sem fyrst þangað aftur konia. V. Bjarni var með bærri mönnum og þrekvaxinn, fríður sýnum, og á efri árum hinn kempulegasti, með hvítt skegg niður á bringu. Var hann mjög auðkenndur i flokki. Þótti hann á köflum fasmikill og hvassyrtur, en oft orðbeppinn. Heima fvrir var lians mesta ánægja að ræða við gesti þá, er að garði bar og veita þeim hinn bezta beina, en livorkí veitti hann vín né tóbak. Ýmsum, er ókunnugir voru, þótti hann, áður fvrri, hispurslaus um of í viðmóti við gesti sína suma og aðra, er áttu saman við liann að sælda. Aldrei gerði liann greinarmun á stöðu, ætl eða efnum manna, en yrði bann var við drembilæti eða uppskafningshátt í fari þeirra, gat liann ekki á sér setið að glettast við þá, og sögðu sumir sínar farir ekki sléttar frá þeim viðskiptum, en aldrei var það ásetningur Bjarna að særa menn með glettni sinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.